- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Svíar eru með böggum hildar – sigurstund sem breyttist í martröð

Sænskir handknattleiksunnendur eru með böggum hildar eftir tap sænska landsliðsins fyrir íslenska landsliðinu í milliriðlakeppni Evrópumótsins, 35:27. Í Dagens Nyheter segir m.a. að leikurinn sem átti að tryggja sænska landsliðinu sæti í undanúrslitum hafi orðið að martröð. Íslenska landsliðið...

Stundir eilífra minninga

Kvöldstundin í Malmö Arena í gærkvöld var sérstakt augnblik á 60 ára ævi sem ég vonandi get minnst sem lengst. Beri mér gæfa til, skal ég halla mér aftur í stól, taka skjálfhentur af mér flókaskóna, setja fæturna upp...

Myndaveisla: Stórkostlegir áhorfendur í Malmö Arena

Íslendingar tóku yfir Malmö Arena í rúmlega tvær stundir í gær þegar íslenska landsliðið mætti sænska landsliðinu og vann einn eftirminnilegasta sigur sinn í seinni tíð, 35:27. Þetta var fyrsti sigurinn á sænsku landsliði á sænskri grund í lokakeppni...

Fjögur lið berjast um tvö sæti í undanúrslitum – hvað þarf Ísland að gera?

Fjögur lið eru efst í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handknattleik karla að loknum tveimur leikdögum af fjórum. Króatar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, slökktu að mestu vonir leikmanna Sviss í gærkvöld með fjögurra marka sigri, 28:24, í síðasta leik...
- Auglýsing-

EM karla 2026 – milliriðlar – leikir, úrslit, staðan, leiktímar

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá milliriðlakeppni EM karla í handknattleik 2026. Tólf landslið standa eftir þegar milliriðlakeppnin hefst 22. janúar og skiptast þau í tvo riðla. Úrslit leikjanna verða skráð inn jafnóðum og þeim lýkur, staðan uppfærð, auk þess...

„Var ótrúlegt að upplifa þetta“

„Frammistaðan hjá strákunum var hreint ótrúleg. Þeir geta svo sannarlega verið stoltir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í viðtali við handbolta.is eftir sigurinn magnaða á Svíum, 35:27, á Evrópumótinu í handknattleik karla í Malmö Arena í...

Stórbrotinn sigur Íslands á Svíþjóð – íslenska liðið komið inn á sporið á ný

Ísland vann stórglæsilegan sigur á Svíþjóð, 35:27, í annarri umferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í kvöld. Ísland fór með sigrinum upp í toppsæti riðilsins þar sem liðið er með fjögur stig eins og Svíþjóð...

Veðjar á sömu menn og í leiknum við Króata

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari stillir upp sömu 16 leikmönnum í dag gegn Svíum og þeir tóku þátt í viðureigninni við Króata á föstudaginn. Andri Már Rúnarsson er áfram utan leikmannahópsins og Elvar Ásgeirsson hefur ekki verið tilkynntur til mótsstjórnar...
- Auglýsing-

Þórir er kominn til Malmö

Þórir Hergeirsson, ráðgjafi á afrekssviði Handknattleikssambands Íslands og fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs, kom til Malmö í morgun og ætlar að fylgjast með þremur næstu leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik. Þórir sagði við handbolta.is fyrir stundu þegar leiðir lágu...

Fagnaði sigri og nýfæddum syni

Danski landsliðsmaðurinn Emil Bergholt varð faðir í gærkvöld, fáeinum klukkustundum eftir að hann hafði leikið með landsliðinu í sigurleik á Spánverjum í milliriðlakeppni EM. Danskir fjölmiðlar sögðu frá því eftir viðureignina að Bergholt hefði hlaupið í miklum spretti út af...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18501 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -