Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
HM: Væntingar og vonbrigði
Handbolti.is heldur nú áfram að rifja upp þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á heimsmeistaramótum frá því fyrst var tekið þátt árið 1958. Nú er komin röðin að HM 1964 sem fram fór í Tékkóslóvakíu í mars. Mikil eftirvænting ríkti...
A-landslið karla
Vanmeta ekki Íslendinga þótt Aron vanti í liðið
Fábio Magalhães, leikmaður portúgalska landsliðsins og stórliðsins FC Porto, segir að leikmenn portúgalska landsliðsins muni alls ekki vanmeta íslenska landsliðið þótt það verði án Arons Pálmarssonar.Magalhães verður í eldlínunni með samherjum sínum gegn íslenska landsliðinu í undankeppni EM á...
A-landslið karla
HM: Viktor Gísli Hallgrímsson
Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
Efst á baugi
Hansen íhugar að fara ekki á HM
Danska stórstjarnan Mikkel Hansen veltir fyrir sér að draga sig út úr danska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Hansen segist setja stórt spurningamerki við þá yfirlýsingu mótshaldara að selja allt að...
A-landslið karla
Valdi fjölskylduna umfram landsliðið að þessu sinni
Björgvin Páll Gústavsson, hinn þrautreyndi markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik karla, greinir frá því í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni í morgun að fjölskylduástæður hafi valdið því að hann gaf ekki kost á sér landsliðið sem fór til Portúgals í...
A-landslið karla
„Alls ekki einfaldur undirbúningur“
„Undirbúningurinn verður stuttur í alla enda,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is í gær. Eftir eina æfingu með 17 af 20 leikmönnum liðsins í fyrradag og með fullskipuðum hóp í tvígang í gær...
A-landslið karla
Fjórir urðu eftir heima – sextán fóru til Portúgal
Fjórir leikmenn úr æfingahópi landsliðsins í handknattleik karla sem æfir fyrir HM urðu eftir heima í morgun þegar 16 leikmenn auk þjálfara og starfsmanna héldu af stað áleiðis til Portúgal vegna leiks við landslið Portúgals í undankeppni EM...
A-landslið karla
Fáum að spila handbolta sem skiptir mestu
„Aðstæðurnar eru sérstakar þessa daga en eins og síðast þegar kom í leikinn við Portúgal þá er þetta bara test, sóttkví og æfingar. Maður verður að taka þessu,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is...
A-landslið karla
HM: Björgvin Páll Gústavsson
Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
Efst á baugi
Víkingur skiptir um þjálfara
Kvennalið Víkings í handknattleik hefur fengið nýjan þjálfara fyrir átökin sem vonandi standa fyrr en síðar fyrir dyrum í Grill 66-deild kvenna. Sigurlaug Rúnarsdóttir hefur tekið við þjálfun meistaraflokks kvenna af Þór Guðmundssyni sem lætur af störfum vegna anna...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14199 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -