- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leikjavakt á fyrsta vetrardag

Alls fara tíu leikir fram í Olís- og Grill66-deildum karla og kvenna í dag. Þeir fyrstu hófust klukkan 13 og þeir síðustu klukkan 18. Handbolti.is er á leikjavakt og er með textalýsingu frá sem flestum viðureignum, uppfærir stöðuna af...

Dagskráin: Tíu leikir á nokkrum klukkustundum

Alls verða 10 leikir á dagskrá deildanna fjögurra í dag og fara þeir fram á nokkurra klukkutíma millibili á höfuðborgarsvæðinu. Heil umferð fer fram í Olísdeild kvenna. Er það síðasta umferð áður en hlé verður gert á deildarkeppninni fram í...

Molakaffi: Andrea, Donni, Grétar, Elías Már, Alexandra, Hannes, Daníel

Andrea Jacobsen skoraði þrjú mörk þegar lið hennar, EH Alaborg vann stórsigur á DHG Odense, 34:20, á heimavelli í gærkvöld í upphafsleik sjöttu umferðar. EH Alaborg er komið upp að hlið Bjerringbro og Holstebro. Síðarnefndu liðin tvö eiga leik til...

Endasprettur Framara og tveir stórsigrar – úrslit kvöldsins og staðan

Fram krækti í annað stigið í leik sínum við Gróttu í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld eftir ævintýralegan endasprett en liðið var fjórum mörkum undir, 25:29, og virtist hafa spilað rassinn úr buxunum þegar...
- Auglýsing-

Grill66-deild kvenna: ÍR og Afturelding unnu sannfærandi sigra

ÍR fór upp í annað sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með því að vinna öruggan sigur á ungmennaliði Fram, 31:25, í Skógarseli. ÍR hefur þar með fimm stig eftir fjóra leiki og er stigi á eftir Gróttu sem á...

Þór átti ekki möguleika í HK

HK fór létt með Þórsara frá Akureyri í Kórnum í kvöld í fjórðu umferð Grill66-deildar karla í handknattleik, 30:22, eftir að hafa mest náð 12 marka forskoti í síðari hálfleik. HK var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik...

Leikjavakt: Olís- og Grill66-deildir

Sex leikir fara fram í Olísdeild karla og Grill66-deildum kvenna og karla frá klukkan 18.30. Handbolti.is reynir eftir megni að fylgjast með viðureignunum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Einn Olísdeildarslagur í fyrstu umferð bikarsins

Ljóst er að alltént eitt lið úr Olísdeild karla á eftir að heltast úr lestinni að lokinni fyrstu umferð bikarkeppni HSÍ en dregið var til hennar í morgun. FH og Grótta mætast í Kaplakrika og víst að aðeins annað...
- Auglýsing-

Textalýsing: Dregið í 1. umferð bikarkeppni HSÍ

Dregið var í 1. umferð bikarkeppni HSÍ í karlaflokki klukkan 11 á skrifstofu HSÍ. Handbolti.is fylgdist með framvindunni í textalýsingu hér fyrir neðan.

Myndasyrpa: Grannaslagur í Kaplakrika

FH vann Hauka í hörkuleik Kaplakrika í Hafnarfirði í gærkvöld, 27:26, í upphafsleik 6. umferðar Olísdeildar karla. Birgir Már Birgisson skoraði sigurmarkið 45 sekúndum fyrir leikslok. Haukar áttu síðustu sóknina og Andri Már Rúnarsson síðasta markskotið sem Phil Döhler...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18175 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -