Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Gleðilegt ár 2022
Handbolti.is óskar lesendum sínum gleðilegs nýs árs og þakkar um leið innilega fyrir samfylgdina á árinu sem var að líða.Um leið og við þökkum vaxandi hópi lesenda fyrir tryggð og áhuga þökkum við einnnig þeim sem stutt hafa við bakið...
Efst á baugi
Alexander einróma valinn íþróttamaður Vals
Handknattleiksmaðurinn Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals árið 2021. Greint var frá valinu í hádeginu í dag.Alexander Örn er fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik. Í tilkynningu Vals segir að allir sjö nefndarmenn sem stóðu að valinu af...
Efst á baugi
Bjarki Már endar árið á toppnum – meðaltal þriggja Íslendinga er jafnt
Bjarki Már Elísson, hornamaður Lemgo og íslenska landsliðsins í handknattleik, endar árið 2021 í efsta sæti á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla. Bjarki Már hefur skorað 116 mörk í 18 leikjum Lemgo á keppnistímabilinu....
Fréttir
Hergeir valinn sá besti á Selfossi
Hergeir Grímsson, fyrirliði karlaliðs Selfoss í handknattleik var í gær, útnefndur íþróttakarl Ungmennafélagsins Selfoss árið 2021.„Hergeir hefur sannað sig sem einn besti leikmaður deildarinnar í sinni stöðu á báðum endum vallarins og var einnig í lykilhlutverki í Evrópuleikjum Selfoss...
Efst á baugi
Dregið í átta liða úrslit hjá þeim yngri
Dregið var í 8-liða úrslitum í Coca Cola-bikarkeppni í handknattleik yngri flokka í gær. Allir viðureignir í 8-liða úrslitum eiga að fara fram í janúar, eftir því sem fram kemur í tilkynningu Handknattleikssambands Íslands.Eftirfarandi lið drógust saman:4.flokkur karla, yngriAfturelding...
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur, Erlingur, Aron, Viktor Gísli, Jóhannes Berg
Dagur Sigurðsson og leikmenn japanska landsliðsins töpuðu fyrir landsliði Túnis í síðasta leik sínum á fjögurra þjóða móti í Gdansk í Póllandi í gær, 36:31. Leikurinn var lengi vel í jafnvægi og m.a. munaði aðeins einu marki að loknum...
Fréttir
Bjarni Ófeigur bestur í jafnteflisleik
Bjarni Ófeigur Valdimarsson var besti leikmaður Skövde í kvöld þegar liðið gerði jafntefli á útivelli í Önnereds, 29:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Bjarni Ófeigur skoraði fimm mörk í níu skotum og átti tvær stoðsendingar.Skövde var fjórum mörkum undir...
Fréttir
Góður sigur hjá Andreu
Andrea Jakobsen og samherjar hennar í Kristianstad unnu í kvöld VästeråsIrsta HF, 24:21, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Nú hefur þráðurinn verið tekinn upp af krafti í deildinni að loknu hléi vegna heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik.Andrea skoraði...
- Auglýsing-
Fréttir
Ágústi Elí og félögum var snúið við á miðri leið
Rúta með landsliðsmarkverðinum Ágústi Elí Björgvinssyni og samherjum hans í danska úrvalsdeildarliðinu KIF Kolding var í dag snúið við á miðri leið þegar þeir voru á leiðinni í útileik við Nordsjælland sem átti að vera síðasti leikur liðanna á...
A-landslið karla
Þungt högg fyrir HSÍ – á þriðja tug milljóna í sóttvarnir
„Þetta er þungt fjárhagslegt högg fyrir sambandið en á móti kemur að eins og staðan er í samfélaginu þá er ekki annað forsvaranlegt en að vera með hópinn í búbblu frá fyrsta degi og þangað til farið verður á...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16833 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -