- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íslandsmeistararnir styrkjast

Handknattleikskonan Hekla Rún Ámundadóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Íslands- og deildarmeistara Fram. Hún kemur til félagsins frá Haukum þar sem hún hefur leikið síðustu fjögur ár. Hekla Rún þekkir vel til hjá Fram eftir að hafa leikið...

Mikil spenna í kapphlaupinu um markakóngstitilinn

Mikil spenna er í kapphlaupinu um markakóngstitilinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik fyrir lokaumferðina sem fram fer á sunnudaginn. Tveir Íslendingar eru á meðal þriggja efstu auk þess sem íslenskt blóð rennur í þeim sem efstur er á...

Karlar – helstu félagaskipti

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu vikum og mánuðum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa...

Molakaffi: Arnar Freyr, Berglind, Gros, Reistad, Gubica, Milosevic, Gasmi og Gasmi

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Arnar Freyr Arnarsson, leikur áfram með þýska 1. deildarliðinu Melsungen á næsta keppnistímabili. Samningur hans tekur einnig yfir næsta keppnistímabil. Arnar Freyr staðfesti það við handbolta.is í gærmorgun. Hann kom til Melsungen sumarið 2020.Berglind Gunnarsdóttir hefur...
- Auglýsing-

Ómar Ingi skoraði 13 og geigaði ekki á skoti

Ómar Ingi Magnússon átti hreint einstakan leik með Magdeburg í kvöld þegar liðið lagði Leipzig á útivelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar, 36:31. Ómar Ingi skoraði 13 mörk og geigaði ekki á skoti. Sex markanna skoraði Selfyssingurinn...

Signý Pála ver markið hjá Gróttu

Grótta hefur samið við Signýju Pálu Pálsdóttur markvörð til eins árs á lánasamningi frá Val. Signý Pála á að koma í stað Soffíu Steingrímsdóttur sem gengur til liðs við Fram í sumar. Signý Pála stendur á tvítugu eftir því sem...

„Handboltinn bjargaði mér“

Handknattleiksmaðurinn Alexander Petersson gaf út yfirlýsingu fyrir nokkrum vikum þess efnis að hann ætlaði að hætta að leika handknattleik í sumar eftir frábæran feril, jafnt með félagsliðum og íslenska landsliðinu þar sem hann var ein af kjölfestum um árabil,...

Blika er á lofti

Næst stærsta vika* handbolta.is er að baki. Aðeins einu sinni í nærri tveggja ára sögu handbolta.is hafa fleiri heimsótt vefinn á einni viku en í þeirra síðustu. Aðeins tvisvar áður hafa flettingar verið fleiri en í nýliðinni viku. Þökkum...
- Auglýsing-

Rašimas er heiðurssendiherra heimabæjar síns

Vilius Rašimas markvörður handknattleiksliðs Selfoss og landsliðs Litáen var á dögunum sæmdur nafnbótinni heiðurssendiherra heimabæjar síns, Tauragė í Litáen. Sunnlenska.is segir frá þessu og vitnar í Facebook-síðu bæjarstjórans í Tauragė, Dovydas Kaminskas. Í samtali við sunnlenska.is segist Rašimas vera stoltur...

Fagnaði fyrsta meistaratitlinum með fjölskyldunni

Undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar varð Kadetten Schaffhausen svissneskur meistari í handknattleik karla í fyrrakvöld. Um var að ræða fyrsta landsmeistaratitil félagsins eftir að Aðalsteinn tók við þjálfun liðsins sumarið 2020. Undir hans stjórn varð Kadetten bikarmeistari fyrir ári. Þetta...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18146 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -