Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sá fjórði í fjölskyldunni sem tekur þátt í EM

Með þátttöku á Evrópumótinu í handknattleik fetar Darri Aronsson í fótspor föður síns, Arons Kristjánssonar, og móðurbróður síns, Gústafs Bjarnasonar, sem báðir hafa leikið með íslenska landsliðinu í lokakeppni Evrópumóts. Annar frændi Darra, Haukur Þrastarson, var í EM-liðinu fyrir...

Verður mjög erfiður leikur

„Leikurinn við Króata verður öðruvísi en á móti Dönum og Hollendingum. Það verður meiri átök með stórum og sterkum skyttum og línumönnum. Þetta verður mjög erfiður leikur,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is fyrir...

Björgvin Páll er laus úr einangrun – „Ég trúi þessu ekki“

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er laus úr einangrun og þar með getur hann tekið sæti í íslenska landsliðinu í þegar það mætir Króötum í milliriðlakeppni Evrópmótsins í handknattleik í dag.Björgvin Páll greindi frá þessum gleðitíðindum á samfélagsmiðlum fyrir nokkrum...

Gamalreyndur markvörður úr leik hjá Króötum

Hinn þrautreyndi markvörður, Mirko Alilovic, verður ekki í liði Króata í dag í leiknum við Íslendinga í þriðju umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Búdapesti. Alilovic meiddist í leiknum við Dani í fyrradag.Í tilkynningu króatíska handknattleikssambandsins í gær...
- Auglýsing-

Molakaffi: Elías Már, Spánn, Noregur, Svíþjóð, Þýskalaland, Metzingen

Elías Már Halldórsson og leikmenn hans í norska úrvalsdeildarliðinu Fredrikstad Bkl. tapaði fyrir Romerike Ravens, 27:25, á heimavelli í gær. Þar með höfðu liðin sætaskipti. Romerike Ravens fór í áttunda sætið en Fredrikstad Bkl féll um eitt sæti, í...

Oddur skrifar undir nýjan samning

Oddur Gretarsson hefur framlengt samning sinn við þýska 1. deildarliðið Balingen-Weilstetten til eins árs, til loka keppnistímabilsins 2023. Félagið greindi frá þessu seint í gærkvöld.Oddur, sem var í íslenska landsliðinu fyrir ári ár HM í Egyptalandi, hefur verið frá...

Myndir: Yfirvegun á fámennri æfingu í MVM Dome

Yfirvegun var yfir þeim leikmönnum sem komu saman í æfingatíma íslenska landsliðsins í MVM Dome í Búdapest um miðjan daginn í dag. Magnús Óli Magnússon og Vignir Stefánsson mættu á sína fyrstu æfingu í salnum eftir að hafa leikið...

Óvíst hvort meistararnir komist heim í kvöld með stigin tvö

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þór unnu öruggan sigur á Aftureldingu, 34:24, í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna að Varmá síðdegis í dag. Eins og e.t.v. mátti eiga von á voru Íslandsmeistararnir með gott forskot frá upphafi til enda. M.a. var...
- Auglýsing-

Enginn hefur sagt nei takk vegna ótta við að smitast

Enginn handknattleiksmaður hefur beðist undan því að koma til móts við íslenska landsliðið á Evrópumeistaramótinu af ótta við að smitast af kórónuveirunni.„Þeir leikmenn sem við höfum haft samband við hafa bara sagt strax já. Þeir hafa fengið frí í...

Karabatic var jákvæður fyrir Íslandsleikinn

Franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic reyndist jákvæður í covid skimun eftir leikinn við Hollendinga, innan við tveimur sólarhringum fyrir leikinn við Íslendinga í gærkvöld.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greinir frá þessu í tilkynningu í dag. Þar segir m.a. að Karabatic hafi...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16793 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -