- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Úrslit kappleikja í kvöld og undanfarin kvöld

Í kvöld og undanfarna daga hafa farið fram nokkrir vináttuleikir í handknattleik karla auk viðureigna í undankeppni EM 2028. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna: Í kvöld:Portúgal - Egyptaland 31:31 (16:11).Noregur - Danmörk 25:34 (13:13).Sviss - Úkraína 38:27 (19:14).Spánn -...

Alfreð hafði betur gegn Degi í Zagreb

Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, gerði sér lítið fyrir og vann króatíska landsliðið sem Dagur Sigurðsson þjálfar, með þriggja marka mun, 32:29, í fyrri vináttuleik þjóðanna í kvöld. Leikurinn fór fram í Zagreb Arena í...

Víkingur vann kaflaskiptan leik

Víkingur vann fyrsta leik ársins í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði Fram 2, 29:24, í íþróttahúsinu í Safamýri. Leikurinn var afar kaflaskiptur en Framarar voru með tögl og hagldir í fyrri hálfleik og voru með fjögurra...

Danir yfirspiluðu Norðmenn í síðari hálfleik

Heimsmeistarar Danmerkur unnu öruggan sigur á Noregi í vináttuleik í handknattleik karla í Almere í Hollandi í kvöld, 34:26. Eftir jafnan fyrri hálfleik, 13:13, tóku Danir öll völd á leikvellinum í síðari hálfleik að lokinni hressilegri hálfleiksræðu frá þjálfaranum...
- Auglýsing-

Valur hefur skrifað undir samning við Andra

Handknattleiksdeild Vals og Andri Finnsson hafa gert samkomulag um að framlengja samning hans við félagið. Samningurinn gildir nú fram í júní 2029. Andri, sem er 23 ára gamall, er uppalinn í félaginu og er einn af lykilmönnum liðsins. Hann hefur...

Einn áhrifamesti þjálfari á síðari hluta 20. aldar er látinn

Einn áhrifamesti handknattleiksþjálfari á síðari hluta 20. aldar, Anatólij Evtúsjenkó, lést 91 árs gamall 6. janúar. Evtúsjenkó var landsliðsþjálfari karlalandsliðs Sovétríkjanna frá 1969 til 1990. Á þeim tíma varð sovéska landsliðið Ólympíumeistari 1976 og 1988 auk þess að hreppa...

Báðir leikir sendir út þráðbeint frá Paris La Défense Arena

Báðir vináttuleikir íslenska karlalandsliðsins í handknattleik í Frakklandi verða sendir út í þráðbeinni útsendingu RÚV. Fyrri viðureignin verður gegn landsliði Slóveníu á morgun, föstudag, klukkan 17.30. Ekki verður víst fyrr en annað kvöld hvort síðari leikur íslenska landsliðsins verður...

Landsliðsbúningar verða ekki til sölu í Kristianstad

Ekki verður búningasala á vegum Handknattleikssambands Íslands í Svíþjóð meðan íslenska landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu. Búningasalan er alveg komin í hendur verslana hér á landi. Þar af leiðandi verða stuðningsmenn landsliðsins sem vilja kaupa nýja landsliðsbúninginn að verða...
- Auglýsing-

Dagskráin: Flautað á ný til leiks í Grill 66-deild kvenna

Keppni hefst á ný á Íslandsmóti meistaraflokka í kvöld þegar Víkingur og Fram 2 mætast í fyrsta leik ársins í Grill 66-deild kvenna. Viðureignin fer fram í Safamýri, heimavelli Víkings, og hefst klukkan 19. Víkingur er í 3. sæti Grill...

Svara verður leitað í Frakklandi

„Leikirnir í Frakklandi verða mikilvægir fyrir okkur. Í þeim viljum við fá svör við ýmsum þáttum þannig að okkur líði vel áður en EM hefst í Svíþjóð eftir rúma viku,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18297 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -