Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið karla
Sigvaldi lék mest – tölfræði EM
Sigvaldi Björn Guðjónsson lék mest af þeim 24 leikmönnum sem teflt var fram á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Ungverjalandi. Af þeim átta klukkustundum sem landsliðið var í leik á mótinu þá var Sigvaldi Björn utan vallar í 13 mínútur,...
Fréttir
Tekur tvö ár til viðbótar í Krikanum
Hornamaðurinn Birgir Már Birgisson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til næstu tveggja ára. Birgir Már kom til FH fyrir fjórum árum frá Víkingi og hefur síðan fest sig í sessi í Kaplakrika. Hann hefur skorað 49 mörk...
Fréttir
Dagskráin: Tveir leikir í kvöld og áhorfendur eru velkomnir
Tveir leikir eru á dagskrá í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Báðum var frestað fyrr á keppnistímabilinu vegna kórónuveirunnar sem hefur gert mörgum gramt í geði um langt skeið.Valur sækir ÍBV heim til Eyja klukkan 18 og hálfri...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigurjón, Gidsel, hvorki hömlur né grímuskylda, Lio, Landin, Golla, Pekeler
Sigurjón Friðbjörn Björnsson sem var í þjálfarateymi kvennaliðs Stjörnunnar með Rakel Dögg Bragadóttur er hættur störfum. Rakel Dögg hætti fyrir um hálfum mánuði. Sigurjón Friðbjörn vann áfram en hætti í kjölfar þess að Hrannar Guðmundsson var ráðinn þjálfari Stjörnuliðsins...
- Auglýsing-
Fréttir
Selfoss endurheimti efsta sætið – Tinna Sigurrós skoraði 11 mörk
Tinna Sigurrós Traustadóttir átti enn einn stórleikinn á leiktíðinni í kvöld þegar Selfoss vann Gróttu, 30:24, í Sethöllinni á Selfossi í Grill66-deild kvenna. Tinna Sigurrós skoraði 11 mörk að þessu sinni og réðu leikmenn Gróttu ekkert við unglingalandsliðskonuna. Hún...
Fréttir
Bjarni Ófeigur og félagar mjakast ofar
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í Skövde færðust upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld með öruggum þriggja marka sigri á HK Aranäs, 33:30, á heimavelli í kvöld.Bjarni Ófeigur skoraði fimm mörk í tíu skotum í...
Efst á baugi
Sveinn verður frá keppni í hálft ár
Keppnistímabilinu er lokið hjá handknattleiksmanninum Sveini Jóhannssyni hjá danska úrvalsdeildarliðinu SønderjyskE. Meiðsli þau sem Sveinn varð fyrir á landsliðsæfingu hér heima skömmu fyrir Evrópumeistaramótið eru svo alvarleg að hann verður frá keppni í hálft ár.Sveinn staðfesti þetta við handbolta.is...
A-landslið karla
Myndskeið: Snúningsbolti Sigvalda þriðja flottasta mark EM
Eitt markanna sem Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði gegn Portúgal í upphafsleik Íslands á Evrópumeistaramótinu í handknattleik hefur verið valið það þriðja besta Evrópumótinu sem lauk á dögunum.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman myndskeið með tíu flottustu mörkum Evrópumótsins. Má...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Sóknarleikurinn var á pari – íslenska liðið fékk á sig færri mörk
Íslenska landsliðið skoraði 28,7 mörk að jafnaði í leik á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem er nýlokið í Ungverjalandi og Slóavíku. Það er á pari við meðaltal landsliðsins á síðustu Evrópumótum en það tók nú þátt í 12. skipti í...
Efst á baugi
Líflegt í félagaskiptum: Garðar í ÍBV, Andri í Gróttu, Daníel í FH og Logi til Eyja
Línumaðurinn þrautreyndi, Garðar Benedikt Sigurjónsson, hefur heldur betur söðlað um og gengið til liðs við ÍBV en hann var síðast í herbúðum Vængja Júpíters í Grill66-deildinni. Garðar, sem lék lengi með Fram og síðar Stjörnunni, hefur lítið komið við...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16785 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -