- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þýskaland í kvöld – úrslit, markaskor og staðan

Fjórir leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld og komu íslenskir handknattleiksmenn við sögu í þeim öllum. Úrslit leikjanna voru sem hér segir: Flensburg - Hannover-Burgdorf 30:20.Teitur Örn Einarsson kom lítið við sögu að þessu sinni...

Myndskeið: Ágúst skaut Neistanum í bikarúrslit

Íslendingaliðið Neistin komst í kvöld í úrslit í færeysku bikarkeppninni í handknattleik karla annað ári í röð. Neistin vann þá dramatískan sigur, 27:26, í KÍF í síðari leik liðanna sem fram fór í íþróttahúsinu í Kollafirði. Ágúst Ingi Óskarsson...

Framarar halda sínu striki

Fram heldur sínu striki í efsta sæti í Olísdeild kvenna en í kvöld vann liðið Hauka á Ásvöllum, 24:23, í hörkuleik. Haukar voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13. Lið Hauka situr þar með í fjórða sæti...

Harðarmenn hleyptu spennu í toppbaráttuna

Hörður á Ísafirði hleypti aukinni spennu í toppbaráttu Grill66-deildar karla í handknattleik er þeir unnu efsta lið deildarinnar, ÍR, með þriggja marka mun, 30:27, í íþróttahúsinu Torfnesi við Ísafjörð. Hörður var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15. Þetta er...
- Auglýsing-

Sóttu tvö stig suður í Garðabæ

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs sóttu tvö stig með kærkomnum sigri á Stjörnunni í TM-höllinni í Garðabæ í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik, 27:25. Staðan var jöfn, 14:14, eftir fyrri hálfleik en meistararnir voru öflugri þegar á leikinn leið....

Við ofurefli var að etja á Málaga

ÍBV tapaði með 11 marka mun í fyrri leiknum við spænska liðið Costa del Sol Málaga, 34:23, á Spáni í kvöld en um var að ræða fyrri viðureignina í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Heimaliðið var sjö...

HK fagnaði sínum fyrsta sigri

HK vann sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í dag þegar liðið lagði Fram, 28:23, í Kórnum í Kópavogi. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Þar með hefur HK-liðið náð sér upp úr botnsæti Olísdeildar þar sem...

Háspennuleikur og tvö mikilvæg stig hjá Elínu Jónu

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og samherjar hennar í Ringköbing unnu afar mikilvægan sigur í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar þegar þær unnu Randers í Randers, 26:25 í 20. umferð deildarinnar. Sigurmarkið var skorað mínútu fyrir leikslok en leikmenn Randers voru nærri...
- Auglýsing-

Sara Sif kunni vel við sig á fjölunum í Kórnum

Valur vann annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna í dag er liðið lagði HK, 23:14, í Kórnum í Kópavogi. Eins og úrslitin gefa e.t.v. til kynna þá var talsverður munur á liðunum að þessu sinni auk þess...

Sandra fór á kostum í stórsigri

Sandra Erlingsdóttir fór á kostum með liði sínu, EH Alaborg, í dönsku 1. deildinni í handknattleik er það vann stórsigur á Lyngby, 32:19, á heimavelli. Álaborgarliðið var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:11. Sandra var markahæst á leikvellinum....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18229 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -