Fréttir
U18: Úrslitaleikur í dag – myndir
Íslensku stúlkurnar í U18 ára landsliðinu leika í dag úrslitaleik við landslið Serbíu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 17 og fer fram í Sportski Centar "Vozdovac" í Belgrad. Sigurlið leiksins tryggir sér keppnisrétt í A-keppni Evrópumótsins...
Fréttir
Dagskráin: Binda enda á Selfossi – þrír landsleikir
Í gærkvöld lauk 2. umferð Olísdeildar karla í handknattleik með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í TM-höllinni og í kvöld verður bundinn endi á 6. umferð deildarinnar þegar Grótta sækir Selfoss heim í Sethöllina á Selfossi. Leiknum var frestað í...
Efst á baugi
Kristinn í eins leiks bann – „ósæmileg framkoma“ enn til skoðunar
Kristinn Björgúlfsson þjálfari karlaliðs ÍR í Grill66-deildinni var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi agarnefndar HSÍ á þriðjudaginn en úrskurður nefndarinnar var ekki birtur fyrr en í gærkvöld á vef Handknattleikssambands Íslands. Erindi sem snýr að framkomu forsvarsmanns...
Efst á baugi
Molakaffi: Dujshebaev, verkfall hjá Metalurg, Cojean, án þjálfara í Búkarest
Spænski handknattleiksmaður Alex Dujshebaev gefur ekki kost á sér í spænska landsliðið sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í Ungverjarlandi og Slóvakíu í janúar. Dujshebaev segir verða að taka sér hvíld frá handknattleik að læknisráði. Vikurnar frá jólum og fram...
A-landslið kvenna
Myndir: Landsliðin æfðu af miklum móð í Cheb
A- og B-landslið kvenna í handknattleik komu til Cheb í Tékklandi í gærkvöld þar sem þau verða við æfingar og keppni fram á laugardag. Í dag æfðu bæði lið af miklu kappi og lögð á ráðin fyrir leikina sem...
Fréttir
Evrópumeistararnir mega muna sinn fífil fegri
Evrópumeistarar Barcelona mega muna sinn fífil fegri í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Í kvöld tapaði liðið öðru sinni á viku fyrir pólska meistaraliðinu Vive Kielce og hefur þar með leikið þrjá leiki í röð án þess að vinna leik...
Efst á baugi
U18: Myndir – undirbúningur, námsbækur og borgarrölt
Leikmenn U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik nýttu frídag frá leikjum í undankeppni EM til þess að að búa sig undir úrslitaleikinn við Serba á morgun. Auk endurheimtar, æfinga og funda var hugað að náminu sem ekki má sitja...
Efst á baugi
Eyjamenn smelltu sér upp að hlið Valsmanna
ÍBV komst upp að hlið Vals með 14 stig í annað til þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik með fjögurra marka sigri á Stjörnunni, 32:28, í TM-höllinni í kvöld í viðureign úr annarri umferð sem fresta varð í haust....
Efst á baugi
Tekur við nýju hlutverki
Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Bergsicher HC, fer inn í nýtt hlutverk hjá félaginu þegar hann hættir að leika handknattleik sumarið 2023. Félagið greindi frá þessu í dag en nokkur uppstokkun stendur fyrir...
Fréttir
Aron fjarverandi í kvöld
Aron Pálmarsson verður ekki með danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold í kvöld þegar liðið tekur á móti Þýskalandsmeisturum THW Kiel á heimavelli í Meistaradeild Evrópu. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Álaborgarliðsins þá fékk Aron höfuðhögg í viðureign Aalborg...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15956 POSTS
0 COMMENTS