- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Víkingar eru ekki að spara blekið

Víkingar eru ekki að spara blekið þessa dagana. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum kemur til félagsins eða skrifar undir nýja samninga, jafnt við karla- sem kvennalið félagsins. Nú síðast skrifuðu vinstri hornamennirnir Agnar Ingi Rúnarsson og Arnar Gauti Grettisson...

Titilvörnin hjá Gísla og Ómari verður í Lissabon

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon og félagar þeirra í SC Magdeburg mæta RK Nexe frá Króatíu í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fer í Lissabon 28. maí. Magdeburg hefur titil að verja í keppninni. Dregið var...

Dagskráin: Flautað til leiks í undanúrslitum

Undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik hefjast í kvöld. Leikmenn Vals og Íslandsmeistara KA/Þórs ríða á vaðið í Origohöllinni klukkan 18, liðin sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn fyrir ári síðar. KA/Þórs-liðið fékk Íslandsbikarinn afhentan í Origohöllinni eftir fjórðu viðureign...

Viljayfirlýsing um þjóðarhöll undirrituð í dag

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, undirrita viljayfirlýsingu um byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum í dag, föstudaginn 6. maí, kl. 15.30 í Laugardal. Undirritunin fer fram utandyra í trjágöngunum í...
- Auglýsing-

Molakaffi: Haukur, Sigvaldi, Bjarni, Sävehof í vanda, Fabregas

Haukur Þrastarson var ekki í leikmannahópi Łomża Vive Kielce þegar liðið vann enn einn stórleikinn í pólsku úrvalsdeildinni í gær þegar liðsmenn Piotrkowianin komu í heimsókn, 39:21. Sigvaldi Björn Guðjónsson er ennþá frá keppni vegna meiðsla. Łomża Vive Kielce...

Þeir treystu og fylgdu leikplaninu

„Menn voru eðlilega ekki sáttir eftir síðasta leik og komu því heldur betur klárir í leikinn í kvöld. Upphafskaflinn var svakalega góður,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, glaður í bragði eftir sigur á Fjölni í þriðja leik liðanna í...

Teitur Örn hafði betur gegn Janusi Daða

Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg komust upp í þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Janusi Daða Smárasyni og félögum í Göppingen, 26:21, í FlensArena í Flensburg í kvöld. Flensburg er...

Valsmenn eru í kjörstöðu

Valur er kominn í kjörstöðu í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa lagt Selfoss öðru sinni í kvöld nokkuð örugglega, 35:29, í annarri viðureign liðanna í Sethöllinni á Selfossi. Valsmenn geta tryggt sér sæti í úrslitum með...
- Auglýsing-

ÍR-ingar yfirspiluðu Fjölnismenn

ÍR hefur tekið frumkvæðið á nýjan leik í rimmunni við Fjölni í umspili Olísdeildar karla eftir afar öruggan sigur, 37:28, í þriðja leik liðanna í Austurbergi í kvöld. Næst mætast liðin í Dalhúsum á sunnudaginn klukkan 16. Vinni ÍR...

Leika tvo leiki í Færeyjum í júní

U16 ára landslið karla í handknattleik leikur tvo vináttuleiki við jafnaldra sína í Færeyjum 11. og 12. júní. Af því tilefni hafa Heimir Örn Árnason og Hrannar Guðmundsson valið 20 leikmenn til æfinga sem hefjast 3. júní. Leikmannahópur:Alex Kári Þórhallsson,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18170 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -