Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með U20 ára landsliði kvenna 23. – 26. nóvember 2023. Svipaður hópur var við æfingar í fyrri hluta október. 20 ára landslið kvenna tekur þátt í heimsmeistaramóti á næsta ári.
Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins, segir í tilkynningu frá HSÍ.
Markverðir:
Anna Karólína Ingadóttir, Gróttu.
Elísa Helga Sigurðardóttir, Haukum.
Ethel Gyða Bjarnasen, Fram.
Ísabella Schöbel Björnsdóttir, ÍR.
Aðrir leikmenn:
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram.
Amelía Dís Einarsdóttir, ÍBV.
Aníta Eik Jónsdóttir, HK.
Anna María Aðalsteinsdóttir, ÍR.
Anna Valdís Garðarsdóttir, HK.
Brynja Katrín Benediktsdóttir, FH.
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir, Selfossi.
Embla Steindórsdóttir, Stjarnan
Hanna Guðrún Hauksdóttir, Stjörnunni.
Hildur Lilja Jónsdóttir, Aftureldingu.
Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukum.
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Gróttu.
Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR.
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum.
Sara Dröfn Ríkharðsdóttir, ÍBV.
Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Haukum.
Sylvía Sigríður Jónsdóttir, ÍR.
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfossi.
Þjálfarar:
Ágúst Þór Jóhannsson.
Árni Stefán Guðjónsson.