Úrslitaleikir yngri flokka í Poweradebikarnum fara fram í kvöld, á morgun og á sunnudag á Ásvöllum. Úrslitaleikir 4. flokks karla kvenna verða á dagskrá og hefjast klukkan 18 og 20.
Allir leikir yngri flokkanna verða í beinni útsendingu á Handboltapassanum.
Selt er inn á hvern leikdag í yngri flokkunum fyrir 1.000 kr. Miðasala er á stubb.is og eru hlekkir á miðasöluna hér fyrir neðan.
Dagskrá yngri flokka
Föstudagur:
Kl.18: 4. kvenna, HK – Valur.
kl. 20: 4. karla, FH – HK.
Miðasala: https://stubb.is/events/y6Y5rn
Laugardagur:
kl. 9: 6. kv. yngri, Stjarnan – Fram.
Kl. 9.45: 6. ka. yngri, Fylkir – Víkingur.
Kl. 10.30: 6. kv. eldri, Valur – Grótta/KR.
Kl. 11.15: 6. ka. eldri, ÍBV – ÍR.
Miðasala: https://stubb.is/events/n4YeYy
Sunnudagur:
Kl.9: 5. ka. yngri, KA – Valur.
Kl.10: 5. kv. yngri, KA/Þór – Valur.
Kl.11: 5. ka. eldri, Stjarnan – Selfoss.
Kl.12: 5. kv. eldri, Selfoss – HK.
Kl.13.30 3. kvenna, Valur – KA/Þór.
Kl.16: 3. karla, Valur – Grótta.
Miðasala: https://stubb.is/events/nWQL9o
Mætum á Ásvelli og styðjum við yngri iðkendur handboltans!