Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Lilja lét strax að sér kveða
Lilja Ágústsdóttir stökk beint inn í lið Lugi í kvöld þegar liðið sótti Önnereds heim til Gautaborgar í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna.Lilja gekk til liðs við Lundarliðið í byrjun vikunnar með nánast engum fyrirvara eftir að vinstri...
Efst á baugi
Mikilvægur sigur hjá Ágústi Elí og félögum
Ágúst Elí Björgvinsson og samherjar í KIF Kolding unnu kærkominn sigur í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik er þeir lögðu TMS Ringsted, 29:26, á heimavelli. Sigurinn lyfti Kolding upp úr 13. sæti upp í það 11., en fimmtán...
Efst á baugi
Tveir leikir á morgun í stað fjögurra
Ekkert verður af því að heil umferð fari fram í Olísdeild kvenna í handknattleik á morgun eins og til stóð. Þegar hefur einni viðureign verið frestað, leik Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs og ÍBV. Smit er komið upp í herbúðum...
Efst á baugi
Íslendingaslag hefur verið frestað vegna smita
Sex leikmenn þýska liðsins MT Melsungen eru smitaðir af kórónuveirunni um þessar mundir. Þess vegna hefur viðureign Melsungen og bikarmeistara Lemgo, sem Bjarki Már Elísson leikur með, verið frestað en til stóð að liðin mættust á sunnudaginn í 8-liða...
- Auglýsing-
Fréttir
Aron verður ekki með vegna meiðsla
Aron Pálmarsson verður ekki með Aalborg í kvöld þegar liðið sækir TTH Holstebro heim í dönsku 1. deildinni í handknattleik en keppni í deildinni hefst á nýjan leik í kvöld eftir hlé vegna Evrópumótsins. Aron tognaði á kálfa snemma...
Efst á baugi
Dagskráin: Toppbaráttan í algleymi
Það verður nóg um að vera í Grill66-deildunum í handknattleik í kvöld. Tvö af þremur efstu liðum Grill66-deildar kvenna, ÍR og FH, verða í eldlínunni. FH, sem er í þriðja sæti aðeins þremur stigum á eftir Selfossi sem er...
Efst á baugi
Molakaffi: Toft, Rut, Skogrand, Morval, Sercien-Ugolin, Horvat
Danski landsliðsmarkvörðurinn Sandra Toft hefur samið við ungverska stórveldið, Györ. Tekur hún stöðu franska landsliðsmarkvarðarins Amandine Leynaud sem hyggst hætta keppni í sumar. Auk Toft verða markverðirnir Laura Glauser og Silje Solberg áfram hjá ungverska liðinu en forráðamenn Györ...
Efst á baugi
ÍR-ingar sluppu með skrekkinn
Efsta lið Grill66-deildar karla, ÍR, slapp með skrekkinn í kvöld í heimsókn sinni í Origohöllina hvar liðið mætti ungmennaliði Vals. ÍR-ingum tókst að knýja fram nauman sigur, 28:27, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...
- Auglýsing-
Fréttir
Sextándi leikurinn án taps
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen tókst að bjarga öðru stiginu gegn svissnesku meisturunum í Pfadi Winterthur á heimavelli í dag í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Eftir æsilega lokamínútur, þar sem Kadetten lenti tvisvar sinnum tveimur mörkum...
Efst á baugi
Tvær taka tvö ár til viðbótar í Vestmannaeyjum
Pólsku handknattleikskonurnar Marta Wawrzynkowska og Karolina Olszowa hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV. Báðar eru þær langt komnar með sitt þriðja tímabil með ÍBV eftir að hafa komið til félagsins frá heimalandinu.Wawrzynkowska er ein af bestu...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16700 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -