- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Samstaða Evrópu rofnar – Frakkar styðja Moustafa

Samstaða meðal handknattleikssambanda Evrópu um endurnýjun í forystu Alþjóða handknattleikssambandsins virðist vera að rofna, ef hún var einhvern tímann fyrir hendi. Philippe Bana, forseti franska handknattleikssambandsins, segir í viðtali við Gohandball að franska handknattleikssambandið ætli að styðja Egyptann Hassan...

Molakaffi: Lagerquist, Nocandy, Landin

Sænska handknattleikskonan Anna Lagerquist leikur ekki fleiri leiki með sænska landsliðinu á heimsmeistaramótinu. Hún meiddist snemma í viðureign Svíþjóðar og Brasilíu í vikunni. Lagerquist hefur kvatt liðsfélaga sína og haldið til Ungverjalands til skoðunar hjá lækni Evrópumeistaranna Györ en...

HM kvenna ”25 – dagskrá, milliriðlar, úrslit, staðan

Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna stendur yfir frá 2. til 8. desember. Keppt er fjórum sex liða riðlum og leikur hvert lið þrisvar sinnum. Úrslit frá riðlakeppninni fylgja liðum áfram í milliriðla. Tvö lið úr hverjum riðli komast ...

Danir láta sig dreyma um sæti í 8-liða úrslitum

Danir, sem eru einstaklega þefvísir, þykjast finna lyktina af sæti í átta liða úrslitum eftir afar öruggan sigur á Senegal, 40:26, í fyrstu umferð milliriðils eitt í Rotterdam í kvöld. Sigurinn var afar öruggur eins og úrslitin gefa...
- Auglýsing-

Norska landsliðið kjöldró það sænska

Norska landsliðið tók það sænska í kennslustund í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik og vann með 13 marka mun, 39:26, í Westfalenhalle í Dortmund. Fyrri hálfleikurinn var hrein niðurlæging fyrir sænska landsliðið. Evrópu- og Ólympíumeistarar Noregs léku...

Lentum strax á vegg sem var erfitt að eiga við

„Hópurinn var svekktur eftir leikinn í gær en hefur jafnað sig í dag og er byrjaður að búa sig af krafti undir leikinn við Spánverja á morgun,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann á fundi...

EHF sektar gjaldþrota félag og dæmir í 2 ára keppnisbann

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur sektað rekstrarfélag þýska handknattleiksliðsins HB Ludwigsburg um 25.000 evrur fyrir að gefa upp villandi upplýsingar um fjárhagsstöðu sína þegar félagið sótti um keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu í kvennaflokki í vor. Tveimur mánuðum síðar var...

Víkingur tapaði máli hjá dómstólum HSÍ – þarf að greiða málskostnað Vals

Dómstóll HSÍ hefur fellt dóm í kæru Víkings vegna framkvæmdar leiks liðsins við Val 2 í Grill 66-deild karla í nóvembermánuði. Dómurinn féll Val í vil og kröfum Víkings hafnað þar sem um dómaramistök hafi verið að ræða og...
- Auglýsing-

Matthildur Lilja hefur jafnað sig – fleiri hafa ekki veikst

Matthildur Lilja Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik hefur jafnað sig af veikindum sem slógu hana út af laginu í fyrrinótt og urðu þess valdandi að hún gat ekki tekið þátt í leiknum við Svartfellinga í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í gær. „Matthildur er...

Myndasyrpa: Súrt tap í Westfalenhalle

Íslenska landsliðið í handknattleik fékk ekki draumabyrjun í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í gær þegar það tapaði með níu marka mun, 36:27, fyrir Svartfellingum eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 14:11. Leikið var í Westfalenhalle...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17947 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -