- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM kvenna22 – milliriðlakeppni leikjadagskrá, úrslit

Cleopatre Darleux og félagar í franska landsliðinu þykja sigurstranglegar á EM 2022. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik hófst fimmtudaginn 10. nóvember með tveimur leikjum í riðli eitt sem fram fer í Ljubljana. Fyrstu leikir í milliriðli tvö í Skopje fóru fram föstudaginn 11.11. Milliriðlakeppninni lýkur 16. nóvember.


Landslið sex þjóða eru í hvorum riðli og taka þau með sér stig úr innbyrðis leikjum úr riðlakeppninni yfir í milliriðila.


Keppni verður lokið í milliriðlum miðvikudaginn 16. nóvember. Eftir það mætast tvö efstu lið hvors riðils í undanúrslitum, þ.e. lið í efsta sæti í riðli eitt mætir liði sem hafnar í öðru sæti í riðli tvö og sigurliðið í riðli tvö mætir því sem hafnar í öðru sæti í riðli eitt.


Einnig verður leikið um fimmta sæti mótsins vegna ráðstöfunar á keppnisrétt á HM í desember næsta ári sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.

Úrslit leikjanna sem framundan eru verða færð inn eftir að þeim verður lokið auk þess sem staðan í riðlunum verður uppfærð. Eins verða beinar útsendingar RÚV frá mótinu daglega skráðar inn.

Milliriðill 1, Ljubljana.

10. nóvember:
Króatía – Slóvenía 18:26 (12:13).
Ungverjaland – Danmörk 27:29 (12:14).
12. nóvember:
Króatía – Danmörk 17:26 (8:14).
Noregur – Svíþjóð 27:25 (13:13).
14. nóvember:
Noregur – Slóvenía 26:23 (16:15).
Ungverjaland – Svíþjóð 25:30 (15:18).
16. nóvember:
Ungverjaland – Slóvenía 29:25 (14:14).
Króatía – Svíþjóð 27:31 (11:17).
Noregur – Danmörk 29:31 (13:12).

Lokastaðan í milliriðli 1:

Danmörk5401137 – 1248
Noregur5401146 – 1248
Svíþjóð5302142 – 1266
Slóvenía5203124 – 1324
Ungverjaland5104121 – 1372
Króatía5104106 – 1332

Milliriðill 2, Skopje.

11. nóvember:
Holland – Þýskaland 28:36 (13:17).
Rúmenía – Spánn 28:27 (12:11).
13. nóvember:
Holland – Spánn 29:29 (15:17).
Frakkland – Svartfjallaland 27:19 (12:9).
15. nóvember:
Rúmenía – Svartfjallaland 34:35 (18:18).
Frakkland – Þýskaland 29:21 (13:9).
16. nóvember:
Rúmenía – Þýskaland 28:32 (14:16).
Holland – Svartfjallaland 42:25 (21:15).
Frakkland – Spánn 36:23 (17:9).

Lokastaðan í milliriðli 2:

Frakkland5500153 – 10810
Svartfjallaland5302138 – 1516
Holland5212152 – 1445
Þýskaland5203135 – 1374
Spánn5113125 – 1443
Rúmenía5104139 – 1582
  • Undanúrslitaleikir fara fram í Arena Stožice í Ljubljana föstudaginn 18. nóvember. Sama dag verður leikið um 5. sæti.
  • Úrslitaleikurinn og viðureignin um bronsverðlaunin verða sunnudaginn 20. nóvember í Ljubljana.
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -