- Auglýsing -
Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Allar viðureignir hefjast klukkan 18. Í leikslok liggur fyrir hvaða lið verður deildarmeistari og hvaða átta lið taka þátt í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem hefst síðar í mánuðinum.
Haukar – FH.
Selfoss – Valur.
Stjarnan – Víkingur.
Grótta – KA.
HK – ÍBV.
Afturelding – Fram.
Handbolti.is ætlar að fresta þess að fylgjast með leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -