- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM karla 26 – úrslitahelgin – leikir, leiktímar, úrslit

Leikið verður til undanúrslita og úrslita á Evrópumóti karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning á föstudag og sunnudag. Einnig verður leikið um fimmta sæti mótsins sem þjónar e.t.v. ekki miklum tilgangi þótt það sé gert þar...

Myndskeið: Eldmessa Dags yfir stjórnendum EHF

Dagur Sigurðsson las stjórnendum Handknattleikssambands Evrópu og skipuleggjendum Evrópumóts karla í handknattleik pistilinn, svo ekki sé fastara að orði kveðið, á blaðamannafundi í Jyske Bank Boxen í Herning í dag. Óhætt er að segja að þeir hafi fengið það...

Kristrún innsiglaði sigur í Eyjum – Valur áfram efstur – Haukar unnu þriðja sætið

Kristrún Ósk Hlynsdóttir tryggði ÍBV eins marks sigur á Fram í hörkuleik í 15. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 32:31. Hún skoraði sigurmarkið á lokasekúndum. Þar með heldur ÍBV pressu á Val sem vann stórsigur á botnliði...

Anton og Jónas standa í ströngu á EM

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson dæma einn af þremur leikjum dagsins á morgun á Evrópumóti karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen. Þeir félagar dæma viðureign Svíþjóðar og Portúgal um 5. sæti mótsins. Leikurinn hefst klukkan 14....
- Auglýsing-

Sérsveitin er á grænni grein

Eftir þrotlausa vinnu stjórnar og starfsfólks skrifstofu HSÍ hefur Sérsveitinni, stuðningsmannasveit íslensku landsliðanna í handbolta, verið tryggðir miðar á úrslitahelgi Evrópumóts karla í handknattleik. HSÍ segir frá þessu í kvöld. Í tilkynningu frá HSÍ fyrr í dag kom fram að...

Sigvaldi Björn er mættur til Herning

Sigvaldi Björn Guðjónsson, fyrirliði Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. Sigvaldi er þegar kominn til móts við hópinn og því klár ef á þarf að halda á morgun í...

Inga Sæland verður í Boxen og styður strákana

Inga Sæland íþróttamálaráðherra verður í stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í handknattleik karla í undanúrslitaleiknum við Dani á Evrópumótinu í handknattleik karla í Jyske Bank Boxen annað kvöld. Samkvæmt upplýsingum handbolta.is er Inga væntanlega til Jótlands á morgun. Þetta verður annar leikur...

EHF svarar Degi: Svipað og á EM í Króatíu 2018 – öllum ljóst í fyrir hálfu ári

Eftir gagnrýni Dags Sigurðssonar landsliðsþjálfara Króatíu á framkvæmd Evrópumótsins í handknattleik hefur Handknattleikssamband Evrópu sent frá sér yfirlýsingu þar sem viðurkennt er að liðin sem koma frá Malmö til Jótlands í undanúrslitaleiki Evrópumótsins, Króatía og Ísland, sitji ekki við...
- Auglýsing-

Smárúta send eftir íslenska landsliðinu – rúmaði ekki allan hópinn

Hörmulega var staðið að flutningi íslenska landsliðsins frá Malmö í Svíþjóð til Herning í Danmörku í morgun. Alltof lítil rúta var send til þess að flytja leikmenn, þjálfara, starfsmenn og farangur sem er gríðarlega mikill. Fór svo að ekki...

Haukar styrkjast – Grétar Ari mætir í markið

Grétar Ari Guðjónsson markvörður hefur samið við Hauka og mun hann koma til liðs við félagið áður en keppni í Olísdeildinni hefst að nýju í byrjun febrúar. Hann kemur til félagsins frá AEK Aþenu hvar hann hefur verið fyrri...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18550 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -