- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Orri markahæstur í 13 marka sigri í Lissabon

Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Sporting í kvöld þegar liðið vann Kolstad, 44:31, á heimavelli í 9. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Sporting færðist upp í fjórða sæti riðilsins með öruggum sigri á norska liðinu sem skrapar...

Stórsigur Aftureldingar á Haukum – Valur átti ekki í erfiðleikum og KA vann

Afturelding fagnaði komu Gunnars Magnússonar fyrrverandi þjálfara liðsins að Varmá með því að kjöldraga hans núverandi lærisveina í Haukum í Myntkaup-höllinni í kvöld, 31:22, í viðureign liðanna í 12. umferð Olísdeildar karla. Haukar áttu undir högg að sækja...

HM kvenna ”25 – dagskrá, riðlakeppni, úrslit

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik 2025 sem stendur yfir í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. Stöðunni í riðlunum verður bætt við eftir að...

Handboltahöllin: Stórleikur Arons Rafns – hrun HK í síðari hálfleik

Fjallað var um stórleik Arons Rafns Eðvarðssonar markvarðar Hauka gegn HK í Olísdeild karla í handbolta í síðasta þætti Handboltahallarinnar sem fór í loftið á mánudaginn. Aron Rafn var með um 50% markvörslu í leiknum og lék HK-inga grátt. Frábær...
- Auglýsing-

Ég set búnt á skenkinn og víti fyrir bílakjallarann

„Við vorum eins og beljur á vorin þegar við hlupum inn á völlinn, þá var þetta allt saman æðislegt þótt endirinn hafi ekki verið alveg eins og Titanic. En við gerðum okkar allra besta,“ segir Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður og...

Var svolítið lengi að ná sér niður eftir leikinn

„Maður var svolítið lengi að ná sér niður eftir leikinn. Þetta var algjör sturlun. En nú líður mér bara orðið vel,“ segir Katrín Tinna Jensdóttir landsliðskona í handknattleik við handbolta.is í Stuttgart en viðtalið var tekið rétt fyrir hádegið...

Dagskráin: Síðari hlutinn hefst með þremur leikjum

Síðari helmingur Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld þegar þrjár fyrstu viðureignir 12. umferðar fara fram. Olísdeild karla, 12. umferð:N1-höllin: Valur - Stjarnan, kl. 18.30.KA-heimilið: KA - Selfoss, kl. 19.Myntkaup-höllin: Afturelding - Haukar, kl. 19.30. Staðan og næstu leikir í...

Myndasyrpa: Óvænt uppákoma – peningaseðill á leikvellinum

Skondið atvik átti sér stað snemma í síðari hálfleik í viðureign Þýskalands og Íslands í Porsche Arena í gær þegar peningaseðill lá á gólfi keppnishallarinnar. Annar dómarinn brást snöfurmannlega við, þreif peningaseðilinn upp úr gólfinu og kom honum á...
- Auglýsing-

Matthildur: „Rosalegasta sem ég hef upplifað“ – viðtal og myndasyrpa

„Þetta var það rosalegasta sem ég hef upplifað,“ segir Matthildur Lilja Jónsdóttir, 21 árs kona úr ÍR, sem lék sinn þriðja landsleik í gær þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætti þýska landsliðinu í upphafsleik HM í Stuttgart að viðstöddum...

Níu léku í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti – myndir

Níu af 16 leikmönnum íslenska landsliðsins léku í gærkvöld í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti í handknattleik kvenna. Þar með hafa 42 handknattleikskonur tekið þátt í þremur heimsmeistaramótum sem kvennalandslðið hefur tekið þátt í, 2011, 2023 og 2025. HM-nýliðar voru...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17864 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -