A-landslið karla
Þrír af 21 hafa aldrei farið á stórmót með landsliðinu
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í næstu leikjum landsliðsins í handknattleik sem eru tveir leikir við Portúgal í undankeppni EM 6. og 10. janúar og heimsmeistaramótið sem haldið...
A-landslið karla
Guðmundur kynnir HM-hópinn – bein útsending
Klukkan 11 hefst blaðamannafundur Handknattleikssambands Íslands í beinni útsendingu á netinu. Þar ætlar Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla, að kynna landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingum og undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Egyptalandi 13. til 31....
Fréttir
EM: Spenna á nokkrum vígstöðum í lokaumferðinni
Í dag og í kvöld verða leiknir sex síðustu leikirnir í milliriðlakeppni EM kvenna í handknattleik. Að þeim loknum skýrist hvaða tvö lið fylgja Normönnum Frökkum eftir í undanúrslit og hverjir mætast þar. Í milliriðli eitt standa Frakka...
Efst á baugi
Molakaffi: Kveður Aðalstein í vor, liðin skulu mæta á ný á Höllinni á Hálsi
Ungverski miðjumaðurinn Gabor Csaszar sem undanfarin ár hefur leikið með Kadetten Schaffhausen yfirgefur félagið við lok þessarar leiktíðar. Csaszar, sem er 36 ára gamall, hefur skrifað undir þriggja ára samning við GC Amicitia Zürich. Hann kom til Kadetten fyrir...
- Auglýsing-
Fréttir
Gáfu eftir í síðari hálfleik
Góður leikur Teits Arnar Einarssonar dugði Kristianstad ekki í kvöld þegar liðið sótti Hallby heim í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Kristianstad-liðið varð að sætta sig við þriggja marka tap, 37:34. Þetta var sjötta tap liðsins í deildinni...
Fréttir
Viktor með stórleik hjá GOG sem styrkti stöðu sína
Topplið dönsku úrvalsdeildinnar, GOG, heldur sínu striki og hefur nú náð þriggja stiga forskoti í efsta sæti. Í kvöld unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar öruggan sigur á næsta neðsta liði deildarinnar, Ringsted, 28:22, á heimavelli eftir að hafa...
Fréttir
EM: Vonir Hollendinga veikjast þrátt fyrir sigur
Tess Wester sá til þess að hollenska landsliðið vann það þýska í fyrri leik kvöldsins á EM kvenna í handknattleik í Danmörku. 28:27. Hún varði tvö skot í hraðaupphlaupum á síðustu mínútunni en myndskeið með vörslum Wester er að...
Efst á baugi
„Mjög ánægður með þetta traust“
Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið Rhein-Neckar Löwen. Samningurinn gildir fram á mitt ár 2024 en fyrri samningur sem Ýmir Örn skrifaði undir í febrúar þegar hann gekk til liðs við félagið frá...
Fréttir
Áhorfendabann fram á nýár
Áhorfendabann hefur verið sett á alla íþróttaviðburði, jafnt barna sem fullorðinna í Færeyjum. Gildir bannið til 3. janúar. Bárður á Steig Nielsen, løgmaður Færeyinga, tilkynnti þetta á upplýsingafundi í dag.Hingað til hafa félögin getað haft takmarkaðan fjölda áhorfenda á...
Efst á baugi
Landsliðskona framlengir
Landsliðskonan Sigríður Hauksdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið HK í Kópavogi til ársins 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HK. Sigríður er fyrirliði HK-liðsins og hefur verið einn öxulleikmanna liðsins undanfarin ár. Hún á að baki 14...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14179 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -