Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Verður Erlingur eftirmaður Berge í Noregi?

Erlingur Richardsson, landsliðsþjálfari Hollands og þjálfari karlaliðs ÍBV í handknattleik, er einn þeirra sem nefndur er í tengslum við hugsanlga leit norska handknattleikssambandsins að næsta þjálfara karlalandsliðsins. Því er alltént velt upp á vef TV2 í Noregi.Hermt er að...

Styttist umspilsleikina fyrir HM2023 – dregið síðdegis

Síðdegis í dag verður dregið í umspilið fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik. Umspilið fer fram í tveimur skrefum. Íslenska landsliðið tekur þátt í seinni hlutanum sem gert er ráð fyrir að fari fram 13. og 14. apríl og 16. og...

Myndasyrpa: Íslendingar utan vallar sem innan

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær. Liðið hafnaði í sjötta sæti sem er fjórði besti árangur Íslands á mótinu frá því að landslið þjóðarinnar tryggði sér fyrst þátttökurétt árið 2000. Síðan þá...

Dagskráin: Stýrir sínum fyrsta leik, ÍBV í Safamýri og Valur fyrir norðan

Heil umferð stendur fyrir dyrum í Olísdeild kvenna. ÍBV sækir efsta lið deildarinnar, Fram, heim í Safamýri. ÍBV hefur verið á mikilli siglingu upp á síðkastið og verður fróðlegt að sjá hvort Eyjaliðinu takist að standa í Framliðinu.Stjarnan leikur...
- Auglýsing-

Molakaffi: Ómar Ingi, Hansen, Aron, Wanne, Sandell, Solé, Hernandez

Fyrsta markið af tíu sem Ómar Ingi Magnússon skoraði í leik Íslands og Noregs á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær var hans 200. mark fyrir íslenska landsliðið. Um leið var þetta 64. landsleikur Ómars Inga.Ómar Ingi er ennþá markahæstur...

Skiptur hlutur í Dalhúsum

Vængir Júpíters kræktu í eitt stig á heimavelli í kvöld þegar þeir tóku á móti nýliðum Kórdrengja í Dalhúsum, 22:22. Það blés ekki byrlega fyrir leikmönnum Vængjanna að loknum fyrri hálfleik þegar þeir voru fjórum mörkum undir 12:8. Þeir...

Svíar og Spánverjar leika til úrslita

Svíar leika til úrslita á Evrópumeistaramótinu í handknattleik á sunnudaginn. Þeir mæta ríkjandi Evrópumeisturum Spánar í úrslitaleik í Búdapest. Sænska landsliðið vann franska landsliðið í undanúrslitum í kvöld, 34:33, í miklum spennuleik í MVM Dome.Svíar náðu að standast áhlaup...

ÍR-ingar komust á ný upp að hlið Selfoss

ÍR komst á ný upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með 11 marka sigri á Fjölni/Fylki, 35:24, í Austurbergi. Þetta var fyrsti leikur ÍR-liðsins í deildinni síðan 17. desember en liðið...
- Auglýsing-

Fjölnismenn misstigu sig

Fjölnismönnum mistókst í kvöld að tylla sér einir á topp Grill66-deildar karla í handknattleik en þeir áttu þess kost ef þeir legðu ungmennalið Aftureldingar að velli í Dalhúsum í Grafarvogi. Þeim varð ekki kápan úr því klæðinu og segja...

Harðarmenn halda sjó

Það er ævinlega mikið skorað í leikjum Harðar á Ísafirði. Á því var engin undantekning í kvöld þegar ungmennalið Vals kom í heimsókn í íþróttahúsið á Torfnesi til leiks í Grill66deild karla. Valsmenn gáfu sinn hlut ekki eftir alveg...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16789 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -