Efst á baugi
Hákon Daði og Daníel Þór á sigurbraut
Hákon Daði Styrmisson er komin á fulla ferð á handboltavellinum á nýja leik eftir langa fjarveru vegna krossbandaslits. Hann lék annan leik sinn í röð í kvöld eftir fjarveruna þegar lið hans Eintracht Hagen vann ASV Hamm-Westfalen, 26:21, á...
Efst á baugi
Tvö mikilvæg stig í safnið hjá Elvari og Arnari
Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson fögnuðu í kvöld sigri með félögum sínum í MT Melsungen á Hannover-Burgdorf, 29:23, á útivelli í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Melsungen er þar með áfram jafnt Füchse Berlin í tveimur...
Fréttir
Undanúrslit yngri flokka fara fram í Kórnum
Undanúrslitaleikir Íslandsmóts 3. og 4. flokks karla og kvenna fara fram í Kórnum í Kópavogi. Í gær var leikið til undanúrslita í 3. flokki kvenna. Í dag fara undanúrslitaleikir 3. flokks karla fram. Á morgun, laugardag, verður röðin komin...
Efst á baugi
„Þetta verður algjör veisla“
„Við erum ótrúlega spenntar fyrir leiknum. Maður trúir varla að komið sé að þessu,“ segir Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals sem leikur á morgun síðari úrslitaleikinn við spænska liðið BM Porriño í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Flautað verður til...
Efst á baugi
„Snýst um að fara út á dúkinn og láta vaða“
„Það er engu um það logið að þessi leikur og fyrri viðureignin úti sé stærsti viðburður sem ég hef tekið þátt í,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals sem stýrir Val í síðari úrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik gegn...
Efst á baugi
„Ekki hægt að biðja um meira“
Hildigunnur Einarsdóttir reyndasti leikmaður Vals segir síðari úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni við BM Porriño á Hlíðarenda klukkan 15 á morgun vera einn stærsta leik sinn á löngum ferli. Ekki dragi úr eftirvæntingunni sú staðreynd að um verður að ræða síðasta...
Efst á baugi
Róbert Árni gengur til liðs við ÍR
Handknattleiksdeild ÍR hefur samið við Róbert Árna Guðmundsson til næstu tveggja ára. Róbert kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla og aðstoðar Bjarna Fritzson ásamt Bjarka Stefánssyni. Hann verður einnig þjálfari 3.flokks karla og fyrirhugaðs venslaliðs félagsins sem er í...
Evrópukeppni kvenna
Streymi: Kynningarfundur Vals vegna úrslitaleiks Evrópubikarkeppninnar
Valur og spænska liðið BM Porriño mætast í úrslitaleik Evrópudeildar kvenna í handknattleik á Hlíðarenda klukkan 15 á morgun, laugardag. Jafntefli var í fyrri viðureign liðanna sem fram fór á Spáni fyrir viku, 29:29.Klukkan 11 hefst kynningafundur Vals fyrir...
- Auglýsing-
Fréttir
Stórleikur Donna dugði ekki gegn meisturunum
Stórleikur Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, dugði Skanderborg AGF ekki til sigurs á meisturum Aalborg Håndbold á heimavelli í gærkvöld. Donni skoraði 11 mörk í 16 skotum og gaf fimm stoðsendingar í tveggja marka tapi Skanderborg, 29:27. Donni og félagar...
Fréttir
Íslendingarnir mætast væntanlega í úrslitum
Íslendingaliðin og höfuðandstæðingar í portúgölskum karlahandbolta, Sporting Lissabon og FC Porto unnu örugglega fyrri viðureignir sínar í undanúrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í gær. Síðari viðureignirnar fara fram á sunnudaginn og þarf mikið að ganga á til þess að viðsnúningur verði...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16030 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -