- Auglýsing -
Átta leikir verða á dagskrá á fjórða leikdegi HM karla í handknattleik í Egyptalandi. Keppt verður í fjórum riðlum, E, F, G og H. Af leikjunum átta ber hæst fyrir okkur Íslendinga viðureign landsliða Íslands og Alsír í F-riðli sem hefst klukkan 19.30. Klukkan 17 leika Portúgalar og Marokkómenn. Portúgal tryggir sér sæti í millriðlakeppninni með sigri í dag.
Leikir dagsins og staðan í riðlunum:
E-riðill:
Austurríki – Frakkland kl. 17:00.
Sviss – Noregur, kl. 19:30.
F-riðill:
Marokkó – Portúgal kl. 17:00.
Alsír – Ísland, kl. 19:30.
G-riðill:
Egyptaland – Norður-Makedónía, kl. 17:00.
Chile – Svíþjóð, kl. 19:30.
H-riðill:
Hvíta-Rússland – Suður-Kórea, kl. 14:30.
Rússneska landsliðið – Slóvenía, kl. 17:00.
- Auglýsing -