- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ísey skyr kemur til samstarfs við HSÍ

Handknattleikssamband Íslands; HSÍ, og Ísey Skyr hafa skrifað undir samkomulag þess efnis að Ísey Skyr verður einn af aðalstyrktaraðilum HSÍ. Ísey Skyr komu með vörumerki sitt inn á keppnistreyjur Íslands fyrir HM í Egyptalandi og munu verða á treyjum...

Ögurstund er framundan

Það er komið að ögurstundu í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna en 12. umferðin fer fram um helgina. Í A-riðli mætast Metz og FTC í leik sem gæti skorið úr um það hvort liðið hafni í 2. sæti riðilsins. Buducnost...

Ásdís skoraði 13 mörk í 13 skotum – stórsigur í Krikanum

Tveir leikir voru á dagskrá í Olísdeild kvenna í kvöld en ráðgert var að heil umferð færi fram en leikjum ÍBV og Hauka annarsvegar og Stjörnunnar og Fram hinsvegar var frestað. Báðir leikir kvöldsins voru ójafnir. KA/Þór vann...

Ragnheiður skoraði helming marka Fram í sigri á ÍBV

Leikur Fram og ÍBV í Olísdeild kvenna sem frestað var í gær fór fram í Safamýri í dag og náði Fram að merja fram eins marks sigur, 26:25, eftir að hafa verið undir 14:13 að loknum fyrri hálfleik. Valur...
- Auglýsing-

HK tók völdin er á leið og KA/Þór fór með tvö stig norður

Olísdeild kvenna fór af stað á ný eftir langt hlé og það var boðið uppá þrjá leiki í dag en leik Fram og ÍBV var frestað vegna samgangnaörðugleika á milli lands og Eyja. Leikurinn hefur verið settur á klukkan...

Nettó gengur til samstarfs við HSÍ

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, undirritaði nýverið samstarfssamning við Nettó. „Það er mikið fagnaðarefni að jafn öflugt fyrirtæki eins og Nettó komi til samstarfs við handboltahreyfinguna á Íslandi og vonast HSÍ til þess að eiga gott samstarf við Nettó í framtíðinni,“...

Skarta nýjum búningum gegn Portúgal

Ísllenska landsliðið í handknattleik karla verður í nýjum búningum þegar það mætir til leiks gegn Portúgal á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands sem einnig birti mynd af Janusi Daða Smárasyni...

Handboltinn okkar: HM framundan og Íslandsmótið

Þríeykið í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar hentu sér í hljóðver í gærkvöldi og tóku upp fyrsta þáttinn á nýju ári. Að þessu sinni spjölluðu þeir um leiki landsliðsins gegn Portúgal sem og möguleika liðsins á HM sem hefst í Egyptalandi...
- Auglýsing-

Hugað að verkefnum yngri landsliða – hópar valdir

Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið stóra hópa vegna verkefna næsta sumars, um er að ræða U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna.Á næstu dögum funda þjálfarar liðanna með leikmönnum og fara...

Handboltinn okkar: Ásgeir bíður eftir afsökun – Fram kallar á markvörð úr láni

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar voru að senda frá sér nýjan þátt þar sem þeir tóku spjall við formenn þriggja handknattleiksdeilda um stöðuna á deildarkeppnunum á Íslandi og hvernig þeir sæju fyrir sér framhaldið í mótamálum.Fyrst ræddu þeir...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
399 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -