handbolti.is
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Handball Special: Garnirnar raktar úr Vigni Svavars
Annar þáttur er kominn í loftið hjá hinu nýja handboltahlaðvarpi, Handball Special, sem Tryggvi Rafnsson er með á sínum snærum. Viðmælandi nýja þáttarins er Vignir Svavarsson, Haukamaður, landsliðsmaður og atvinnumaður í handknattleik til margra ára. Vignir segist lítið sem...
Fréttir
Handboltinn okkar: Þrautseigja, skynsemi, bakið við vegginn og metnaður
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærkvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um fyrsta leikinn á milli KA/Þórs og Vals í úrslitaeinvíginu í Olísdeild kvenna.Það var boðið uppá háspennu leik í KA-heimilinu þar sem að liðin sýndu...
Fréttir
Handboltinn okkar: Leikir í Eyjum og Mosó, metnaður
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærkvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um leikina tvo í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla sem fram fóru í gærkvöld. Það var boðið uppá hörkuleik í Eyjum. Voru þeir ánægðir með baráttuna...
Fréttir
Handboltinn okkar: Úrslitakeppni kvenna og karla – óvænt í umspilinu
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út sinn 62. þátt í dag og umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson. Þeir byrjuðu á því í þessum þætti að fara yfir oddaleik KA/Þórs...
- Auglýsing-
Fréttir
Hvort félagið verður skráð í söguna?
Nú þegar líður að lokum Meistaradeildar kvenna er ljóst að nýtt nafn verður ritað efst á lista yfir sigurlið keppninnar. Franska liðið Brest og norska liðið Vipers munu eigast við í úrslitaleiknum í Final4 sem fer fram í Búdapest...
Efst á baugi
Úrvalslið Meistaradeildar
Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt val sitt á úrvalsliði Meistaradeildar kvenna á þessari leiktíð. Tveir leikmenn liðsins taka ekki þátt í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar sem hófst í í Papp László Sportaréna-íþróttahöllinni í Búdapest í dag. Það eru Cristina Negu og Majda...
Fréttir
Handboltinn okkar: Hasarinn fyrir norðan og lokumferðin
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út sinn 61. þátt í dag og umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson. Í þessum þætti fóru þeir yfir lokaumferð Olísdeildar karla.Hæst bar í þessari umferð hasarinn...
Fréttir
Kempur til viðtals hjá Tryggva í Handball Special
Tryggvi Rafnsson hefur hleypt af stokkunum hlaðvarpsþættinum Handball Special þar sem hann fær til sín gamlar handboltahetjur í spjall um ferilinn, rifjar upp sögur og velur að sjálfsögðu sitt draumalið skipað gömlum liðsfélögum. Einnig verða viðmælendur að svara nokkrum...
- Auglýsing-
Fréttir
Handboltinn okkar: Hátt spennustig og taktískur sigur
Sextugasti þátturinn af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í kvöld þar sem þeir Jói Lange og Gestur fóru yfir leikina í undanúrslitum Olísdeildar kvenna.Þeir byrjuðu á því að fara yfir leik ÍBV og KA/Þórs þar sem þeim fannst spennustigið...
Fréttir
Handboltinn: 21.umferð og umspilið í Grillinu
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér sinn 59. þátt í gærkvöld en umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson. Í þættinum fóru þeir yfir leikina í 21. umferð í Olísdeild...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
456 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




