- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM kvenna ”25 – dagskrá, milliriðlar, úrslit, staðan

Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna stendur yfir frá 2. til 8. desember. Keppt er fjórum sex liða riðlum og leikur hvert lið þrisvar sinnum. Úrslit frá riðlakeppninni fylgja liðum áfram í milliriðla. Tvö lið úr hverjum riðli komast ...

Molakaffi: Pytlick, Costa, Mem, Witzke, Schiller, Vind, Olsen

Staðfest var í gær að danski landsliðsmaðurinn Simon Pytlick gengur til liðs við Füchse Berlin frá Flensburg sumarið 2027. Samningur Pytlick við Berlínarliðið gildir til ársins 2030. Hermt er að Füchse Berlin greiði 450 þúsund evrur fyrir danska landsliðsmanninn,...

Katrín Helga verður um kyrrt hjá Gróttu

Katrín Helga Sigurbergsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Handknattleiksdeild Gróttu sem gildir út tímabilið 2029. Katrín Helga er 23 ára gömul en hefur engu að síður yfir að ráða mikilli reynslu. Hún hefur leikið 177 leiki með Gróttu...

Ekki verið rætt um að hunsa hvítar buxur – HSÍ þarf að taka frumkvæðið

Sandra Erlingsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins segir að ekki hafi komið til umræðu innan kvennalandsliðsins að neita eða krefjast þess leika ekki í hvítum stuttbuxum. Landsliðskonur Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar skáru upp herhör gegn ljósum stuttbuxum í haust eins og...
- Auglýsing-

Myndir: Stund milli stríða í Dortmund

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna kom til Dortmund frá Stuttgart eftir hádegið í dag og æfði í keppnissal í borginni. Um létta æfingu var að ræða þar sem leikmenn náðu úr sér leiknum í gær, svo kölluð endurheimt, og...

Andrea ekki með gegn Svartfellingum – vonbrigði eftir bjartsýni gærdagsins

Andrea Jacobsen verður ekki með íslenska landsliðinu á morgun þegar liðið mætir Svartfellingum í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari staðfesti þetta við handbolta.is í Dortmund í kvöld. Arnar sagði að því miður hefðu æfingar sem Andrea gekkst...

HM kvenna ”25 – dagskrá, riðlakeppni, úrslit

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik 2025 sem stendur yfir í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. Stöðunni í riðlunum verður bætt við eftir að...

Bjarni Ófeigur er áfram markahæstur – hverjir hafa skorað yfir 50 mörk?

Bjarni Ófeigur Valdimarsson gefur ekkert eftir í keppninni um markakóngstitilinn í Olísdeild karla. Hann hefur farið á kostum með KA á leiktíðinni og skoraði nærri 10 mörk að jafnaði í leik. Enda er Bjarni Ófeigur langmarkahæstur með 117 mörk...
- Auglýsing-

Myndir: Stuðningsmenn landsliðsins í Stuttgart

Nokkrir tugir Íslendinga með Sérsveitina, stuðningsmannasveit landsliðanna í handknattleik, studdu dyggilega við bakið á landsliðinu í leikjum þess í riðlakeppni heimsmeistaramótsins kvenna í Porsche Arena síðustu daga. Stuðningurinn var íslensku leikmönnunum afar mikilvægur auk þess sem víst er að mörgum...

Myndaveisla frá sigurleiknum á Úrúgvæ

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna komst í gær í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. Sigur á Úrúgvæ, 33:19, í Porsche Arena í Stuttgart fleytti íslenska landsliðinu áfram á vit frekari ævintýra á næstu dögum í Westfalenhallen í Dortmund. Framundan þar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17919 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -