Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Liðin léku sína bestu leiki í undanúrslitum

„Að mínu mati þá léku Fram og Valur sína bestu leiki á keppnistímabilinu í undanúrslitum á fimmtudagskvöldið, ekki síst Fram-liðið. Það var virkilega gott,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, og spámaður handbolta.is sem leitað er til...

Dagskráin: Úrslitaleikir og barátta um efsta sætið

Í dag verður á Ásvöllum í Hafnarfirði leikið til úrslita í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í meistaraflokki kvenna og karla. Úrslitaleikirnir eru einn hápunkta keppnistímabilsins ár hvert. Flautað verður til leiks í úrslitaviðureignunum kl. 13.30 og 16. Um leikina...

Molakaffi: Nagy, Zorman, Zvizej, SKof, Kiel, Hlavatý, Johansson, Groeners

Ungverski markvörðurinn Martin Nagy sem lék með Val á síðasta keppnistímabili og varð m.a. Íslandsmeistari með liðinu á síðasta vori hefur framlengt samning sinn við þýska 2. deildarliðið Gummersbach til tveggja ára, til ársins 2024. Guðjón Valur Sigurðsson er...

Ungmenni bitu í skjaldarrendur og neðsta liðið hefur ekki misst móðinn – úrslit og markaskorarar

Eftir að hafa tapað fyrir ÍR á miðvikudagskvöld þá bitu leikmenn ungmennaliðs Gróttu í skjaldarrendur í kvöld við komu í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi með þeim afleiðingum að þær héldu heim á leið að leikslokum með stigin tvö sem sem...
- Auglýsing-

Haukar unnu bikarinn í 3. flokki kvenna

Haukar unnu Coca Cola-bikarinn í handknattleik kvenna i 3. aldursflokki kvenna í kvöld. Haukar unnu stórsigur á Fram í úrslitaleik, 40:15, eftir að hafa verið 13 mörkum yfir í hálfleik, 19:6.Eins og úrslitin gefa til kynna þá voru yfirburðir...

Donni og Grétar Ari á sigurbraut í Frakklandi

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék afar vel með PAUC í kvöld þegar liðið vann Limoges með sex mark mun, 33:27, á heimavelli í kvöld í frönsku 1.deildinni í handknattleik. PAUC er þar með komið upp að hlið Nantes í...

Elliði Snær og Guðjón Valur á toppinn á ný

Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach þegar liðið endurheimti efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld með sigri á TV Emsdetten, 32:29, á heimavelli. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Gummersbach sagði skilið við...

Selfoss vann bikarinn í 3. flokki karla

Selfoss er bikarmeistari í 3. flokki karla í handknattleik eftir sex marka sigur á Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í kvöld á Ásvöllum, 32:26. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14.Fram byrjaði báða hálfleika betur en Selfoss-liðið. M.a var...
- Auglýsing-

Dreymir þig um að þjálfa norska landsliðið?

Hefur þú áhuga á að þjálfa norska karlalandsliðið í handknattleik eða hefur lengið alið með þér þann draum? Ef svo er þá er starfið laust til umsóknar frá og með deginum í dag. Þú hefur mánuð til þess að...

KA-fólk streymir á úrslitaleikinn – „Áhuginn er gríðarlegur“

„Áhuginn er gríðarlegur. Ég reikna með að það verði að minnsta kosti 750 til 1.000 KA-menn í stúkunni á Ásvöllum á morgun. Aðgöngumiðar á leikinn renna út eins og heitar lummur,“ sagði Siguróli Magni Sigurðsson, íþróttafulltrúi KA þegar handbolti.is...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16772 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -