- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aron og Steinunn eru handknattleiksfólk ársins

Aron Pálmarsson, Barcelona, og Steinunn Björnsdóttir, Fram, eru handknattleikskarl og handknattleikskona ársins valin af stjórn Handknattleikssambandsins Íslands. Þetta er í fimmta sinn sem HSÍ útnefnir Aron handknattleikskarl ársins. Steinunn hreppir nú nafnbótina handknattleikskona ársins í fyrsta sinn. Steinunn Björnsdóttir...

EM: Króatar brutu blað

Króatía – Þýskaland 23:20 (12:12)Mikilvægi leiksins var augljós strax við upphafsflaut en þýska liðið byrjaði betur og það tók Króatana fjórar mínútur að skora fyrsta markið. Þjóðverjar náðu fjórum sinnum tveggja marka forystu en þær króatísku jöfnuðu ávallt metin...

EM: Vonin um undanúrslit og hugsanlegan HM-farseðil

Kapphlaupið um hvaða lið fara í undanúrslit úr millriðli eitt stendur á milli þriggja liða Danmerkur, Frakklands og Rússlands. Rússar og Frakkar eru með hvíldardag í dag en á meðan spila Danir gegn Spánverjum og þurfa nauðsynlega á þeim...

Handboltinn okkar: Garnirnar raktar úr Einari Erni

Það er kominn nýr þáttur út af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar. Í þætti dagsins fengu þeir félagar íþróttafréttamanninn og fyrrverandi landsliðsmann í handknattleik, Einar Örn Jónsson til sín í heimsókn. Þeir röktu úr honum garnirnar og komu m.a. inn á...
- Auglýsing-

Áratuga langt samstarf HSÍ og Samskipa endurnýjað

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, og Samskip hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Samskip hefur verið bakhjarl HSÍ frá 1998 og fagnar HSÍ því í fréttatilkynningu í dag að endurnýja samstarfssamning sinn við Samskip.„Samskip hefur verið öflugur samstarfsaðili HSÍ og stutt...

Handboltinn okkar: Andri Snær og Siggi Braga

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir luku við yfirferðina um liðin í Olísdeild kvenna. Í þættinum fór Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs yfir stöðuna á liði sínu. Sigurður...

EM2020: Tækifæri til að komast í fremstu röð á ný

Evrópumeistaramót kvenna í handknattleik hefst í Danmörku í kvöld. Handbolti.is hefur undanfarna daga kynnt liðin sem taka þátt. Röðin er komin að landsliði Dana, gestgjöfum mótsins. Um leið er þetta sextánda og síðasta kynningin. Tengil inn á fyrri liðskynningar...

EM2020: Áhugaverð samvinna þjálfara erkifjenda

Tveir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Ungverjalands....
- Auglýsing-

Ráðuneytið gengur til liðs við Breytum leiknum

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ:HSÍ, og félagsmálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins, skrifuðu í vikunni undir samning sem felur það í sér að ráðuneytið styrkir Breytum leiknum átaki HSÍ.HSÍ fór af stað með átakið Breytum leiknum í...

Ekki hefur dregið úr spennu í Meistaradeildinni

Nú þegar riðlakeppnin í Meistaradeild kvenna er hálfnuð er ekki úr vegi að kíjka aðeins á það sem hefur gerst í þessum sjö umferðum sem búnar eru. Nokkur lið eru enn taplaus, einhver lið hafa staðist væntingar en sum...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
399 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -