Efst á baugi
Dagskráin: Framarar fá Stjörnumenn í heimsókn
Ellefta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með viðureign Fram og Stjörnunnar. Flautað verður til leiks í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal, heimavelli Fram, klukkan 20.Fram er í fjórða sæti Olísdeildar með 13 stig, er tveimur stigum á eftir...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Dagur, Ólafur, Þorgils, Döhler, Einar
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næst markahæstur hjá Skanderborg AGF, með átta mörk þegar liðið vann Ringsted, 35:31, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Donni átti einnig eina stoðsendingu. Morten Hempel Jensen var markahæstur með 10 mörk.Skanderborg AGF...
Efst á baugi
Orri Freyr og félagar gjörsigruðu PSG – Magdeburg skoraði 18 mörk – myndskeið
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon halda áfram að gera það gott í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Þeir gjörsigruðu franska meistaraliðið PSG, 39:28, í portúgölsku höfuðborginni í kvöld og læddu sér upp í þriðja sæti A-riðils með...
A-landslið kvenna
Hlakka mikið til að taka þátt eftir skellinn í fyrra
0https://www.youtube.com/watch?v=Ol9tr-Zsac4„Ég hlakka mikið til þess að taka þátt núna eftir skellinn í fyrra,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og landsliðskona í handknattleik sem er ein átján kvenna í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem hefst undir...
A-landslið kvenna
EM er að nálgast og við erum æstar í að fara
0https://www.youtube.com/watch?v=yWsuw6qVWYg„Ég orðin afar spennt og ég veit að stelpurnar eru það einnig,“ sagði Andrea Jacobsen ein landsliðskvennanna í handknattleik fyrir æfingu landsliðsins í kvöld, síðustu æfingu landsliðsins hér á landi fyrir Evrópumótið sem hefst annan föstudag í Innsbruck í...
Efst á baugi
Stærsti samningur um búninga í sögu HSÍ – þriðja landslið Evrópu í Adidas
0https://www.youtube.com/watch?v=Fcb1xWsCfK4Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri segir það mikið fagnaðarefni að allir endar hafi verið hnýttir í samstarfi sambandsins við íþróttavöruframleiðandann Adidas til næstu fjögurra ára. Samningaviðræður og frágangur samninga hafi tekið sinn tíma en um leið sé afar mikilvægt að...
Fréttir
Berjast – hlaðvarp: Óskar leggur spilin á borðið
Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik er nýjasti viðmælandi í nýju hlaðvarpi Arnars Guðjónssonar og Hilmars Árna Halldórssonar; berjast. Hlaðvarpið snýr að mismunandi hliðum þjálfunar. Óskar Bjarni talar einmitt um í þessum þætti um muninn á því...
Bikar karla
Fjórir sleppa við bann en meint brot Kára er til skoðunar
Útilokanir þær sem Andri Fannar Elísson leikmaður Hauka, Pavel Miskevich leikmaður ÍBV og Skarphéðinn Ívar Einarsson leikmaður Hauka hlutu í leik Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins á síðasta sunnudag leiða ekki til þess að þeir voru úrskurðaðir...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Teitur, Guðmundur, Stiven, Óðinn, Þorsteinn, Elvar, Arnar, Tryggvi
TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar, tapaði í gærkvöld fyrir Nordsjælland, 32:30, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Liðin höfðu sætaskipti eftir leikinn. Holstebro settist í níunda sæti með 11 stig eftir 11 leiki. Nordsjælland er...
Efst á baugi
Ég fylgist áfram með þeim frá hliðarlínunni
0https://www.youtube.com/watch?v=l3lrqi5wipo„Ég er mjög ánægður með leikinn. Við þurftum stig til þess að komast áfram í keppninni og náðum þeim áfanga. Ég vil lýsa ánægju minni og virðingu á FH-liðið, hvernig þeir spiluðu leikinn og nálguðust hann og hvernig þeir...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14242 POSTS
0 COMMENTS