Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Verður í Krikanum í þrjú ár til viðbótar

Línumaðurinn Jón Bjarni Ólafsson hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH. Samningurinn gildir til ársins 2025 en þá stendur Jón Bjarni á þrítugasta aldursári.Síðastliðin ár hefur hlutverk Jón Bjarna vaxið jafnt og þétt innan FH-liðsins og er hann...

Myndskeið: Björgvin Páll og Sigvaldi Björn vekja athygli

Íslensku landsliðsmennirnir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, og Sigvaldi Björn Guðjónsson, er á meðal þeirra sem áttu bestu tilþrifin í kappleikjum gærdagsins á Evrópumótinu í handknattleik.Björgvin Páll er í hópi þeirra sem þótti sýna hvað lipurlegasta takta í markinu þegar...

Það er nú svo skrýtið, er á það ég lít

Það er nú svo skrýtið, er á það ég lít, söng Vilhjálmur heitinn Vilhjálmsson fyrir margt löngu en kom upp í hugann nú þegar ljóst er að eftir tvo sigurleiki á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla þá getur íslenska landsliðið...

Sjö kostir bíða ÍBV á morgun

Í fyrramálið verður dregið í átta liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þar sem nafn ÍBV verður í pottinum. Liðum verður ekki styrkleikaraðað að þessu sinni og þar með getur andstæðingur ÍBV alveg eins og orðið H71 frá Færeyjum...
- Auglýsing-

Myndasyrpa: Stuðningurinn sem strákarnir tala um

Nokkur hundruð Íslendingar settu sterkan svip á viðureign Íslands og Hollands í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld. Þeir létu sitt ekki eftir liggja með einörðum stuðningi við strákana okkar í erfiða leik við baráttuglaða og snjalla leikmenn hollenska...

Ráðherra er í hópi stuðningsmanna í Búdapest

Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra er í hópi hörðustu stuðningsmanna íslensku landsliðanna. Hann hefur ekki látið sig vanta á leikjum íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumeistaramótinu sem nú stendur yfir í Búdapest. Ásmundur Einar var einnig í hópi...

Myndir: Gísli Þorgeir, sár, blóð og fingurkoss

Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk högg við vinstra auga í fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Hollands á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld. Sprakk fyrir og fór Gísli Þorgeir af leikvelli í nokkra stund meðan...

Selfoss eitt í efsta sæti fyrir toppslaginn á föstudag

Selfoss er með tveggja stiga forskot í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Fjölni/Fylki, 25:19, í Sethöllinni í gærkvöld. Selfossliðið hefur þar með tveggja stiga forskot á ÍR. Síðarnefnda liðið á leik til góða. ÍR fær...
- Auglýsing-

Molakaffi: Andrea, Alfreð, Gidsel, Horvat, Györi, Darj, Dolenec, Stoilov

Andrea Jacobsen og samherjar hennar í sænska liðinu Kristianstad féllu úr leik í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í gær þegar þær töpuðu fyrir HC DAC Dunajská Streda, 33:21, í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. Kristianstad...

Myndaveisla: Ísland – Holland, 29:28

Íslenska landsliðið vann hollenska landsliðið í háspennuleik á Evrópumótinu í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í kvöld, 29:28.Hafliði Breiðfjörð var með myndavélar sínar á lofti meðan að leikurinn stóð yfir. Hluta þess sem bar fyrir augu hans...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16805 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -