Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Fjölnismenn eru í þjálfaraleit
Forsvarsmenn handknattleiksdeildar Fjölnis hefur hafið leit að þjálfara fyrir meistararflokks lið félagsins eftir að Guðmundur Rúnar Guðmundsson óskaði eftir að láta af störfum í lok yfirstandandi keppnistímabils.Guðmundur Rúnar er að ljúka sínu öðru keppnistímabili sem þjálfari meistaraflokks karla. Liðið...
Efst á baugi
Ummælum Valsmanns vísað til aganefndar
Framkvæmdastjóri HSÍ hefur fyrir hönd stjórnar sent erindi til aganefndar vegna ummæla leikmanns Vals eftir leik Vals og Fram í úrslitakeppni Olísdeildar karla sem fram fór í gær. Þetta kemur fram í fundargerð aganefndar HSÍ sem birt var síðdegis.Ekki...
Efst á baugi
Æfðu í kristalshöllinni í Zrenjanin – myndir
Íslenska landsliðið í handknattleik æfði í 80 mínútur í kristalshöllinni, Kristalna Dvorana, í Zrenjanin í Serbíu í dag fyrir leikinn mikilvæga við landslið Serbíu sem fram fer í keppnishöllinni á morgun. Úrslit leiksins skera úr um hvort þjóðin sendir...
Fréttir
Sigursteinn innsiglar þriggja ára samning
Sigursteinn Arndal hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH og stefnir þar með á að stýra FH-liðinu út leiktíðina vorið 2025. Hann er að ljúka sínu þriðja keppnistímabili með FH-liðið sem mætir Selfoss í fyrstu umferð...
- Auglýsing-
Efst á baugi
„Auðvitað sagði ég já“
„Ég fékk símtal rétt fyrir klukkan ellefu á miðvikudagskvöldið og var spurð hvort ég gæti verið tilbúin að fara út með landsliðinu í fyrramálið. Auðvitað sagði ég já,“ sagði Margrét Einarsdóttir sem skyndilega og fremur óvænt var kölluð inn...
Fréttir
Dagskráin: Hart barist í Hafnarfirði
Hafnarfjörður verður vettvangur átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Tveir síðustu leikir fyrstu umferðar fara fram í bænum og það á sama tíma. FH-ingar fá leikmenn Selfoss í heimsókn í Kaplakrika. Á sama tíma og KA-menn...
Fréttir
Undankeppni EM kvenna: Úrslit síðustu daga og staðan fyrir lokaumferðina
Síðasta umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik verður leikin á morgun og á sunnudaginn. Að henni lokinni liggur fyrir hvaða 12 landslið tryggja sér keppnisréttinn til viðbótar vð gefstgjafana þrjá, Slóvena, Svartfellinga og Norður Makedóníumenn auk ríkjandi Evrópumeistara Noregs....
Efst á baugi
Molakaffi: Daníel Þór, Ýmir Örn, Viggó, Andri Már, Heiðmar, Donni, dómari féll á prófi
Daníel Þór Ingason og samherjar hans í Balingen unnu TuS N-Lübbecke, 26:21, í þýsku 1.deildinni í handknattleik í gær á heimavelli. Daníel Þór skoraði ekki mark en kom talsvert við sögu í leiknum, einkum í vörninni. Með sigrinum komst...
- Auglýsing-
Fréttir
Ekkert mál hjá meisturunum
Deildarmeistarar Olísdeildar karla, Valur, voru ekki í neinum vandræðum með Fram í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum í Origohöllinni í kvöld, 34:24. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:11.Fram var fyrir áfalli eftir um...
Efst á baugi
ÍR-ingar í kröppum dans
ÍR-ingar sluppu svo sannarlega með skrekkinn í kvöld gegn Kórdrengjum í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik. Það var ekki fyrr en að lokinni framlengingu sem leikmenn ÍR gátu fagnað sigri, 37:34....
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16848 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -