Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu vikum og mánuðum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest og taka gildi í sumar.
Viktor Gísli Hallgrímsson frá GOG til HBC Nantes.
Viggó Kristjánsson frá Stuttgart til Leipzig.
Janus Daði Smárason frá Göppingen til Kolstad.
Sigvaldi Björn Guðjónsson frá Vive Kielce til Kolstad.
Daníel Freyr Andrésson frá Guif til Lemvig.
Sveinn Jóhannsson frá SönderjyskE til HC Erlangen.
Ágúst Elí Björgvinsson frá Kolding til Ribe Esbjerg.
Bjarki Már Elísson frá Lemgo til Veszprém.
Elvar Ásgeirsson frá Nancy til Ribe-Esbjerg.
Alexander Petersson leggur skóna á hilluna.
Felix Már Kjartansson kveður Neistan.
Bjartur Már Guðmundsson kveður StÍF.
Óðinn Þór Ríkharðsson frá KA til Kadetten Schaffhausen
Vilhelm Poulsen frá Fram til Lemvig.
Einar Bragi Aðalsteinsson frá HK til FH.
Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha frá Aftureldingu til HK.
Halldór Ingi Jónasson frá Haukum til Víkings.
Ívar Logi Styrmisson frá Gróttu til Fram.
Axel Hreinn Hilmisson frá Fjölni til FH.
Jóhann Karl Reynisson tekur fram skóna og leikur með Stjörnunni.
Ólafur Brim Stefánsson frá Gróttu til Fram.
Gauti Gunnarsson frá ÍBV til KA.
Jonn Rói Tórfinnsson frá Neistanum til Þórs Ak.
Hafþór Már Vignisson frá Stjörnunni til HC Empor Rostock.
Þorgeir Bjarki Davíðsson frá Val til Gróttu.
Darri Aronsson frá Haukum til US Ivry.
Jóhannes Berg Andrason frá Víkingi til FH.
Ásgeir Snær Vignisson frá ÍBV til Helsingborg.
Einar Þorsteinn Ólafsson frá Val til Fredericia.
Gytis Smantauskas fer frá FH.
Ísak Rafnsson frá FH til ÍBV.
Hergeir Grímsson frá Selfoss til Stjörnunnar.
Jovan Kukobat frá Víkingi til Aftureldingar.
Luka Vukicevic frá Bregenz til Fram.
Marko Coric frá Bregenz til Fram.
Janus Dam Djurhuus frá H71 til ÍBV.
Dagur Gautason frá Stjörnunni til KA.
Rógvi Dal Christiansen kveður Fram.
Tomislav Jagurinoski frá Þór Ak til Tinex Proleta.
Josip Kezic kveður Þór A.
Agnar Ingi Rúnarsson frá Aftureldingu til Víkings.
Pétur Júníusson frá Víkingi til Aftureldingar.
Arnar Freyr Ársælsson frá KA til Stjörnunnar.
Jón Heiðar Sigurðsson KA, hættur.