Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Hrannar ráðinn í stað Rakelar Daggar
Hrannar Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar sem leikur í Olísdeildinni. Stjarnan greindi frá ráðningu hans á samfélagsmiðlum upp úr miðnætti. Samningur Stjörnunnar við Hrannar er til ársins 2024.Hrannar tekur við af Rakel Dögg Bragadóttur sem hætti fyrir...
A-landslið karla
Verða að stóla á sjálfa sig og Dani til að ná undanúrslitum
Línur eru skýrar í milliriðli íslenska landsliðsins fyrir lokaumferðina á miðvikudaginn. Eftir sigur Frakka á Svartfellingum í kvöld, 36:27, og tap íslenska landsliðsins fyrir Króötum fyrr í dag, 22:23.Leikmenn íslenska landsliðsins verða að stóla á sjálfa sig og danska...
A-landslið karla
Ógeðslega svekkjandi niðurstaða
„Þetta er ógeðslega svekkjandi niðurstaða vegna þess að við áttum möguleika á að vinna þennan mjög erfiða leik,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, einn landsliðsmanna Íslands í samtali við handbolta.is í kvöld eftir eins marks tap, 23:22, íslenska liðsins í...
A-landslið karla
Myndasyrpa: Ísland – Króatía, 22:23 – dramatík
Stutt er á milli sigurs og ósigurs í íþróttakappleikjum. Það fengu landsliðsmenn Íslands og að kynnast í dag þegar þeir mættu Króötum í 3. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik. Mínútu fyrir leikslok hefði sigurinn getað fallið íslenski strákunum í...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Króataálögin voru ekki kveðin niður
Ekki tókst í dag að kveða niður Króataálögin sem hafa hvílt á íslenska landsliðinu í handknattleik karla á stórmótum. Enn eitt tapið var staðreynd, 23:22, í æsispennandi leik í MVM Dome í 3. umferð Evrópumóts karla í handknattleik. Ísland...
A-landslið karla
Björgvin Páll og nýliðarnir fara beint inn í liðið
Björgvin Páll Gústavsson, sem losnaði úr sóttkví í morgun, tekur sæti í leikmannahópnum sem mætir Króötum í milliriðlakeppni EM í handknattleik klukkan 14.30. Aðeins verða 14 leikmenn á skýrslu í leiknum í dag þar sem níu eru í einangrun....
A-landslið karla
Vignir bætist í hóp smitaðra
Vignir Stefánsson greindist smitaður af kórónuveirunni í hraðprófi sem leikmenn íslenska landsliðsins gengust undir í morgun. Beðið er niðurstöðu úr PCR-prófi. Hann er þar með kominn í einangrun eftir að hafa náð einum leik með landsliðinu á mótinu. Vignir...
Efst á baugi
Selfoss fær viðspyrnustyrk
Handknattleiksdeild Selfoss fær viðspyrnustyrk frá sveitarfélaginu Árborg vegna fjárhagsstöðu deildarinnar í kórónuveirufaraldrinum. Getur styrkur verið á bilinu fimm til átta milljónir eftir því sem greint er frá á sunnlenska.is.Sveitarfélagið Árborg ætlar kaupa 285 miða á alla heimaleiki Selfoss í...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Sá fjórði í fjölskyldunni sem tekur þátt í EM
Með þátttöku á Evrópumótinu í handknattleik fetar Darri Aronsson í fótspor föður síns, Arons Kristjánssonar, og móðurbróður síns, Gústafs Bjarnasonar, sem báðir hafa leikið með íslenska landsliðinu í lokakeppni Evrópumóts. Annar frændi Darra, Haukur Þrastarson, var í EM-liðinu fyrir...
A-landslið karla
Verður mjög erfiður leikur
„Leikurinn við Króata verður öðruvísi en á móti Dönum og Hollendingum. Það verður meiri átök með stórum og sterkum skyttum og línumönnum. Þetta verður mjög erfiður leikur,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is fyrir...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16791 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -