Fréttir
Lyfjaeftirlitið tekur að sér forvarnir gegn hagræðingu úrslita
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, falið Lyfjaeftirliti Íslands að sinna fræðslu og forvarnarstarfi í baráttunni gegn hagræðingu úrslita í íþróttum. Þetta bætist við hlutverk Lyfjaeftirlitsins að sinna lyfjaeftirliti í íþróttum hérlendis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta-...
Fréttir
Tölfræði – niðurstaða af HM
Bjarki Már Elísson lék mest af leikmönnum íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi samkvæmt upplýsingum sem handbolti.is hefur tekið saman úr gögnum frá af mótssíðu HM og einnig úr samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz. Samantektina er að finna hér...
Fréttir
Boozt verður aðalbakhjarl HSÍ
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Handknattleikssamband Íslands og netverslunin Boozt hafa undirritað samkomulag þess efnis að Boozt verði einn af aðalbakhjörlum HSÍ. Frá og með HM í Svíþjóð og Póllandi mun Boozt því hafa auglýsingu sína framan á treyjum allra landsliða...
Efst á baugi
Nítján útskrifaðir með EHF Master Coach gráðu
Á fimmtudaginn útskrifuðust 19 þjálfarar hér á landi með EHF Master Coach gráðu sem er æðsta gráða í alþjóðlegum handbolta. Þetta var í annað sinn sem námskeiðið er haldið á Íslandi í samstarfi HSÍ, HR og EHF. Fyrra námskeiðinu...
Efst á baugi
Elliði Snær á topp tíu lista línumanna í Þýskalandi
Af 13 markahæstu línumönnum sem leika í efstu deild í Þýskalandi, þá eiga Íslendingar tvo. Elliði Snær Viðarsson er í níunda sæti og Arnar Freyr í því þrettánda. Elliði Snær er með 56 mörk og Arnar Freyr 39. Arnar...
Fréttir
Karen Tinna og Dagur Sverrir valin hjá ÍR
Karen Tinna Demian og Dagur Sverrir Kristjánsson eru handknattleiksfólk ársins hjá ÍR. Þau tóku á móti viðurkenningum því til staðfestinar á árlegri verðlaunaafhendingu félagsins sem fram fór 27. desember.„Karen er nú fyrirliði liðsins sem hefur farið vel af stað...
Fréttir
Sandra og Ómar Ingi eru handknattleiksfólk ársins
Landsliðsfólkið Sandra Erlingsdóttir, leikmaður TuS Metzingen, og Ómar Ingi Magnússon leikmaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg eru handknattleikskona og handknattleikskarl ársins 2022 að mati Handknattleikssambands Íslands. Ómar Ingi varð fyrir valinu í annað sinn en Sandra hreppir hnossið í fyrsta sinn.Sandra...
Efst á baugi
Allir markverðir yngri flokka Gróttu fá höfuðhlífar
Barna- og unglingaráð handknattleiksdeildar Gróttu gaf á dögunum öllum markvörðum yngri flokka höfuðhlífar sem notaðar verða á æfingum og leikjum. Hlífarnar eru frá fyrirtækinu SecureSport.Með höfuðhlífunum eykst öryggi markvarða Gróttu til muna en því miður fá markverðir á stundum...
Efst á baugi
Myndir: Handboltanámskeið fyrir einstaklinga með sérþarfir
Viska Símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja stóð í vikunni fyrir námskeiði í handboltareglum fyrir einstaklinga með sérþarfir. Námskeiðið var þátttakendum að kostnaðarlausu en Fjölmennt veitti styrk til verkefnisins.Leiðbeinendur voru þeir Bergvin Haraldsson handknattleiksþjálfari og Sindri Ólafsson eftirlitsmaður og dómari á vegum HSÍ....
Efst á baugi
Ásdís miðlaði af reynslu sinni til yngra landsliðsfólks
Í tengslum við æfingar yngri landsliðanna í handknattleik um síðustu helgi fór fram námskeið á vegum HR fyrir yngri landsliðsmenn. Ásdís Hjálmsdóttir Íslandsmethafi í spjótkasti og margreyndur Ólympíufari ræddi við ungmennin og miðlaði úr brunni reynslu sinnar sem íþróttmaður...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
411 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -