Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Staðan var alls ekki góð

Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson og liðsmaður pólska meistaraliðsins Vive Kielce segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að það það hafi verið erfið en rétt ákvörðun að verða eftir heima við æfingar í stað þess að láta á það reyna...

Dagskráin: Gróttu menn taka á móti Mosfellingum – Kórdrengir á Hlíðarenda

Ekki liggja allir leikmenn og þjálfarar liða Olísdeildar karla undir feldi þessa vikuna og safna kröftum og dug fyrir undanúrslitaleiki Coca Cola-bikarsins sem fram fara annað kvöld. Í kvöld taka Gróttumenn á móti Aftureldingu í Hertzhöllinni klukkan 19.30. Um...

Molakaffi: Ágúst Ingi, Felix Már, Zaadi, Heindahl, Gros, Wiencek

Ágúst Ingi Óskarsson skoraði sjö mörk og Felix Már Kjartansson þrjú þegar Neistin vann StÍF, 33:32, í hörkuleik í Skálum, heimavelli StÍF, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik á sunnudaginn. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 18:18. Bjartur Már...

Fjölmennir hópar valdir til æfinga hjá U15 og U16 ára landsliðum pilta

Fjölmennir hópar pilta hafa verið valdir til æfinga með U15 og U16 ára landsliðum Íslands. Æfingar fara fram um miðjan þennan mánuð. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá HSÍ þá verður æft á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar koma inn...
- Auglýsing-

Gísli Þorgeir með í fyrsta sinn

Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, SC Magdeburg, er í liði 23. umferðar deildarinnar. Stórbrotin frammistaða hans í 13 marka sigri SC Magdeburg á Bergischer HC, 38:25, skilar Gísla Þorgeiri í...

Rússar komnir í bann hjá IHF

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur loksins bæst í hóp alþjóðlegra íþróttasambanda sem útilokar rússnesk og hvít-rússnesk lið frá öllum mótum á þess vegum vegna innrásar Rússa í Úkraínu.Vika er síðan Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, óskaði eftir því að alþjóðleg sérsambönd heimiluðu...

Myndskeið: Glæsimark Donna eitt af fimm bestu um helgina

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt af mörkum síðustu umferðar í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Bylmingsskot hans beint úr aukakasti eftir lok leiktímans í viðureign PAUC og Saint-Raphaël á laugardaginn er eitt af þeim fimm bestu sem...

Einar og Róbert velja 21 leikmann – mæta Dönum í tvígang

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson, þjálfarar U20 ára landsliðs karla, hafa valið 21 leikmann til æfinga um miðjan mars á höfuðborgarsvæðinu. Einnig leikur íslenska liðið tvo æfingaleiki við Dani í lok æfingavikunnar, 18. og 19. mars á Ásvöllum....
- Auglýsing-

Ljóst hvaða lið mætast í úrslitaleikjum yngri flokka

Á föstudaginn og sunnudaginn verður leikið til úrslita í Coca Cola-bikarnum í 3. og 4. flokki karla og kvenna á Ásvöllum samhliða undanúrslitum og úrslitaleikjum í meistaraflokki kvenna og karla.Undanúrslitaleikjum í 3. og 4. flokki karla og kvenna...

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Daníel Freyr, Daníel Þór, Teitur Örn, Ólafur Indriði, Ólafur Andrés

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði sjö mörk og var einu sinni vísað af leikvelli í tvær mínútur þegar Skövde vann baráttusigur á Kristianstad, 33:32, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærdag. Skövde situr í fjórða sæti deildarinnar með...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16761 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -