Efst á baugi
Viktor Gísli og félagar fara með þriggja marka forskot til Nantes – Naumt tap hjá Janusi – myndskeið
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í pólska meistaraliðinu Wisla Plock unnu Nantes, 28:25, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í Plock í kvöld. Þeir voru með fimm marka forskot í hálfleik, 17:12. Nokkuð dró saman með liðunum...
Efst á baugi
Valur deildarmeistari annað árið í röð – áfram spenna í botnbaráttunni
Valur varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild kvenna annað árið í röð. Deildarmeistaratitilinn var innsiglaður með 11 marka sigri á Gróttu, 30:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Valsliðið hefur tveggja stiga forskot fyrir lokaumferðina eftir viku. Hvernig sem sá leikur...
Efst á baugi
Lonac verður áfram á Akureyri næstu tvö ár
Matea Lonac, markvörður, skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin liðinu út tímabilið 2026-2027. Lonac líkar vel lífið á Akureyri en hún hefur verið hjá KA/Þór frá árinu 2019.Lonach hefur allt frá...
Myndskeið
Valdir kaflar: Industria Kielce – Füchse Berlin
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Industria Kielce og Füchse Berlin í fyrri umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í gærkvöld.https://www.youtube.com/watch?v=FvCC4qV5bmIhttps://handbolti.is/andersson-skaut-kielce-nanast-ur-leik/
Myndskeið
Valdir kaflar: Dinamo Búkarest – SC Magdeburg
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Dinamo Búkarest og SC Magdeburg í fyrri umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í gærkvöld.https://www.youtube.com/watch?v=d9bmxILwsCIhttps://handbolti.is/omar-ingi-markahaestur-magdeburg-med-goda-stodu-eftir-sigur-i-bukarest/
Efst á baugi
Baldur er fyrsti markakóngur ÍR í áratug – fetar í fótspor föður síns
ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason er markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik leiktíðina 2024/2025. Hann skoraði 211 mörk í 22 leikjum, eða 9,6 mörk að jafnaði í leik samkvæmt tölfræðiveitunni HBStatz. Baldur skoraði 52 mörk úr vítaköstum. Heildarskotnýting var 58,1%. Næstir...
Fréttir
Andersson skaut Kielce nánast úr leik
Daninn Lasse Bredekjær Andersson svo gott sem skaut pólska liðinu Indurstria Kielce úr leika í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Hann fór á kostum og skoraði 13 mörk í 17 markskotum þegar Füchse Berlin vann Indurstria Kielce í...
Fréttir
Dagskráin: Spennan er í botnbaráttunni
Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Leikirnir fjórir fara fram klukkan 19.30. Valur getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Gróttu í Hertzhöllinni. Að sama skapi getur Grótta haldið áfram að berjast fyrir áframhaldandi tilverurétti sínum...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Sigurgleði í Kaplakrika
FH varð deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld. Titillinn var innsiglaður annað árið í röð með öruggum sigri á ÍR, 33:29, í síðustu umferð deildarinnar að viðstöddum á annað þúsund manns í Kaplakrika.FH hlaut 35 stig í...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri, Þorsteinn, Stiven
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon mæta Águas Santas Milaneza í átta liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik karla 18. apríl. Dregið var í átta liða úrslit í gær. Sporting, sem varði bikarmeistari á síðasta ári, leikur...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15540 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -