Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Þessa daga standa átta liða úrslit yfir
Gefin hefur verið út leikjadagskrá fyrir átta liða úrslit Olísdeildar karla í handknattleik. Fyrstu leikirnir verða í Vestmannaeyjum og í Origohöll Valsara sumardaginn fyrsta, 21. apríl. Daginn eftir hefjast hin tvö einvígin í Hafnarfirði.Vinna þarf tvo leiki í átta...
Fréttir
Spennufall þegar markmiðið var í höfn
Spennufall varð hjá leikmönnum Volda í dag þegar þeir léku síðasta leik sinn í norsku 1. deildinni en fyrr í vikunni höfðu þeir tryggt liðinu sæti í norsku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn. Volda tapaði síðasta leiknum á heimavelli í...
Fréttir
Lokaumferðin – úrslit, markaskorarar, lokastaðan
Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Stóru tíðindin eru að Valur varð deildarmeistari og Fram komst í úrslitakeppnina sem áttunda lið. Afturelding situr eftir. Ljóst var fyrir umferðina að Grótta væri einnig úr leik í...
Efst á baugi
Valur deildarmeistari – Fram sendi Aftureldingu í sumarfrí
Valur varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild karla eftir stórsigur á Selfossi, 38:26, í Sethöllinni á Selfossi.Fram náði áttunda og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina með þriggja marka sigri á Aftureldingu, 26:23, á Varmá. Afturelding er þar með komin...
Efst á baugi
„Erum mjög stolt af árangrinum“
„Okkur hefur gengið ofsalega vel og við erum mjög stolt af árangrinum,“ sagði Svavar Vignisson þjálfari Selfossliðsins sem vann Grill66-deild kvenna og fékk sigurlaun sín afhent í dag að loknum síðasta leiknum í deildinni. Selfoss leikur þar með í...
Fréttir
Leikjavakt: Lokaumferð Olísdeildar – nötrandi spenna
Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Allar viðureignir hefjast klukkan 18. Í leikslok liggur fyrir hvaða lið verður deildarmeistari og hvaða átta lið taka þátt í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem hefst...
Efst á baugi
Sigurgleði hjá Selfsyssingum innan vallar sem utan
Selfoss fékk í dag afhent sigurlaunin í Grill66-deild kvenna að loknum sigri á ungmennaliði Vals í Origohöllinni í lokaumferð deildarinnar, 36:21. Selfoss tekur sæti Aftureldingar í Olísdeild kvenna í haust.Fjölmennur hópur stuðningsmanna Selfossliðsins mætti á leikinn í Origohöllinni og...
Efst á baugi
Gísli Þorgeir mætti sprækur til leiks
Gísli Þorgeir Kristjánsson fór á kostum í dag þegar SC Magdeburg treysti stöðu sína í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með þriggja marka sigri á Wetzlar á útivelli, 29:26.Gísli Þorgeir fékk högg á vinstra lærið í leik...
- Auglýsing-
Efst á baugi
ÍR-ingar heiðra einn sinn tryggasta sjálfboðaliða
Sjálfboðaliðar eru kjölfesta í starfi íþróttafélaga og margir starfa árum saman fyrir félagið sitt af hugsjón, ánægju og gleði. Án sjálfboðaliða væri starfsemi margra félaga harla fátækleg.Einn dugmikilla sjálfboðaliða innan handboltafjölskyldunnar er ÍR-ingurinn Loftur Bergmann Hauksson. Hann fagnaði á...
Fréttir
Olísdeild karla: Spenna á toppi og botni – lokadansinn stiginn
Lokaumferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld. Allir leikir hefjast klukkan 18.Valur stendur best að vígi í keppninni um deildarmeistaratitilinn. Valsmenn sækja Selfyssinga heima.Haukar lifa í voninni. Þeir taka á móti FH-ingum og verða að vinna og um...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16833 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -