- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Afturelding: Komdu á æfingu

Börn og unglingar á grunnskólaaldri mega æfa íþróttir innanhúss sem utan, með og án snertingar, um þessar mundir. Nokkur félög hafa gert gangskör síðustu daga og vikur eftir að æfingar voru heimilaðar á ný til að laða börn...

EM: Tvær norskar í hópi fimm markahæstu

Nú er stund á milli stríða á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Riðlakeppninni lauk í gær og landslið Serba, Tékka, Slóvena og Póllands eru á heimleið eftir að hafa fallið úr keppni. Tólf lið halda áfram keppni í...

Sostaric veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið

Það nánast rýkur úr símanum hjá þjálfara króatíska kvennalandsliðsins, Nenad Sostaric. Hann hefur ekki haft undan að svara símtölum og skilaboðum sem rignt hafa yfir hann nánast í bókstaflegri merkingu síðustu daga. Ástæðan fyrir þessum ágangi er frábær árangur...

EM: Milliriðlakeppnin hefst með fjórum leikjum

Riðlakeppni EM kvenna í handknattleik lauk í gærkvöldi. Engir leikir fara fram á mótinu í dag. Á morgun hefst keppni í milliriðlum sem stendur yfir til 15. desember. Leikið verður í tveimur sex liða riðlum og fara tvö efstu...
- Auglýsing-

Evrópudeildin: Íslendingar létu ekki sitt eftir liggja

Gísli Þorgeir Kristjánsson var markahæstur hjá Magdeburg í gærkvöld þegar liðið vann Nexe frá Króatíu í C-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik en leikið var í Magdeburg. Ómar Ingi Magnússon hafði hægt um sig og skoraði ekki mark að þessu sinni....

Molakaffi: Meistararnir eru nýjasta fórnarlambið, liðsfélagi Bjarka úr leik á HM, GOG leikur kvöld eftir kvöld

Þýska meistaraliðið THW Kiel er nýjast fórnarlamb kórónuveirunnar. Í gær kom upp úr dúrnum að hún hefur stungið sér niður í herbúðir liðsins. Tveir leikmenn greindust smitaðir við skimun. Af þeim sökum var leik Kiel og dönsku meistaranna Aalborg...

EM: Heimsmeistararnir sluppu fyrir horn og vel það

Holland - Ungverjaland 28:24 (13:15)Heimsmeistarar Hollands tryggðu sér sæti í milliriðlakeppni EM í handknattleik kvenna í kvöld með fjögurra marka sigri á Ungverjum, 28:24. Hollenska liðið, sem virtist vera á útleið í keppninni, fer þar með áfram í milliriðil...

Íslendingar sigursælir í Þýskalandi

Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach halda sigurgöngu sinni áfram í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í kvöld sóttu þeir tvö stig til Wilhelmshavener, 30:28, á erfiðum útivelli. Gummersbach var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
- Auglýsing-

EM: Slóvenar verða að bíða áfram um sinn

Svartfjallaland - Slóvenía 26:25 (15:9)Slóvenar eru úr leik á EM í handknattleik kvenna. Svartfellingar fara áfram í milliriðil en hefja þar keppni án stiga. Svartfellingar voru mikið sterkari fyrstu 40 mínútur leiksins en þá tóku Slóvenar við sér og...

Hægt að fá undanþágu til æfinga liða í næst efstu deild

Heilbrigðisráðherra getur veitt undanþágu til æfinga liða í næsta efstu deild eftir því sem fram kemur í reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem gefin var út í dag. Hinsvegar eru engar undanþágur mögulegar fyrir æfingar ungmenna 16-20...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14173 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -