Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Einar Bragi og félagar eru áfram í toppbaráttu

Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar í IFK Kristianstad eru áfram í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik og elta efsta liðið Malmö af miklum móð. Malmö hefur tveggja stiga forystu á toppnum en Kristianstad á leik til góða með...

Lunde ætlar að láta gott heita eftir HM

Heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna sem hefst á miðvikudaginn verður síðasta stórmót Katrine Lunde, markvarðar norska landsliðsins, í nærri aldarfjórðung. Lunde, sem er einn allra besti og sigursælasti markvörður sögunnar, segir frá þessu á Instagram. Lunde, sem er 45 ára...

Viktor Gísli lokaði markinu og gaf líka stoðsendingar

Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum í marki Barcelona í gærkvöld þegar liðið vann stórsigur á Viveros Herol BM Nava, 45:25, á heimavelli í 9. umferð spænsku 1. deildarinnar. Viktor Gísli var í marki Barcelona verulegan hluta leiksins og...

Leikurinn í Færeyjum verður sendur út beint

Vináttuleikur Færeyinga og Íslendinga í handknattleik kvenna hefst klukkan 19 í kvöld og verður hann sendur út á RÚV 2. Leikið verður í þjóðarhöll Færeyinga, Við Tjarnir, sem tekin var í notkun snemma á þessu ári. Um er að ræða...
- Auglýsing-

Dagskráin: Eyjamenn mæta á Hlíðarenda

Síðasti leikur 11. umferðar Olísdeildar karla fer fram í dag þegar ÍBV sækir Val heim í N1-höllina á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 og verður útsending frá viðureigninni á Handboltapassanum. Valur er jafn KA með 14 stig en...

Molakaffi: Vyakhireva, Dujshebaev, Tranborg, Reinhardt, Arnoldsen

Rússneska handknattleikskonan Anna Vyakhireva mun flytjast til danska meistaraliðsins Odense Håndbold á næstu leiktíð. Vyakhireva lýkur þá samningi sínum við franska liðið Brest í Bretóníu en þangað var hún seld fyrir tölvuverða peninga sumarið 2024 frá Vipers þegar forráðamenn...

Samtíningur: Donni, Arnór, Jóhannes, Tumi, Tryggvi, Guðmundur, Ísak, Elvar

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði sjö mörk og gaf þrjár stoðsendingar þegar Skanderborg gerði jafntefli við TT Holstebro á heimavelli í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Staðan var jöfn í hálfleik, 15:15. Jóhannes Berg Andrason skoraði eitt mark fyrir...

Stjörnumenn léku sér að liði Fram

Stjarnan yfirspilaði Fram í viðureign liðanna í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á heimavelli í Fram í kvöld. Lokatölur voru 33:24 en mestur var munurinn 14 mörk. Staðan í hálfleik var 21:15. Leikmenn Fram voru heillum horfnir, ekki síst...
- Auglýsing-

„Þetta er fyrst og fremst varúðarráðstöfun“

Alexandra Líf Arnarsdóttir leikmaður Hauka bættist inn í landsliðshópinn í handknattleik kvenna áður en farið var til Færeyja fyrr í dag. Að sögn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara ákvað hann að kalla inn Alexöndru vegna axlarmeiðsla Elísu Elíasdóttur leikmanns úr Val....

Þjálfarafarsinn heldur áfram hjá RK Zagreb

Áfram er losarabragur á þjálfaramálum króatíska meistaraliðsins RK Zagreb en í morgun var Andrija Nikolić látinn taka pokann sinn. Hann tók við þjálfun liðsins í maí þegar Velimir Petkovic var vikið úr starfi eftir aðeins sjö mánuði við stjórnvölinn....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17813 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -