Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Flautað til leiks eftir langt hlé

Eftir nokkurra vikna hlé vegna landsleikja, ófærðar, covid og síðast úrslitaleikja Coca Cola-bikarsins verður loks leikið á ný í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Íslandsmeistarar KA/Þór sækja ÍBV heim og verður flautað til leiks klukkan 18. Um er...

Molakaffi: Kopyshynskyi safnar fyrir börn í Úkraínu, Donni, Tomás, Hansen, Brynhildur, Landin

Úkraínumaðurinn Igor Kopyshynskyi sem leikur með handknattleiksliði Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu. Þeir sem vilja leggja söfnun hans lið er bent á eftirfarandi upplýsingar: Rkn: 0511-14-017421 - Kt: 260291-3949. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í liði 20....

Mark úr vítakasti tryggði Gróttu annað stigið

Gróttu tókst aðeins að taka með sér annað stigið úr heimsókn sinni í Orighöll Valsara í kvöld þegar lið Seltirninga sótt ungmennalið Vals í Grill66-deild kvenna í handknattleik, lokatölur 25:25, í hörkuleik.Grótta var með þriggja marka forskot í hálfleik,...

„Mér hefur gengið fáránlega vel“

„Mér finnst bara ekki taka því að fara inn á völlinn fyrir færri en tíu,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Lemgo þegar handbolti.is hitti hann að máli í dag og spurði út í það einstaka...
- Auglýsing-

Ekki var lengur frítt inn á úrslitaleiki yngri flokka

Áhorfendur á úrslitaleiki Coca Cola-bikars yngri flokka sem fram fór á síðasta föstudag og sunnudag á Ásvöllum var gert að greiða 1.000 kr. í aðgangseyri. Frítt hefur verið inn á úrslitaleikina um árabil.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ sagði að...

Lagt á ráðin fyrir umspilsleikina

Karlalandsliðið í handknattleik kom saman í gærkvöld til æfinga en liðið verður saman fram á sunndag. Eingöngu er um æfingabúðir að ræða að þessu sinni, svipaðar og þær og voru í nóvember og þóttu takast vel.Æfingarnar í vikunni eru...

Olsson tekur út leikbann á föstudaginn

Sænska handknattleikskonan Emma Olsson leikur ekki með Fram gegn HK í Olísdeildinni á föstudaginn. Hún var í dag úrskurðuð í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ.Olsson var útilokuð á 28. mínútu úrslitaleiks Fram og Vals í Coca...

Örvhentu skytturnar verða um kyrrt hjá Val

Örvhentu skytturnar Arnór Snær Óskarsson og Agnar Smári Jónsson hafa báðir skrifað undir framlengingu á sínum samningum sínum við lið nýkrýndra Coca Cola-bikarmeistara Vals.Arnór Snær skrifar undir þriggja ára samning við Val sem gildir út tímabilið 2025. Arnóri Snær...
- Auglýsing-

Einar Bragi verður leikmaður FH

Einar Bragi Aðalsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og gengur til liðs við félagið í sumar og kveður þar með með uppeldisfélag sitt, HK. Einar Bragi er 20 ára gamall og leikur í stöðu vinstri...

Jóhanna Margrét er efst fyrir endasprettinn

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK, er markahæst í Olísdeild kvenna um þessar mundir. Hún hefur skorað 114 mörk í 15 leikjum, eða 7,6 mörk að jafnaði leik. Næst á eftir er Sara Odden, Haukum, með 94 mörk, einnig í 15...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16784 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -