A-landslið karla
Hlakkar til að komast í matinn hjá kallinum á Grand hótel
„Ég nýtti tækifæri mitt vel, var með góð innkomu og flottar vörslur en það leiðinlega var að við náðum ekki stigunum tveimur sem voru í boði,“ sagði Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður í samtali við handbolta.is eftir landsleikinn við Portúgal...
A-landslið karla
„Reyndi að taka þau færi sem gáfust“
„Mér fannst við eiga alveg jafna möguleika að þessu sinni. Ef við hefðum ekki farið illa með góð færi síðustu tíu mínúturnar hefði sigurinn alveg eins getað fallið okkur í skaut,“ sagði Viggó Kristjánsson, leikmaður íslenska landsliðsins við handbolta.is...
A-landslið karla
Svekktur að fá ekki annað eða bæði stigin
„Ég er svekktur að fara ekki með eitt eða tvö stig úr leiknum,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, eftir tveggja marka tap fyrir Portúgal, 26:24, í undankeppni EM í handknattleik í Porto í kvöld.„Það sem fór...
A-landslið karla
„Þetta var líkamsárás og ekkert annað“
„Ég er mjög óhress með að dómararnir hafi ekki þorað að gefa rautt spjald fyrir líkamsárásina á Alexander Petersson,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Portúgal í undankeppni EM í...
A-landslið karla
Of mörg færi fóru í súginn
Portúgal vann Ísland, 26:24, í leik þjóðanna í undankeppni EM í handknattleik karla í Porto í kvöld. Heimamenn voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11.Alexander Petersson hlaut höfðuðhögg snemma leiks og kom ekkert við sögu eftir það....
Fréttir
Erlingur og félagar fengu ekki við neitt ráðið
Hollenska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Erlings Richardssonar, tapaði illa fyrir landsliði Slóvena í undankeppni EM í handknattleik í dag en leikið var í Almeri í Hollandi í dag. Eftir góðan fyrri hálfleik þá brusti flóðgáttirnar í síðari...
A-landslið karla
Stoltir og glaðir foreldrar fyrirliðanna
„Ég er að sjálfsögðu mjög stoltur að eiga þessa drengi, það er ekki hægt annað,“ segir Gunnar Malmquist Gunnarsson, faðir landsliðsfyrirliðanna í handknattleik og knattspyrnu í samtali við Akureyri.net í dag og sagðist ekki geta neitað því þegar spurt var...
Efst á baugi
Ríflega þriðjungur Tékkanna í Færeyjum er smitaður
Færeyskir fjölmiðlar greina frá því í dag að átta af 22 sem voru í tékkneska landsliðshópnum sem kom til Færeyja í gær hafi greinst smitaðir af kórónuveirunni. Hallur Danielsen hjá Handknattleikssambandi Færeyja staðfestir fjöldan í samtali við in.fo í...
Fréttir
Alfreð og lærisveinar komnir langleiðina inn á EM2022
„Ég er vitanlega ánægður með úrslitin en ekki síður með hugarfarið og stemninguna innan liðsins,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, við handball-world í dag eftir níu marka sigur þýska landsliðsins á austurríska landsliðinu í undankeppni EM í handknattleik, 36:27....
A-landslið karla
Arnór Þór fyrirliði – einsdæmi í heiminum
Arnór Þór Gunnarsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik í kvöld þegar leikið verður við landslið Portúgals í Porto í undankeppni EM í handknattleik karla. Arnór Þór tekur við fyrirliðabandinu af Aroni Pálmarssyni sem er fjarri góðu gamni vegna...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14199 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -