Ellefu leikjum, fyrri helmingi, umspils fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla er lokið. Leikið var í gær og í dag. Úrslita leikjanna eru hér fyrir neðan.
Miðvikudagur:
Grikkland – Holland 31:27 (13:12).
-síðari leikur á sunnudaginn.
Rúmenía – Tékkland 31:30 (15:11).
-síðari leikur á sunnudaginn.
Færeyjar – N-Makedónía 34:27 (18:14).
-síðari leikur á sunnudaginn.
Spánn – Serbía 32:28 (15:14).
-síðari leikur á sunnudaginn.
Ísland – Eistland 50:25 (26:12).
-síðari leikur á laugardaginn.
Fimmtudagur:
Georgía – Austurríki 25:27 (12:12).
Litáen – Ungverjaland 26:33 (14:16).
Pólland – Slóvakía 28:29 (15:16).
Slóvenía – Sviss 26:27 (15:12).
Ítalía – Svartfjallaland 32:26 (16:15).
Portúgal – Bosnía 29:19 (14:10).
-síðari leikirnir fara fram á sunnudaginn.
Alþjóðlegt mót karla í Arendal í Noregi:
Noregur – Króatía 32:26 (16:14).
-Dagur Sigurðsson er landsliðsþjálfari Króatíu.