- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ánægð með að við héldum út

„Þetta var hörkuleikur og ég er ánægð með að hafa klárað þetta,“ sagði Katrín Tinna Jensdóttir landsliðskona í samtali við handbolta.is í Westfalenhalle í kvöld eftir sigur á færeyska landsliðinu, 33:30, í síðasta leik beggja liða á HM 2025. „Þær...

Yndislegt að ljúka HM með sigri

„Það var yndislegt að ljúka HM með sigri. Ég er hrikalega stolt af liðinu og hvernig við mættum til leiks og héldum alltaf áfram þótt það kæmu slæmir kaflar með áhlaupum frá Færeyingum. Við höfðum allan tímann trú á...

Ísland lauk keppni á HM með baráttusigri á Færeyingum

Íslenska landsliðið lauk þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í kvöld með sannfærandi sigri á færeyska landsliðinu, 33:30, í stórskemmtilegum og spennandi leik í Westfalenhalle í Dortmund. Íslenska liðið var með yfirhöndina í 50 mínútur gegn baráttuglöðu færeysku liði....

Stórsigur Framara á Akureyri

Framarar unnu stórsigur á Þór, 34:20, í síðasta leik 13. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikið var í Íþróttahöllinni á Akureyri en það hafði lítið að segja fyrir Þórsara að þessu sinni. Þeir voru undir nánast frá...
- Auglýsing-

HM kvenna ”25 – dagskrá, milliriðlar, úrslit, staðan

Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna stendur yfir frá 2. til 8. desember. Keppt er fjórum sex liða riðlum og leikur hvert lið þrisvar sinnum. Úrslit frá riðlakeppninni fylgja liðum áfram í milliriðla. Tvö lið úr hverjum riðli komast ...

Grill 66 karla: Víkingur aftur efstur – heimasigrar hjá riddurum og HK

Víkingur jafnaði metin á ný við Gróttu í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag. Víkingur lagði HBH, 35:26, í Safamýri í 14. umferð deildarinnar. Grótta og Víkingur eru þar með efst og jöfn í deildinni með...

Óbreytt hópur frá síðasta leik á HM

Íslenska landsliðið verður skipað sömu leikmönnum gegn Færeyingum í kvöld og gegn Spánverjum í fyrrakvöld. Alexandra Líf Arnarsdóttir verður utan hópsins. Íslenska liðið mætir færeyska landsliðinu í Westfalenhalle klukkan 19.30. Um er að ræða síðasta leik beggja liða á...

Svartfellingar burstuðu Serba – Attingre skellti í lás

Svartfellingar fylgja Þjóðverjum eftir í átta liða úrslit úr milliriðli tvö, þeim sem íslenska liðið á sæti í. Svartfellingar fóru illa með granna sína frá Serbíu í uppgjöri um annað sæti riðilsins í Westafalenhalle í Dortmund í dag, 33:17,...
- Auglýsing-

Donni og félagar þurftu að hafa mikið fyrir sigri – tap hjá Ísaki og Guðmundi

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar hans í Skanderborg þurftu að hafa mikið fyrir sigri á neðsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar, Grindsted, í dag. Eftir jafnan og spennandi leik þá tókst Skanderborg að knýja fram sigur, 32:30. Staðan var jöfn...

Mikill hugur í hópnum eftir mjög góða ferð

„Við erum öll staðráðin í að ljúka þátttöku okkar á HM á góðan hátt. Það er mikill hugur í hópnum eftir mjög góða ferð hjá samtilltu liði,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna við handbolta.is í aðdraganda síðasta...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17988 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -