- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Annar lykilmaður færeyska landsliðsins í óvissu

Óli Mittún, einn öflugasti handknattleiksmaður Færeyja, æfði ekkert með landsliðinu í Þórshöfn í dag. Hann fór af leikvelli eftir 20 mínútur í viðureign Færeyinga og Ítala á sunnudaginn vegna eymsla í hásinum. Meiðsli Óla koma ofan í óvissu vegna...

Frakkar verða fyrir blóðtöku rétt fyrir EM

Franska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar hinn þrautreyndi Nedim Remili varð að draga sig út úr landsliðshópnum vegna tognunar í lærvöðva. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu franska handknattleikssambandsins hefur þátttaka Remili á Evrópumótinu verið útilokuð....

Nokkrir leikmenn og dómarar sem verða ekki með á EM

Nokkrir þekktir handknattleiksmenn verða að gera sér að góðu að fylgjast með Evrópumótinu í janúar heima í stofu, vegna meiðsla eða sökum þess að þeir hlutu ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfara. Frakkland: Nedim Remili.Danmörk: Emil Madsen, Thomas Arnoldsen.Svartfjallaland: Nebojsa Simic.Slóvenía:...

Handboltahöllin: Hvar var Framliðið?

Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Í gærkvöld var rækilega farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna. Þar á meðal leikur Reykjavíkurliðanna...
- Auglýsing-

Carlén kveður sænsku meistarana og flytur til Jótlands

Svíinn Oscar Carlén færir sig um set í sumar og tekur við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Skjern. Carlén, sem er fyrrverandi handknattleiksmaður, hefur náð afar góðum árangri hjá Ystads IF en liðið varð síðast meistari undir hans stjórn á síðasta...

Fyrrverandi þjálfari Þórs kominn í nýtt starf

Stevče Alušovski fyrrverandi þjálfari Þórs á Akureyri hefur verið ráðinn þjálfari Norður-Makedóníumeistara Eurofarm Pelister. Alušovski tekur við Ruben Garabaya sem leystur var frá störfum á dögunum eftir skamma dvöl hjá félaginu. Alušovski tók við Þór sumarið 2021 en var látinn...

Uscins slapp með skrekkinn

Þýski landsliðsmaðurinn Renars Uscins sneri sig á ökkla í síðasta undirbúningsleik Þýskalands fyrir EM gegn Króatíu í gær. Vonir standa til þess að hann hafi sloppið með skrekkinn. „Hann leit nokkuð vel út í morgun en mun ekki æfa í...

Sænska landsliðskonan frá keppni næsta árið

Sænska landsliðskonan Linn Blohm og línukona Evrópumeistara Györi í Ungverjalandi verður frá keppni næsta árið eftir að hafa slitið krossband á dögunum. Hún mun gangast undir aðgerð í Svíþjóð fljótlega en endurhæfingin fer fram undir stjórn sjúkraþjálfara ungverska liðsins. „Þetta...
- Auglýsing-

Dagur bjó við óvissu mánuðum saman eftir að hafa fallið á lyfjaprófi

Dagur Sigurðsson, núverandi landsliðsþjálfari Króatíu í handknattleik karla, var skiljanlega með böggum hildar mánuðum saman eftir að hann að ósekju féll á lyfjaprófi sumarið 2004, rétt fyrir Ólympíuleikana í Aþenu. Niðurstaðan var ekki kunn fyrr en að leikunum loknum....

Fá lausan tauminn hluta dagsins

Eftir viðureignina við Frakka í gær fá leikmenn landsliðsins í handknattleik aðeins lausan tauminn í dag. Snorri Steinn Guðjónsson sagði við handbolta.is í gær að í dag yrði lögð áhersla á endurheimt hjá leikmönnum í lyftingasal. „Leikmenn fá frí...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18341 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -