- Auglýsing -
Dregið er í riðla í undankeppni Evrópumótsins karla í handknattleik í Berlín í dag. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla undankeppninnar sem hefst í október. Ísland er í fyrsta styrkleikaflokki af fjórum.
Handbolti.is fylgist með drættinum í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -