- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Reynir Þór mætti til leiks eftir 5 mánaða fjarveru

Reynir Þór Stefánsson tók þátt í sínum fyrsta handboltaleik í kvöld frá 22. maí er hann lék með MT Melsungen í sigurleik á HF Karlskrona í 5. umferð Evrópudeildar karla í handknattleik. Reynir Þór skoraði fimm mörk í frumraun...

Evrópudeild karla “25 – riðlakeppni 32-liða – 5. umferð, úrslit, staðan

Fimmta og næst síðasta umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla fór fram í kvöld. Síðasta umferð keppninnar verður leikin eftir viku, þriðjudaginn 2. desember. Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í 16-liða úrslit sem einnig verða leikið í riðlum...

Fjórtán marka tap í Pavilhao Dragao Arena

Íslands- og bikarmeistarar Fram töpuðu með 14 marka mun fyrir FC Porto í næst síðustu umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í kvöld, 44:30. Leikið var í Pavilhao Dragao Arena í Porto. Ólíkt fyrri leik liðanna í Lambhagahöllinni...

Myndasyrpa frá Stuttgart – æfing sólarhring fyrir fyrsta leik á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna æfði í Porsche Arena í Stuttgart í dag, rúmum sólarhring áður en liðið mætir þýska landsliðinu í upphafsleik heimsmeistramóts kvenna í handknattleik á morgun klukkan 17. Uppselt er á leikinn, 6 þúsund áhorfendur verða í...
- Auglýsing-

Þakklát fyrir að vera komin á þennan stað

„Það er gaman að koma inn í þessa flottu keppnishöll og fá aðeins tilfinninguna fyrir þessu,“ segir Lovísa Thompson landsliðskona í handknattleik sem eftir mikla þrautseigju og vinnu er mætt með íslenska landsliðinu á stórmót í fyrsta sinn á...

Fjórir úrskurðaðir í bann – Róbert missir af leiknum við HK

Róbert Sigurðarson leikmaður ÍBV var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í dag. Róbert var útilokaður frá viðureign ÍBV og Vals á laugardaginn. Hann verður þar af leiðandi ekki með ÍBV gegn HK í Olísdeild karla...

Glöð að vera mætt aftur á stórmót

„Ég er ótrúlega glöð að vera mætt aftur til leiks og spennt fyrir að takast á við stórmót á nýjan leik,“ segir Sandra Erlingsdóttir fyrirliði landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í Porsche Arena í Stuttgart. Sandra blómstraði með...

„Hér er gott að vera“

„Ég er mjög ánægð með nýja samninginn og að stjórnendur félagsins komu snemma að máli við mig og buðu mér nýjan samning,“ segir landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir en í gær var tilkynnt um að hún hafi skrifað undir nýjan...
- Auglýsing-

Handboltahöllin: Hefði verið auðvelt að missa leikinn í vitleysu

Það var heitt í kolunum þegar grannliðin KA og Þór mættust í Olísdeild karla í handknattleik síðasta fimmtudag. Ekkert er óeðlilegt við það enda hefur lengi verið rígur á milli Akureyrarliðanna sem voru að mætast í fyrsta sinn í...

Það fer vel um okkur í Stuttgart

„Þetta var langur dagur hjá okkur en aðalatriðið er það að við erum komin til Stuttgart. Vel var tekið á móti okkur og það fer vel um okkur,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17842 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -