Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

22 ára gömul mynd er breytt

Fimmtánda Evrópumót karla í handknattleik hófst í gær og í dag stígur íslenska landsliðið á svið. Í tólfta sinn í röð er íslenska landsliðið á meðal þátttökuliða mótsins. Liðin voru 12 í lokakeppni EM þegar Ísland tók fyrst þátt...

Erum mjög peppaðir

„Við höfum beðið í heilt ár eftir að standa okkur betur en við gerðum á síðasta stórmóti. Nú er stundin að renna upp og fyrsti leikur á EM er innan seilingar. Við viljum bæta fyrir síðasta mót og erum...

Molakaffi: Tvöfaldur fögnuður Söndru, staðfest, Anton, Jónas, Lazarov

Sandra Erlingsdóttir var markahæst þegar lið hennar EH Aalborg vann Vendsyssel með eins marks mun, 31:30, í hnífjöfnum og æsilega spennandi leik í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld á heimavelli. 31:30. Sandra skoraði sjö mörk í leiknum,...

EM: Úrslit á fyrsta leikdegi

Níu leikir fór fram á fyrsta keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla sem haldið er í Ungverjalandi og Slóvakíu. Úrslit leikjanna voru sem hér segir.A-riðill - Debrecen:Slóvenía - Norður Makedónía 27:25.Danmörk - Svartfjallaland 30:21.B-riðill - Búdapest:Ungverjaland - Holland 28:31.C-riðill -...
- Auglýsing-

Erlingur og félagar hleyptu EM upp í fyrsta leik

Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu hleyptu riðli íslenska landsliðsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í uppnám í kvöld er þeir lögðu Ungverja með þriggja marka mun í upphafsleik B-riðils, 31:28, í MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest. Sigurinn...

Eigum heima á meðal tíu bestu

„Við bíðum með eftirvæntingu eftir að geta klætt okkur í búninginn og hefja mótið eftir góðan undirbúning við ýmsar aðstæður. Nú er bara að taka á því inni á leikvellinum,“ sagði Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik í samtali...

Vonbrigði að vera ekki í meiri einangrun frá öðrum gestum

„Í ljósi aðstæðna í heiminum um þessar mundir þá gerðum við okkur vonir um að búa í meiri búbblu en raun ber vitni um,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands þegar handbolti.is spurði hann út í aðstæður á...

Verðum að vera klókir og útsjónarsamir

„Við hlökkum til að byrja eftir góðan undirbúning. Ég er viss um að við erum klárir í slaginn,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik og nýbakaður íþróttamaður ársins þegar handbolti.is hitti hann stuttlega að máli áður en íslenska...
- Auglýsing-

Myndasyrpa: Strákarnir æfðu í keppnishöllinni í Búdapest

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, strákarnir okkar, æfðu í fyrsta sinn í dag í keppnishöllinni glæsilegu í Búdapest, MVM Dome. Í henni leikur liðið sinn fyrsta leik á EM annað kvöld gegn Portúgal. Flautað verður til leiks klukkan 19.30....

Aftur er frestað hjá Aftureldingu

Ekkert verður af leik Aftureldingar og Fram í Olísdeild karla sem fyrirhugað var að færi fram í Framhúsinu annað kvöld. Vegna smita og sóttkvíar meðal leikmanna Aftureldingar hefur leiknum verið frestað í ótiltekinn tíma, segir í tilkynningu frá HSÍ.Einnig...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16813 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -