- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fyrrverandi þjálfari Þórs kominn í nýtt starf

Stevče Alušovski fyrrverandi þjálfari Þórs á Akureyri hefur verið ráðinn þjálfari Norður-Makedóníumeistara Eurofarm Pelister. Alušovski tekur við Ruben Garabaya sem leystur var frá störfum á dögunum eftir skamma dvöl hjá félaginu. Alušovski tók við Þór sumarið 2021 en var látinn...

Uscins slapp með skrekkinn

Þýski landsliðsmaðurinn Renars Uscins sneri sig á ökkla í síðasta undirbúningsleik Þýskalands fyrir EM gegn Króatíu í gær. Vonir standa til þess að hann hafi sloppið með skrekkinn. „Hann leit nokkuð vel út í morgun en mun ekki æfa í...

Sænska landsliðskonan frá keppni næsta árið

Sænska landsliðskonan Linn Blohm og línukona Evrópumeistara Györi í Ungverjalandi verður frá keppni næsta árið eftir að hafa slitið krossband á dögunum. Hún mun gangast undir aðgerð í Svíþjóð fljótlega en endurhæfingin fer fram undir stjórn sjúkraþjálfara ungverska liðsins. „Þetta...

Dagur bjó við óvissu mánuðum saman eftir að hafa fallið á lyfjaprófi

Dagur Sigurðsson, núverandi landsliðsþjálfari Króatíu í handknattleik karla, var skiljanlega með böggum hildar mánuðum saman eftir að hann að ósekju féll á lyfjaprófi sumarið 2004, rétt fyrir Ólympíuleikana í Aþenu. Niðurstaðan var ekki kunn fyrr en að leikunum loknum....
- Auglýsing-

Fá lausan tauminn hluta dagsins

Eftir viðureignina við Frakka í gær fá leikmenn landsliðsins í handknattleik aðeins lausan tauminn í dag. Snorri Steinn Guðjónsson sagði við handbolta.is í gær að í dag yrði lögð áhersla á endurheimt hjá leikmönnum í lyftingasal. „Leikmenn fá frí...

Birna Berg hjá ÍBV næstu árin

Birna Berg Haraldsdóttir leikmaður ÍBV hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV og ætlar að leika með liðinu í Olísdeildinni fram til ársins 2028. Birna Berg hefur verið ein af kjölfestum ÍBV-liðsins síðan hún kom til félagsins fyrir nærri...

Garðar Ingi til liðs við Gummersbach

FH-ingurinn Garðar Ingi Sindrason hefur samið við þýska handknattleiksliðið Vfl Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum FH og Gummersbach í dag. Ekki kemur fram til hvers langs tíma samningur Garðars Inga við Gummersbach...

Ég er sáttur við stöðuna á okkur

„Ég er smá svekktur að ná ekki jafntefli við Frakka en á móti kemur að við vorum að spila á útivelli gegn frábæru liði,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik í viðtali við handbolta.is í gærkvöld eftir...
- Auglýsing-

EM karla 2026 – leikdagar, leikstaðir, leiktímar

Evrópumót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar 2026. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í F-riðli með landsliðum Ítalíu, Póllands og Ungverjalands. Hér fyrir neðan er riðlaskiptingin, leikstaðir,...

Úrslit síðustu landsleikjanna fyrir EM

Síðustu vináttuleikirnir fyrir Evrópumótið í handknattleik karla fóru fram í dag. Úrslit þeirra voru sem hér að neðan greinir: Austurríki - Slóvenía 31:36 (15:20).Slóvakía - Egyptaland 30:39 (13:21).Frakkland - Ísland 31:29 (14:16).Pólland - Serbía 32:32 (14:16).Færeyjar - Ítalía 38:34 (20:17).Þýskaland...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18337 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -