- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Það fer vel um okkur í Stuttgart

„Þetta var langur dagur hjá okkur en aðalatriðið er það að við erum komin til Stuttgart. Vel var tekið á móti okkur og það fer vel um okkur,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is...

Ætlum að halda í gleðina og ánægjuna frá upphafi til enda

„Ég hef verið til taks á síðustu mótum landsliðsins en núna fæ ég að vera með og verð í hlutverki. Ég er bara spennt fyrir komandi dögum,“ segir Sara Sif Helgadóttir, annar markvörður íslenska landsliðsins sem tekur þátt í...

Molakaffi: Obling, Zaadi, Gardillou, Popovic, Sagna, Reistad, Gjekstad

Miklar bollaleggingar hafa verið undanfarnar vikur um hugsanlegt brotthvarf Bertram Obling markvarðar Gummersbach frá félaginu næsta sumar. Nú er óhætt að leggja allar bollaleggingar varðandi Obling og framtíð hans til hliðar. Obling hefur skrifað undir nýjan samning við félagið...

Víkingur kærir framkvæmd tapleiks – rangur maður fór af leikvelli

Víkingur hefur kært framkvæmd leiks liðsins við Val 2 í Grill 66-deild karla í handknattleik sem fram fór á sunnudagskvöld. Þetta fékk handbolti.is staðfest hjá HSÍ í kvöld. Kæran er lögð fram vegna dómaramistaka en rangur maður tók á...
- Auglýsing-

Hringdi í yfirmann sinn í morgun og sagðist vera á leiðinni á HM

„Fyrir nokkrum dögum reiknaði ég ekki með að vera á leiðinni á HM en það var gaman að þetta þróaðist svona, það er að ég færi með á HM en ekki heim til Íslands í morgun,“ sagði Alexandra Líf...

Arnar: Tvær eru meiddar – Ég held í bjartsýnina

Arnar Pétursson segist lifa áfram í voninni um að hafa úr 18 leikmönnum að ráða þegar kemur að því að velja þá sextán leikmenn sem taka þátt í fyrsta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu á miðvikudaginn gegn Þýskalandi. Alexandra...

Landslið Íslands á HM kvenna 2025

Átján konur eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi 2025. Helstu upplýsingar um þær er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Þýskaland miðvikudaginn 26. nóvember kl. 17. Tveimur...

Díana Dögg hefur skrifað undir nýjan samning rétt fyrir HM

Landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið Blomberg-Lippe. Nýi samningurinn gildir til loka leiktíðarinnar vorið 2028. Félagið segir frá þessu í dag. Díana Dögg kom til félagsins sumarið 2024 eftir fjögurra ára veru...
- Auglýsing-

Gleðitíðindi berast af Janusi Daða

Þau gleðitíðindi berast frá Szeged í Ungverjalandi að landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason hefur tekið upp þráðinn á ný með Pick Szeged eftir að hafa verið frá keppni síðan í lok september. Hann meiddist þá illa á hné í leik...

Alexandra Líf fór með til Þýskalands – 18 konur í HM-hópnum

Alexandra Líf Arnarsdóttir, sem kölluð var inn í landsliðið í handknattleik fyrir helgina áður en haldið var til Færeyja, verður 18. leikmaðurinn í íslenska hópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu. Alexandra Líf fór ásamt öðrum leikmönnum landsliðsins, að Andreu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17833 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -