- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Elliði Snær faðmaði formann HSÍ

Elliði Snær Viðarsson ærðist af kæti þegar sigurinn á Ungverjum var í höfn. Um leið og lokaflautið gall tók stefnuna til formanns HSÍ, Jóns Halldórssonar, þar sem hann sat við hliðarlínuna ásamt Ingu Sæland íþróttamálaráðherra. Elliði Snær stökk upp...

EM karla 2026 – milliriðlar – úrslit, staðan, leiktímar

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá milliriðlakeppni EM karla í handknattleik 2026. Tólf landslið standa eftir þegar milliriðlakeppnin hefst 22. janúar og skiptast þau í tvo riðla. Úrslit leikjanna verða skráð inn jafnóðum og þeim lýkur, staðan uppfærð, auk þess...

Elvar Örn meiddist – óttast það versta

Sigurinn á Ungverjum kann að hafa verið íslenska landsliðinu dýr vegna þess að Elvar Örn Jónsson meiddist á vinstri handlegg undir lok fyrri hálfleiks og kom ekkert meira við sögu. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sagði við handbolta.is eftir leikinn...

Ungverjagrýlan kveðin niður í mögnuðum sigri Íslands

Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórbrotinn leik í marki Íslands þegar liðið vann glæsilegan sigur á Ungverjalandi, 24:23, í lokaumferð F-riðils Evrópumóts karla í Kristianstad Arena í kvöld. Viktor Gísli varði 19 skot, 47% hlutfallsmarkvörslu. Einnig átti Gísli Þorgeir Kristjánsson...
- Auglýsing-

Snorri Steinn gerir eina breytingu fyrir leikinn við Ungverja

Einar Þorsteinn Ólafsson verður í leikmannahópnum í kvöld gegn Ungverjum í úrslitaleik F-riðils EM í handknattleik karla í Kristianstad. Andri Már Rúnarsson verður utan liðsins í staðinn. Einar Þorsteinn var veikur og kom þar af leiðandi ekki til greina...

Forseti EHF veitir undanþágu á „Lífið er yndislegt“ í kvöld

Eftir samtöl á milli Jóns Halldórssonar formanns Handknattleikssambands Íslands og Michael Wiederer forseta Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í dag féllst forseti EHF á að undanþága yrði gerð í kvöld til að leikin verði tveggja mínútna löng útgáfa Hreims Arnar Heimissonar...

Þriðji sigurinn hjá Aroni – kominn í átta liða úrslit

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari Kúveit er kominn með lið sitt í átta liða úrslit Asíukeppninnar í handknattleik karla. Kúveit lagði Sameinuðu arabísku furstadæmin, 27:22, í þriðju umferð riðlakeppninnar. Kúveitar unnu þar með allar þrjár viðureignir sínar í riðlinum. Fyrr í...

Jørgensen er úr leik næsta árið

Danski landsliðsmaðurinn Lukas Jørgensen leikur ekki fleiri leiki með heimsmeisturum Danmerkur á Evrópumótinu í handknattleik. Í raun verður Jørgensen fjarri handboltavellinum næsta árið. Hann varð fyrir því óláni að slíta krossband í viðureign Dana og Rúmena í fyrrakvöld. Fjarvera Jørgensen...
- Auglýsing-

Þrír sigrar í átta leikjum við Ungverja á EM

Viðureign landsliða Íslands og Ungverjalands í kvöld verður sú níunda á milli þjóðanna í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik karla. Ísland hefur unnið þrisvar sinnum, Ungverjar í fjögur skipti. Einu sinni hefur orðið jafntefli, 27:27, á EM í Danmörku fyrir...

Markmiðið er vinna leikinn og þar með riðilinn

„Menn eru léttir í bragði en um leið er einbeitingin góð,“ segir Elliði Snær Viðarsson sem verður í eldlínunni með félögum sínum í landsliðinu í kvöld þegar leikinn verður úrslitaleikur við Ungverja um efsta sætið í F-riðli Evrópumótsins í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18423 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -