- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Súrt að tapa þremur jöfnum leikjum í milliriðli

„Það er súrt að vera í þremur jöfnum leikjum í milliriðli og hafa ekki náð að vinna neinn þeirra,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður Íslands á HM2021 í handknattleik í samtali við handbolta.is í eftir leikinn við Norðmenn...

Sóknarleikurinn nærri upp á 10

„Þetta hefur verið svolítið svona hjá okkur á mótinu, það hefur vantað einhvern herslumun upp á. Við höfum gert einföld mistök, farið illa með góð marktækifæri, fengið á okkur ódýra brottrekstra,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik í...

Kraftur og vilji nægði ekki gegn Norðmönnum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk þátttöku sinni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla með naumu tapi í hörkuleik fyrir Noregi, 35:33. Íslenska landsliðið sýndi margar sínar bestu hliðar í leiknum en erfiður kafli í upphafi síðari hálfleiks var nokkuð...

Grótta var engin fyrirstaða fyrir FH-inga

Nýliðar Gróttu voru engin fyrirstaða fyrir FH-inga þegar liðin mættust í Kaplakrika í síðari leik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik, loksins þegar keppni hófst á nýjan leik eftir ríflega 100 daga hlé. Þegar upp var staðið var níu...
- Auglýsing-

Ísland – Noregur kl. 17, tölfræðiuppfærsla

Ísland og Noregur mætast í þriðju umferð fjórða milliriðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Dr. Hassan Moustafa-íþróttahöllinni 6. október-hverfinu í Kaíró klukkan 17. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá leiknum.https://hbstatz.is/LandslidKarlaLiveReport.php?ID=10793

Tveggja ára bið eftir sigri er lokið – myndir

Meistaraflokkur kvenna í Víking vann í dag sinn fyrsta deildarleik síðan 23. október 2018 þegar liðið mætti Selfossi í Víkinni, 28:26. Það eru því 2 ár, 3 mánuðir og 1 dagur liðnir frá því að Víkingskonur fögnuðu síðast sigri.Selfoss...

114 daga bið lauk með sigri ÍBV

ÍBV vann Fram, 19:17, í Olísdeild karla í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag í fyrsta leik deildarinnar í 114 daga. Eyjamenn voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og voru til að mynda fjórum mörkum yfir að...

Þrír markverðir á skýrslu

Þrír markverðir verða í leikmannahópi Íslands sem mætir Norðmönnum í lokaumferð millriðils þrjú á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi í kvöld klukkan 17. Vegna meiðsla leika Viggó Kristjánsson og Arnór Þór Gunnarsson ekki með að þessu sinni. Hinn síðarnefndi...
- Auglýsing-

Viljum spila vel og vinna

„Við viljum allir spila vel og vinna. Það er markmiðið,“ sagði Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is í gær spurður um Noregsleikinn í kvöld en það verður síðasti leikur íslenska landsliðsins á HM2021. Ómar Ingi verður væntanlega...

Verður erfitt – en eigum bullandi möguleika

„Þátttakan í mótinu hefur mikill skóli fyrir okkur. Allt hefur þetta tekið á. Við höfum verið góðir fyrir utan sóknarleikinn á móti Sviss á miðvikudaginn. Allir vitum við upp á okkur sökina í þeim efnum enda svöruðum við fyrir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14041 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -