- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ómar markahæstur þegar Evrópmeistararnir sluppu með skrekkinn

Evrópumeistarar SC Magdeburg sluppu fyrir horn og eru komnir í átta liða úrslit Evrópdeildarinnar í handknattleik karla í kvöld eftir eins marks sigur á Sporting Lissabon á heimavelli í kvöld í sannkölluðum háspennuleik, 36:35. Tæpara gat það vart verið...

Lugi og Lilja eru í álitlegri stöðu

Lugi frá Lundi, sem þær systur Ásdís Þóra og Lilja Ágústsdætur eru samningsbundnar hjá og leika með, er komið í vænlega stöðu gegn Kungälvs í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Lugi hefur tvo vinninga en Kungälvs-liðið er...

Viktor Gísli fór áfram – Aðalsteinn slapp fyrir horn – Bjarki Már er úr leik

Bjarki Már Elísson og samherjar í Lemgo eru úr leik í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG og lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten Schaffhausen eru á hinn bóginn komnir áfram í átta liða...

Afríkumótið er í uppnámi – fimm HM farseðlar í óvissu

Ekki gengur þrautarlaust að koma Afríkumeistaramótinu í handknattleik karla á dagskrá. Mótið, sem er undankeppni fyrir heimsmeistaramótið á næsta ári, átti að fara fram í Marokkó í janúar en var frestað eftir að maðkur reyndist vera í mysunni þegar...
- Auglýsing-

Heiðmar heldur sínu striki

Heiðmar Felixson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning um að vera aðstoðarþjálfari 1. deildarliðsins Hannover-Burgdorf og vera þar með hægri hönd Christian Prokop þjálfara. Heiðmar tók við starfinu í lok september en var þá aðeins ráðinn út yfirstandandi...

„Ferðin endaði í ævintýralegum átján klukkutímum“

Raunir leikmanna Fjölnis voru ekki á enda þegar þeir gengu daufir í dálkinn af leikvelli eftir tap fyrir Herði, 38:36, í íþróttahúsinu á Torfnesi á sunnudagskvöldið í næst síðustu umferð Grill66-deildar karla. Við tók löng heimferð sem tognaði meira...

Einar og Róbert kalla saman 23 leikmenn til æfinga

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson þjálfarar U20 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið 23 leikmenn til æfinga hér á landi 12. til 14. apríl. Æfingarnar verða liður í undirbúningi landsliðsins fyrir þátttöku á Evrópumótinu sem fram fer...

Úrslitaleikir í tveimur síðustu umferðunum

Níu leikir eru eftir í Olísdeild kvenna áður en deildarmeistari 2022 verður krýndur. Einn leikur stendur út af borðinu, viðureign ÍBV og Aftureldingar úr 16. umferð sem fram fer á morgun. Eftir það taka við tvær síðustu umferðir deildarinnar,...
- Auglýsing-

Molakaffi: Óskar, Kastening, Gidsel, Simonet

Óskar Ólafsson og félagar í Drammen þurfa ekki að fara út fyrir landsteinana þegar þeir leika til undanúrslita í Evrópubikarkeppninni í handknattleik síðla í þessum mánuði. Drammen mætir Nærbö í undanúrslitum keppninnar. Í hinni rimmu undanúrslit mætast sænska liðið...

Sterkt að fá stigin

„Sé tekið mið af spilamennsku okkar í leiknum þá var sterkt að ná í tvö stig. Mér fannst leikur okkar ekki vera viðunandi,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir nauman sigur á Haukum 28:26, í Olísdeild kvenna í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18179 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -