Handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst fimmtudaginn 25. júlí og lauk með úrslitaleikjum laugardaginn 10. ágúst.
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá keppninnar. Efst eru úrslit síðustu leikjanna en eftir því sem neðar dregur verða úrslitin eldri. Einnig er lokastaðan í hvorum riðli.
Úrslitaleikir laugardaginn 10. ágúst:
1. sæti: Noregur – Frakkland 29:21 (15:13).
3. sæti: Danmörk – Svíþjóð 30:25 (15:13).
Til undanúrslita fimmtudaginn 8. ágúst léku:
Svíþjóð – Frakkland 28:31 (25:25) – (12:10) – framlengt.
Noregur – Danmörk 25:21. (11:8).
Í átta liða úrslitum þriðjudaginn 6. ágúst mættust:
Danmörk – Holland 29:25 (11:10).
Frakkland – Þýskaland 26:23 (13:10).
Ungverjaland – Svíþjóð 32:36 (29:29) (15:16) – framlengt.
Noregur – Brasilía 32:15 (16:8).
Röð þátttökuþjóða:
1. Noregur |
2. Frakkland |
3. Damörk |
4. Svíþjóð |
5. Holland |
6. Ungverjaland |
7. Brasilía |
8. Þýskaland |
9. Angóla |
10. Suður Kórea |
11. Slóvenía |
12. Spánn |
Sjá einnig: ÓL: Hagman markahæst – Lunde efst markvarða
Riðlakeppni frá 25. júlí til 3. ágúst:
A-riðil:
25. júlí: Slóvenía – Danmörk 19:27 (11:14).
25. júlí: Þýskaland – Suður Kórea 22:23 (10:15).
25. júlí: Noregur – Svíþjóð 28:32 (17:15).
28. júlí: Suður Kórea – Slóvenía 23:30 (12:14).
28. júlí: Svíþjóð – Þýskaland 31:28 (19:12).
28. júlí: Danmörk – Noregur 18:27 (8:14).
30. júlí: Þýskaland – Slóvenía 41:22 (16:9).
30. júlí: Noregur – Suður Kórea 26:20 (13:11).
30. júlí: Svíþjóð – Danmörk 23:25 (14:14).
1. ágúst: Suður Kórea – Svíþjóð 21:27 (11:16).
1. ágúst: Þýskaland – Danmörk 27:28 (12:15).
1. ágúst: Slóvenía – Noregur 22:29 (10:15).
3. ágúst: Slóvenía – Svíþjóð 23:27 (14:11).
3. ágúst: Noregur – Þýskaland 30:18 (14:8).
3. ágúst: Danmörk – Suður Kórea 28:20 (12:8).
Lokstaðan:
Noregur | 5 | 4 | 0 | 1 | 140:110 | 8 |
Svíþjóð | 5 | 4 | 0 | 1 | 140:125 | 8 |
Danmörk | 5 | 4 | 0 | 1 | 126:116 | 8 |
Þýskaland | 5 | 1 | 0 | 4 | 136:134 | 2 |
Suður Kórea | 5 | 1 | 0 | 4 | 107:133 | 2 |
Slóvenía | 5 | 1 | 0 | 4 | 116:147 | 2 |
– Þórir Hergeirsson er landsliðsþjálfari Noregs.
B-riðill:
25. júlí: Holland – Angóla 34:31 (19:18).
25. júlí: Spánn – Brasilía 18:29 (10:15).
25. júlí: Ungverjaland – Frakkland 28:31 (12:15).
28. júlí: Brasilía – Ungverjaland 24:25 (15:12).
28. júlí: Angóla – Spánn 26:21 (14:15).
28. júlí: Frakkland – Holland 32:28 (17:14).
30. júlí: Holland – Spánn 29:24 (14:12).
30. júlí: Ungverjaland – Angóla 31:31 (15:16).
30. júlí: Frakkland – Brasilía 26:20 (14:11).
1. ágúst: Holland – Brasilía 31:24 (17:13).
1. ágúst: Spánn – Ungverjaland 24:27 (12:14).
1. ágúst: Angóla – Frakkland 24:38 (14:18).
3. ágúst: Ungverjaland – Holland 26:30 (16:19).
3. ágúst: Spánn – Frakkland 24:32 (9:17).
3. ágúst: Brasilía – Angóla 30:19 (14:6).
Lokastaðan:
Frakkland | 5 | 5 | 0 | 0 | 159:124 | 10 |
Holland | 5 | 4 | 0 | 1 | 152:137 | 8 |
Ungv.land | 5 | 2 | 1 | 2 | 137:140 | 5 |
Brasilía | 5 | 2 | 0 | 3 | 127:119 | 4 |
Angóla | 5 | 1 | 1 | 3 | 131:154 | 3 |
Spánn | 5 | 0 | 0 | 5 | 111:143 | 0 |
– Eftir riðlakeppnina tekur við útsláttarkeppni í átta liða úrslitum 6. ágúst, þar á eftir undanúrslit 8. ágúst og loks úrslitaleikirnir um verðlaunasætin þrjú 10. ágúst.
– Riðlakeppnin fer fram í South Paris Arena 6 í París en leikir útsláttarkeppninnar verða háðir í Pierre Mauroy Stadium í Lille.
– Tvö neðstu lið hvors riðils hverfa á braut að riðlakeppninni lokinni.
Sjá einnig: ÓL24: handbolti karla, leikir, úrslit, staðan