Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gleðilegt ár 2022

Handbolti.is óskar lesendum sínum gleðilegs nýs árs og þakkar um leið innilega fyrir samfylgdina á árinu sem var að líða.Um leið og við þökkum vaxandi hópi lesenda fyrir tryggð og áhuga þökkum við einnnig þeim sem stutt hafa við bakið...

Alexander einróma valinn íþróttamaður Vals

Handknattleiksmaðurinn Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals árið 2021. Greint var frá valinu í hádeginu í dag.Alexander Örn er fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik. Í tilkynningu Vals segir að allir sjö nefndarmenn sem stóðu að valinu af...

Bjarki Már endar árið á toppnum – meðaltal þriggja Íslendinga er jafnt

Bjarki Már Elísson, hornamaður Lemgo og íslenska landsliðsins í handknattleik, endar árið 2021 í efsta sæti á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla. Bjarki Már hefur skorað 116 mörk í 18 leikjum Lemgo á keppnistímabilinu....

Hergeir valinn sá besti á Selfossi

Hergeir Grímsson, fyrirliði karlaliðs Selfoss í handknattleik var í gær, útnefndur íþróttakarl Ungmennafélagsins Selfoss árið 2021.„Hergeir hefur sannað sig sem einn besti leikmaður deildarinnar í sinni stöðu á báðum endum vallarins og var einnig í lykilhlutverki í Evrópuleikjum Selfoss...
- Auglýsing-

Dregið í átta liða úrslit hjá þeim yngri

Dregið var í 8-liða úrslitum í Coca Cola-bikarkeppni í handknattleik yngri flokka í gær. Allir viðureignir í 8-liða úrslitum eiga að fara fram í janúar, eftir því sem fram kemur í tilkynningu Handknattleikssambands Íslands.Eftirfarandi lið drógust saman:4.flokkur karla, yngriAfturelding...

Molakaffi: Dagur, Erlingur, Aron, Viktor Gísli, Jóhannes Berg

Dagur Sigurðsson og leikmenn japanska landsliðsins töpuðu fyrir landsliði Túnis í síðasta leik sínum á fjögurra þjóða móti í Gdansk í Póllandi í gær, 36:31. Leikurinn var lengi vel í jafnvægi og m.a. munaði aðeins einu marki að loknum...

Bjarni Ófeigur bestur í jafnteflisleik

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var besti leikmaður Skövde í kvöld þegar liðið gerði jafntefli á útivelli í Önnereds, 29:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Bjarni Ófeigur skoraði fimm mörk í níu skotum og átti tvær stoðsendingar.Skövde var fjórum mörkum undir...

Góður sigur hjá Andreu

Andrea Jakobsen og samherjar hennar í Kristianstad unnu í kvöld VästeråsIrsta HF, 24:21, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Nú hefur þráðurinn verið tekinn upp af krafti í deildinni að loknu hléi vegna heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik.Andrea skoraði...
- Auglýsing-

Ágústi Elí og félögum var snúið við á miðri leið

Rúta með landsliðsmarkverðinum Ágústi Elí Björgvinssyni og samherjum hans í danska úrvalsdeildarliðinu KIF Kolding var í dag snúið við á miðri leið þegar þeir voru á leiðinni í útileik við Nordsjælland sem átti að vera síðasti leikur liðanna á...

Þungt högg fyrir HSÍ – á þriðja tug milljóna í sóttvarnir

„Þetta er þungt fjárhagslegt högg fyrir sambandið en á móti kemur að eins og staðan er í samfélaginu þá er ekki annað forsvaranlegt en að vera með hópinn í búbblu frá fyrsta degi og þangað til farið verður á...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16833 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -