- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landslið Íslands á EM kvenna 2024

Landslið Íslands sem tekur þátt í EM kvenna 2024. Ljósmynd/Mummi Lú/HSÍ
- Auglýsing -


Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Mótið hefst 28. nóvember og stendur yfir til 15. desember. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Holland föstudaginn 29. nóvember kl. 17. Tveimur dögum síðar mætir liðið Úkraínu á fullveldisdaginn og loks Þýskalandi í síðustu umferð F-riðils þriðjudaginn 3. desember. Tveir síðari leikir riðlakeppninnar hefjast klukkan 19.30.

Sjá einnig: EM kvenna ”24 – leikjadagskrá, riðlakeppni

(Myndir: Mummi Lú/HSÍ).


Elín Jóna Þorsteinsdóttir.
Félag:  Aarhus Håndbold, Danmörku.
Aldur: 27 ára (verður 28 ára 30. nóvember).
Landsleikir/mörk: 65/4.
Fyrsta stórmót: HM 2023.
EM-leikir: 0.
Fjöldi stórmóta: 1.

Hafdís Renötudóttir.
Félag:  Valur.
Aldur: 27 ára.
Landsleikir/mörk: 64/4.
Fyrsta stórmót: HM 2023.
Fjöldi stórmóta: 1.
EM-leikir: 0.

Andrea Jacobsen.
Félag: HSG Blomberg-Lippe, Þýskalandi.
Aldur: 26 ára.
Landsleikir/mörk: 58/101.
Fyrsta stórmót: HM 2023.
Fjöldi stórmóta: 1.
EM leikir: 0.

Berglind Þorsteinsdóttir.
Félag:  Fram.
Aldur: 25 ára.
Landsleikir/mörk: 30/6.
Fyrsta stórmót: HM 2023.
Fjöldi stórmóta: 1.
EM-leikir: 0.

Dana Björg Guðmundsdóttir.
Félag:  Volda Handball, Noregi.
Aldur: 22 ára.
Landsleikir/mörk: 4/9.
Fyrsta stórmót: EM 2024.
Fjöldi stórmóta: 0.
EM-leikir: 0.

Díana Dögg Magnúsdóttir.
Félag:  HSG Blomberg-Lippe.
Aldur: 27 ára.
Landsleikir/mörk: 58/77.
Fyrsta stórmót: HM 2023.
Fjöldi stórmóta: 1.
EM-leikir: 0.

Elín Klara Þorkelsdóttir.
Félag:  Haukar.
Aldur: 20 ára.
Landsleikir/mörk: 18/55.
Fyrsta stórmót: EM 2024.
Fjöldi stórmóta: 0.
EM-leikir: 0.

Elín Rósa Magnúsdóttir.
Félag:  Valur.
Aldur: 22 ára.
Landsleikir/mörk: 25/60.
Fyrsta stórmót: HM 2023.
Fjöldi stórmóta: 1.
EM-leikir: 0.

Elísa Elíasdóttir.
Félag:  Valur.
Aldur: 20 ára.
Landsleikir/mörk: 19/15.
Fyrsta stórmót: HM 2023.
Fjöldi stórmóta: 1.
EM-leikir: 0.

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir.
Félag:  Kristianstad HK, Svíþjóð.
Aldur: 22 ára.
Landsleikir/mörk: 21/11.
Fyrsta stórmót: HM 2023.
Fjöldi stórmóta: 1.
EM-leikir: 0.

Katrín Anna Ásmundsdóttir.
Félag:  Grótta.
Aldur: 20 ára.
Landsleikir/mörk: 6/11.
Fyrsta stórmót: EM 2024.
Fjöldi stórmóta: 0.
EM-leikir: 0.

Katrín Tinna Jensdóttir.
Félag:  ÍR.
Aldur: 22 ára.
Landsleikir/mörk: 23/10.
Fyrsta stórmót: HM 2023.
Fjöldi stórmóta: 1.
EM-leikir: 0.

Perla Ruth Albertsdóttir.
Félag:  Selfoss.
Aldur: 28 ára.
Landsleikir/mörk: 54/118.
Fyrsta stórmót: HM 2023.
Fjöldi stórmóta: 1.
EM-leikir: 0.

Rut Arnfjörð Jónsdóttir.
Félag:  Haukar.
Aldur: 34 ára.
Landsleikir/mörk: 119/245.
Fyrsta stórmót: EM 2010.
Fjöldi stórmóta: 3.
EM-leikir/mörk: 6/17.

Steinunn Björnsdóttir.
Félag:  Fram.
Aldur: 33 ára.
Landsleikir/mörk: 53/80.
Fyrsta stórmót: EM 2024.
Fjöldi stórmóta: 0.
EM-leikir: 0.

Sunna Jónsdóttir.
Félag:  ÍBV.
Aldur: 35 ára.
Landsleikir/mörk: 96/66.
Fyrsta stórmót: EM 2010.
Fjöldi stórmóta: 2.
EM-leikir/mörk: 3/2.

Thea Imani Sturludóttir.
Félag:  Valur.
Aldur: 27 ára.
Landsleikir/mörk: 84/182.
Fyrsta stórmót: HM 2023.
Fjöldi stórmóta: 1.
EM-leikir: 0.

Þórey Rósa Stefánsdóttir.
Félag:  Fram.
Aldur: 35 ára.
Landsleikir/mörk: 142/407.
Fyrsta stórmót: HM 2011.
Fjöldi stórmóta: 3.
EM-leikir/mörk: 3/7.

Landsliðsþjálfari: Arnar Pétursson.
Aðstoðarþjálfari: Ágúst Þór Jóhannsson.


Þjálfari markvarða: Hlynur Morthens.
Þrekþjálfari: Hjörtur Hinriksson.


Sjúkraþjálfarar: Jóhanna Björk Gylfadóttir og Tinna Jökulsdóttir.
Liðsstjóri: Halldóra Ingvarsdóttir.

Fjölmiðlafulltrúi og fleira: Kjartan Vídó Ólafsson.
Ljósmyndari/samfélagsmiðlar: Daníel Franz Davíðsson.
Fararstjóri: Róbert Geir Gíslason.

A-landslið kvenna – fréttasíða.

Leikir Íslands í F-riðli EM kvenna 2024:
29. nóvember: Ísland - Holland, kl. 17.
1. desember: Ísland - Úkraína, kl. 19.30.
3. desember: Ísland - Þýskaland, kl. 19.30.
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -