Fréttir
Úrslitastund er að renna upp
Fréttatilkynning frá Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði:Þá er úrslitastundin runnin upp. Síðasti leikurinn á tímabilinu og allt undir. Hörður fær Þór í heimsókn föstudaginn 8. apríl klukkan 19:30 á Torfnesi. Þetta er síðasti leikurinn á tímabilinu og sæti í efstu...
Fréttir
Húsasmiðjan slæst í hóp styrktaraðila handknattleiksdeildar KA
Fréttatilkynning:Húsasmiðjan mun styrkja handknattleiksdeild KA til næstu þriggja ára.Með samstarfinu mun Húsasmiðjan verða sýnileg með merkingum á gólfi á heimleikjum KA.Haddur J. Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA: „Stuðningur fyrirtækja skiptir íþróttahreyfinguna gríðarlegu máli. Við bjóðum Húsasmiðjuna velkomna í hóp styrktaraðila...
Fréttir
Mótum sjötta flokks drengja og stúlkna hnikað til
Mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að færa til 5. móti í 6.fl. yngri, bæði hjá drengjum og stúlkum. Til stóð að mótið færi fram helgina 13. – 15. maí en hefur nú verið fært til 20. – 22. maí.Mótið...
Fréttir
Nú er nóg til af landsliðsbúningum hjá HSÍ
Gríðarleg ásókn var í landsliðstreyjur HSÍ meðan á Evrópumótinu í handknattleik stóð í janúar og seldust nánar allar treyjur upp. Þó nokkurn tíma hefur tekið að endurnýja lagerinn, sérstaklega vegna erfiðleika með flutninga á treyjunum en nú eru þær...
Fréttir
Handboltinn okkar: Coca-Cola bikarkeppni karla og kvenna – Aðeins meira um Selfoss og kvennalandsliðið
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í dag og tóku upp sinn þrítugasta og sjöunda þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins voru Jói Lange og Gestur Guðrúnarson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir undanúrslitaleikina í Coca-Cola bikar...
Fréttir
Föstudagsfjör og sérfræðingar á Sjónarhóli
Efnt verður til hins hins sígilda föstudagsfjörs FH-inga í Sjónarhóli í Kaplakrika í hádeginu á morgun, föstudag.„Handboltasérfræðingar Ásgeir Örn, Róbert og Svava Kristín mæta til okkar á föstudagsfjör til að ræða Olísdeildina í handbolta. Viðburðurinn verður 11....
Efst á baugi
Um 100 krakkar tóku þátt í hæfileikamótun HSÍ
Um 100 leikmenn frá 19 félögum voru boðaðir á æfingar að þessu sinni. Hæfileikamótun HSÍ er undanfari unglingalandsliða Íslands og því stór áfangi fyrir leikmenn að fá boð á æfingar sem þessar. Hæfileikamótun HSÍ er haldin yfir fjórar helgar...
Efst á baugi
Framarar leggjast á árar með Ingunni og dóttur hennar
Handknattleiksdeild Fram hefur ákveðið að allur aðgangseyrir að leik Fram og Víkings í Olísdeild karla sem fram fer í Framhúsinu kl. 14 á laugardaginn renni til stuðnings við Ingunni Gísladóttur og fjölskyldu hennar til að standa straum vegna aðgerðar...
Efst á baugi
Æfingahópur U18 ára landsliðs kvenna valinn
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið æfingahóp U18 ára landsliðsins til æfinga 2. – 6. mars 2022.Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.Þjálfarar:Ágúst Þór Jóhannsson, [email protected]Árni Stefán Guðjónsson, [email protected]ópurinn:Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, HK.Amelía Dís Einarsdóttir, ÍBV.Amelía Laufey M....
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
365 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -