Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Grilll 66-deild kvenna: Selfoss-liðið fær sigurlaunin afhent
Síðasta umferð í Grill66-deild kvenna fer fram í dag með fimm leikjum. Lið Selfoss innsiglaði sigur í deildinni á dögunum og þar með sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Selfoss sækir ungmennalið Vals heim í lokaumferðinni. Að leikslokum...
Efst á baugi
Molakaffi: Stefán, Bjarni Ófeigur, Díana Dögg, Arnar Birkir, Sveinbjörn, Aron, Orri, Viktor, Óskar, Madsen
Stefán Arnarson þjálfari kvennaliðs Fram varð í gær deildarmeistari í handknattleik í sjöunda sinn sem þjálfari. Stefán var þjálfari Vals í fjögur skipti þegar liðið vann deildarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna á síðasta áratug. Stefán hefur tvisvar stýrt Fram til...
Fréttir
Tókst að forðast fall
Ágúst Elí Björgvinsson og samherjar hans í KIF Kolding tókst að tryggja áframhaldandi veru liðsins í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik með eins marks sigri á Holstebro, 29:28, á heimavelli í dag. Kolding komst þar með í 12. sæti upp...
Fréttir
Úrslit dagsins, markaskor, staðan og framhaldið
Eins og áður hefur komið fram á handbolta.is þá varð Fram deildarmeistari í Olísdeild kvenna eftir öruggan sigur á Val, 24:17, í Safamýri.https://www.handbolti.is/fram-tok-val-i-karphusid-og-innsigladi-deildarmeistaratitilinn/KA/Þór vann Aftureldingu örugglega, 36:21, og er þar með í öðru sæti fyrir lokaumferðina sem fram fer...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Fram tók Val í karphúsið og innsiglaði deildarmeistaratitilinn
Fram er deildarmeistari í Olísdeild kvenna í handknattleik 2022. Framarar kjöldrógu leikmenn Vals í uppgjöri tveggja efstu liðanna í næst síðustu umferðinni í Safamýri í dag, 24:17, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 13:10.Fram lék frábæra...
Fréttir
Leikjavakt: Hver er staðan? Fer bikar á loft?
Klukkan 16 hefst 20. og næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Fjórir leikir eru á dagskrá:Haukar – ÍBV.Fram – Valur.KA/Þór – Afturelding.HK – Stjarnan.Vinni Fram leikinn við Val verður liðið deildarmeistari. Verði jafntefli eða þá að Valur...
Efst á baugi
Fyrsta nýja liðið í fimm ár
Hörður á Ísafirði verður fyrsta nýja liðið í fimm ár, ef svo má að orði komast, sem tekur sæti í efstu deild karla þegar keppni hefst í Olísdeildinni í september. Á þetta bendir áhugasamur lesandi í skeyti í til...
Fréttir
Naumt tap í Bavnehøj Arena
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í Ringkøbing töpuðu naumlega fyrri Ajax, 24:23, í annarri umferð í umspili liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Leikið var Bavnehøj Arena, heimavelli Ajax í Kaupmannahöfn.Elín Jóna var í...
Efst á baugi
Lilja komin í undanúrslit með Lugi
Lilja Ágústsdóttir og félagar hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Lugi komust í dag í undanúrslit í úrslitakeppninni um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Lugi lagði Kungälvs HK, 26:25, í þriðju viðureign liðanna í átta liða úrslitum.Lugi hefur þar með þrjá vinninga...
Efst á baugi
Umspilið hefst sumardaginn fyrsta
Umspil um sæti í Olísdeild karla hefst fimmtudaginn 21. apríl, sumardaginn fyrsta. ÍR, Fjölnir, Þór Akureyri og Kórdrengir eiga keppnisrétt í umspilinu og geta leikmenn liðanna þar með tekið vonglaðir sumrinu mót, eins og segir í sígildum dægurlagatexta.Í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16833 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -