- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM karla 2026 – milliriðlar – leikir, úrslit, staðan, leiktímar

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá milliriðlakeppni EM karla í handknattleik 2026. Tólf landslið standa eftir þegar milliriðlakeppnin hefst 22. janúar og skiptast þau í tvo riðla. Úrslit leikjanna verða skráð inn jafnóðum og þeim lýkur, staðan uppfærð, auk þess...

Haukar eru komnir upp fyrir ÍR – Sara Sif fór á kostum

Haukar tylltu sér í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik með sannfærandi sigri á Stjörnunni, 28:24, í upphafsleik 14. umferðar. Leikið var í Hekluhöllinni í Garðabæ. Haukar voru einnig fjórum mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var á enda runninn,...

Króatar fyrsti andstæðingur Íslands – staðfestir leiktímar

Íslenska landsliðið mætir landsliði Króatiu undir stjórn Dags Sigurðssonar á föstudaginn kl. 14.30 í fyrsta leik milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Malmö Arena. EHF hefur staðfest leiktíma á heimasíðu sinni. Króatar töpuðu fyrir Svíum í síðasta leik riðlakeppninnar í...

Mikilvægur sigur hjá Íslendingatríóinu

Íslendingaliðið Blomberg-Lippe vann góðan sigur á útivelli í kvöld á Thüringer HC, 26:23, í 13. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 14:13. Þar með komst Blomberg-Lippe í efsta sæti deildarinnar með...
- Auglýsing-

„Steini verður með á æfingu í Malmö á morgun“

„Steini verður með okkur á fullri ferð á æfingu í Malmö á morgun . Ef hann kemst 100% í gegnum hana þá getur vel verið að læknateymið gefi honum grænt ljós. Þá bætist hann við leikmannahópinn sem mér stendur...

Myndasyrpa: Kristianstad Arena kvödd með söng

Eftir magnaða frammistöðu þá kvöddu á þriðja þúsund Íslendingar keppnishöllina í Kristianstad í gærkvöld þegar íslenska landsliðið hafði unnið ungverska landsliðið í þriðju umferð riðlakeppninnar, 24:23. Íslensku stuðningsmennirnir settu stórkostlegan svip á allar þrjár viðureignir landsliðsins. Leikmenn landsliðsins og...

Ýmir Örn er gjaldgengur í næsta leik á EM

Ýmir Örn Gíslason verður gjaldgengur með íslenska landsliðinu í næsta leik Evrópumótsins í handknattleik. Hann fékk rautt spjald snemma í síðari hálfleik í gærkvöld gegn Ungverjum. Dómarar mátu brot Ýmis Arnar ekki svo alvarlegt til að þeir tilkynntu það...

Elvar kallaður til Malmö – kemur í stað nafna síns

Elvar Ásgeirsson, leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg hefur verið kallaður inn í íslenska landliðshópinn. Hann kemur til móts við landsliðshópinn í Malmö í kvöld. Elvar var síðast í stórmótahópi landsliðsins á HM fyrir þremur árum og var þar á undan með...
- Auglýsing-

Strax vaknaði grunur um brot

„Þetta gerðist í vörn undir lok fyrri hálfleiks þegar við vorum að loka á sóknarmann ungverska liðsins. Þá varð samstuð og ég fann eins og eitthvað hafi brotnað. Ég vonaðist til að þetta væri ekki brot en þegar ég...

„Þetta er högg,“ segir landsliðsþjálfarinn

„Það er mjög mikið áfall fyrir okkur að missa Elvar Örn úr hópnum. Hann hefur verið hjartað í okkar varnarleik. Þótt Elvar hafi ekki leikið sókn í gær þá hefur hann hlutverk í sóknarleiknum, er með eiginleika sem aðrir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18440 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -