Fréttir
Þrennir deildarmeistarar í yngri flokkum KA
KA-strákarnir í 4. flokki yngri í handboltanum hömpuðu í fyrradag tveimur deildarmeistaratitlum en KA1 vann efstu deildina og það án þess að tapa leik. KA2 vann svo 3. deildina eftir harða baráttu á toppnum.KA1 vann afar sannfærandi 30-14 sigur...
Fréttir
Handboltinn okkar: Olísdeild karla krufin til mergjar
Það er heldur betur stutt á milli þátta hjá þeim félögum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en þeir gáfu út sinn 57.þátt í dag, innan við sólarhring eftir að sá 56. kom út. Umsjónarmenn þáttarins voru þeir Gestur Guðrúnarson og...
Fréttir
Handboltinn okkar: Farið yfir úrslitakeppni kvenna með Sebastian
56.þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar fór í loftið í dag. Umsjónarmenn þáttarins eru Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.Að þessu sinni fóru þeir yfir 8-liða úrslitin í Olísdeild kvenna og þeir fengu Sebastian Alexandersson fyrrverandi þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar og...
Fréttir
Handboltinn okkar: Farið yfir Olísdeild karla og einnig helsta slúðrið
55. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar fór í loftið í dag. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.Í þættinum fóru þeir yfir allt það helsta sem fram fór í 19. umferð Olísdeildar karla þar...
Fréttir
Handboltinn okkar: Til hamingju KA/Þór – HK í umspil – spáð í úrslitakeppnina
54. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar fór í loftið í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange og Gests Guðrúnarsonar.Að þessu sinni fóru þeir yfir lokaumferðina í Olísdeild kvenna þar sem bar hæst úrslitaleikur Fram og...
Fréttir
Handboltinn okkar: Þórsarar féllu á prófinu – Valsarar vaknaðir – Staða handboltans á Akureyri
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar gaf út sinn 53. þátt í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange, Gests Guðrúnarsonar og Arnars Gunnarssonar.Þeir félagar fóru yfir leikina í 18. umferð í Olísdeild karla. Það helsta sem kom þeim...
Fréttir
Handboltinn okkar: Eyjastúlkur vonbrigði – Gunni Gunn þjálfari ársins?
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar gaf út sinn 52. þátt í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange og Gests Guðrúnarsonar. Í upphafi þáttar ræddu þeir hlutverk eftirlitsmanna á leikjum en það hafa komið upp atvik að undanförnu...
Fréttir
Handboltinn okkar: Landsliðið vonbrigði – Getuleysi ÍR-inga
51.þáttur í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange og Arnars Gunnarsson. Í upphafi þáttar fóru þeir yfir landsleik Íslands gegn Litháen þar sem þeir voru sammála um að þetta...
Fréttir
Handboltinn okkar: Haukar með yfirburði – Vanmat fyrir norðan? – Næstu leikir
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust niður í hljóðverið sitt og tóku upp sinn 50. þátt en að þessu sinni ræddu þeir um 16.umferðina í Olísdeild karla. Hæst bar í þessari umferð óvæntur sigur Þórs á Val. Þeir félagar...
Fréttir
Handboltinn okkar: Áhyggjur og vilja meiri metnað – velt vöngum yfir Olísdeild karla
49. þáttur af Handboltinn okkar kom út í gær þar sem að strákarnir kynntu til leiks nýjan liðsmann, Daníel Berg Grétarsson. Hann er handboltaunnendum að góðu kunnur. Kvartettinn fór yfir landsleik Íslands og Slóveníu sem fram fór á miðvikudaginn...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
365 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -