Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Fleiri smit, Kolstad, Wanne, Svartfellingar

Fleiri smit hafa gert vart við sig í leikmannahópi hollenska landsliðsins í handknattleik sem verður með íslenska landsliðsinu í riðli á EM í handknattleik. Í gær var sagt frá að Florent Bourget hafi smitast. Erlingur Richardsson er þjálfari hollenska...

Byrja í Kosice á fimmtudag – 28 ár síðan Stefán og Rögnvald dæmdu fyrst á EM

Annað Evrópumót karla í handknattleik í röð verða Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson í eldlínunni með flautur sína og spjöld. Þeir dæma leik strax á fimmtudagskvöld, viðureign Rússlands og Litáen í F-riðli sem fram fer í Koscice. Flauta...

Ferðasaga strákanna til Búdapest í myndum

Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik karla, þjálfarar og starfsfólk eru komin til Búdapest eftir að hafa farið með leiguflugi á vegum Icelandair frá Keflavík í morgun ásamt nokkrum farþegum til viðbótar s.s. fjölmiðlamönnum, Sérsveitinni, stuðningsmannafélagi landsliðanna í handknattleik, og...

Enn syrtir í álinn hjá Serbum

Róður serbneska landsliðsins í handknattleik þyngist enn í undirbúningi þess fyrir Evrópumeistaramótið í handknattleik karla. Nú eru 15 í einangrun, þar af eru níu leikmenn. Vita menn ekki sitt rjúkandi ráð orðið lengur og er lítil huggun í að...
- Auglýsing-

Hvenær þá, ef ekki núna?

„Mér þykir sem nú sé rétti tíminn til að breyta til. Ég tel mig hafa náð öllu út úr Lemgo ævintýrinu sem mögulegt er,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Lemgo spurður út í fréttir síðustu...

Króatar verða fyrir áfalli

Króatíska landsliðið í handknattleik, sem lék til úrslita á EM fyrir tveimur árum, varð fyrir áfalli í gær þegar í ljós kom að Domagoj Duvnjak, fyrirliði, og leikstjórnandinn Luka Cindric taka ekki þátt í fyrstu leikjum liðsins á Evrópumótinu....

Molakaffi: Rut, Árni Bragi, Rakel Sara, Andri Snær, Steinunn, Roganovic, Karlsson

Rut Arnfjörð Jónsdóttir, burðarás í Íslands- og bikarmeistaraliði KA/Þórs í handknattleik og fyrirliði íslenska landsliðsins, var kjörin íþróttakona Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, 2021. Handknattleiksfólkið Árni Bragi Eyjólfsson og Rakel Sara Elvarsdóttir höfnuðu í öðru sæti. Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason varð...

Allir neikvæðir og reiðubúnir fyrir brottför

Allir í íslenska landsliðshópnum auk þjálfara og starfsmanna greindust neikvæðir í PCR skimun í dag. Niðurstöður bárust í kvöld að sögn Róberts Geirs Gíslasonar framkvæmdastjóra. Hann sagði öllum mjög létt við fregnirnar þótt ekki hafi verið uppi grunur um...
- Auglýsing-

Ungmennunum héldu engin bönd á Selfossi

Ungmennalið Selfoss og Hauka buðu upp á markaveislu í Sethöllinni í kvöld þegar þau mættust í Grill66-deild karla í handknattleik. Alls voru skoruð 79 mörk í leiknum og þar af skoruðu gestirnir úr Haukum 40 af mörkunum. Selfossliðið varð...

Gróttumenn skelltu Mosfellingum

Grótta hafði betur gegn Aftureldingu, 35:30, í viðureign liðanna í UMSK-mótinu í handknattleik karla sem hófst í kvöld í Hertzhöllinni. Mótið kemur í stað þess sem frestað var fyrir keppnistímabilið síðsumars.Gróttumenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16817 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -