Fréttir
Handboltinn okkar: Farið yfir umdeild atriði
36. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Í þætti dagsins fara strákarnir yfir 10. umferð í Olísdeild karla. Það var margt áhugavert sem gerðist í umferðinni. Þeir fara yfir það hvernig Valsmenn virtust fara á taugum...
Fréttir
Handboltinn okkar: Skammt stórra högga á milli
Það er stutt á milli þátta hjá þeim félögum Jóa Lange og Gesti í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar sem sendu frá sér nýjan þátt í gærkvöld. Að þessu sinni fóru þeir yfir gang mála í 9. umferð í Olísdeild karla....
Fréttir
Handboltinn okkar: Farið yfir sviðið í Olísdeild kvenna
Nýr þáttur frá strákunum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í gærkvöld og í þætti dagsins taka þeir félagar Jói Lange og Gestur fyrir 9. umferð í Olísdeild kvenna. Þar fóru þeir rækilega yfir atvikið sem átti sér stað...
Fréttir
Athugasemd frá HBStatz
Handbolta.is barst eftirfarandi athugasemd frá HBStatz vegna fréttar um að marki hafi verið ofaukið á KA/Þór í leik við Stjörnuna Olísdeild kvenna í TM-höllinni í gær:„Aðili HBStatz var með skráða stöðuna 12-17 í hálfleik, en marki var bætt...
Efst á baugi
Yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV – vegna fréttaflutnings af þjálfara okkar
Handbolta.is hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV vegna fréttar sem handbolti.is birti í gær og var unnin upp úr viðtali sem birtist við Britney Cots leikmann FH á mbl.is í fyrrakvöld:„Okkur langar aðeins að velta upp...
Fréttir
Handboltinn okkar: Vistaskipti Björgvins Páls og Olísdeildirnar brotnar til mergjar
Í þætti dagsins af Handboltinn okkar fóru þeir félagar Jói Lange og Gestur Guðrúnarson yfir leikina sem voru í 8. umferð í Olísdeild karla og kvenna. Þeir hófu þáttinn á Olísdeild kvenna þar sem þeir rýndu í leikina og...
Fréttir
Handboltinn okkar: Mannabreytingar, kosningar og farið um víðan völl
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar fór af stað á ný eftir stuttan dvala og mannabreytingar. Þeir félagar Jóhannes Lange og Gestur Guðrúnarson fóru yfir 7. umferð Olísdeild karla frá öllum hliðum auk þess að spá í spilin í deildinni. Einnig völdu...
Fréttir
Fyrsta tap á heimavelli í fjögur ár
Í gærkvöldi áttust við Metz og Vipers í Meistaradeild kvenna í handknattleik og fór leikurinn fram á heimavelli Metz. Gestirnir frá Noregi gerðu sér lítið fyrir og unnu eins marks sigur, 29-28, og urðu þar með fyrsta liðið í...
Fréttir
Handboltinn okkar: Breytingar og nýr umsjónarmaður
Breytingar eru að eiga sér stað á handboltaþættinum Handboltinn okkar sem fór fyrst í loftið síðla sumars og hefur síðan notið vaxandi hylli handboltaáhugafólks. Í tilkynningu frá forsvarsmönnum þáttarins segir að verið sé að ljúka við uppsetningu á nýju...
Fréttir
Þórsarar létu Val hafa fyrir hlutunum
Valsmenn unnu þriggja marka sigur á Þór, Akureyri, 30-27 í 5. umferð Olís-deildar karla fyrr í kvöld. Með sigrinum er Valur kominn á topp deildarinnar ásamt ÍBV en bæði lið hafa 8 stig eftir fimm leik. Þór situr áfram...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
399 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -