Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þórir: Hafa komið sjálfum sér og öðrum á óvart

„Ég bý mitt lið undir hörkuleik,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins þegar handbolti.is heyrði stuttlega í honum seinni partinn í gær þar sem hann var í óða önn að búa lið sitt undir viðureignina við Króatíu í milliriðlakeppni...

Annar í langtímameiðslum hjá Aftureldingu

Miðjumaðurinn sterki, Sveinn Andri Sveinsson, verður ekki með Aftureldingu það sem eftir er þessa keppnistímabils hvenær sem það hefst á ný og hversu lengi sem það mun standa. „Sveinn Andri er úr leik á þessu keppnistímabili með okkur,“ sagði...

EM: Einn af stórleikjum mótsins framundan

Í dag fara fram tveir leikir í millriðli tvö á EM kvenna í handknattleik í Danmörku og verður fyrri leikurinn fyrr á dagskrá en venja er, eða klukkan 15 er Ungverjaland og Þýskaland leiða saman hesta sína. Um er...

Grétar Ari fór á kostum á milli stanganna

Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson átti stórleik á milli markstanganna hjá franska liðinu Nice í gærkvöld þegar það vann kærkominn sigur á Valence á heimavelli í næst efstu deild franska handboltans, 30:27, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik,...
- Auglýsing-

Molakaffi: Sigur hjá Ágústi, skór á hillu, nei við strandhandbolta, erfitt símtal

Ágúst Elí Björgvinsson og samherjar í KIF Kolding unnu Mors Thy, 28:27, á heimavelli í gærkvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ágúst Elí var hluta leiksins í marki Kolding og varði eitt af átta skotum sem á hann komu....

Fallbyssuskot Teits Arnar í 19 marka sigri – myndskeið

Teitur Örn Einarsson dró ekki af sér er hann skoraði eitt af fimm mörkum sínum í kvöld fyrir IFK Kristianstad þegar liðið vann 19 marka sigur á Hallby á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 38:19. Myndskeið af markinu...

EM: Danskur sigur í háspennuleik

Danir halda enn í vonina um að komast í undanúrslit á EM eftir að þeir unnu Svía í spennuþrungnum leik í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld, 24:22. Leikurinn var hnífjafn og æsilega spennandi í síðari hálfleik. Aðeins...

Þríeykið mátti sætta sig við skiptan hlut

Íslendingaliðið EHV Aue, sem Rúnar Sigtryggsson tók tímabundið við þjálfun á í vikunni, varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli í kvöld gegn Grosswallstadt í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 27:27. Gabriel De Santis jafnaði metin fyrir Aue...
- Auglýsing-

Ekkert lát á sigurgöngu

Ekkert lát er á sigurgöngu Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, og samherja hans í PAUC frá Aix í efstu deild franska handknattleiksins. Í kvöld lögðu þeir félagar liðsmenn Toulouse, 35:28, í sjöunda leik PAUC á útivelli á leiktíðinni. Þar með...

Framlengir dvölina í Safamýri

Landsliðskonan í handknattleik, Perla Ruth Albertsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram og er því samningsbundin félaginu til vorsins 2023, segir í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Fram. Perla Ruth, sem á að baki 22 A-landsleiki, gekk...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13648 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -