Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hættir við þátttöku

Afturelding hefur séð þann kost vænstan að draga karlalið sitt út úr Evrópubikarkeppninni í handknattleik en til stóð að liðið mætti Granitas-Karys frá Litháen í tvígang um og eftir miðjan næsta mánuð. Ákvörðunin er tekin vegna ferðatakmarkana og sóttvarnaákvæða...

Alltaf heiður að vera valinn

„Það er auðvitað mikill heiður að vera valinn í landsliðið og mikil ánægja með það af minni hálfu,“ sagði handknattleiksmaðurinn Oddur Gretarsson við handbolta.is í dag eftir að ljóst var að hann var í íslenska landsliðshópnum sem valinn...

Nýtt andlit í landsliðinu og annar valinn eftir langt hlé

Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur valið 17 leikmenn fyrir leiki A landsliðs karla í handknattleik gegn Litáen og Ísrael í undankeppni EM 2020. Einn nýliði er í hópnum, Óskar Ólafsson leikmaður Drammen í Noregi. Eins vekur athygli að vinstri...

Lítil röskun enn í Sviss

Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari handknattleiksliðsins Kadetten Schaffhausen, segir ástandið í kringum kórónuveiruna hafi verið nokkuð stöðugt þar sem hann býr með fjölskyldu sinni í Sviss. Róðurinn virðist þó vera eitthvað að þyngjast vegna þess að frá og með deginum í...
- Auglýsing-

Smit í þremur liðum í efstu deild

Eins og komið hefur fram í fréttum þá leikur kórónuveira lausum hala í Frakklandi og stefnir í að hún verði álíka útbreidd þar í landi og á vormánuðum þegar tugir þúsunda landsmanna veiktust. Útgöngubann hefur verið sett á hluta...

Tveir sterkir með á nýjan leik

Eftir nokkra fjarveru hafa Manuel Strlek og Ivan Cupic gefið kost á sér í landslið Króatíu í næstu verkefnum þess. Lino Cervar, landsliðsþjálfari greindi frá þessu í gær, þegar hann tilkynnti um landsliðshóp sinn sem tekur þátt í leikjum...

Halldór Harri: Hvað gerir HK í æfingabanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Halldór Harri Kristjánsson,...

Molakaffi: Nýr þjálfari, óánægja og Rússi úr leik

Nýr aðstoðarþjálfari hefur verið ráðinn til danska úrvalsdeildarliðsins Vendsyssel sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með. Jesper Korsgaard heitir kappinn og kemur í stað Thomas Kjær sem á dögunum fékk stöðuhækkun og var ráðinn aðalþjálfari eftir að hafa...
- Auglýsing-

Handboltinn okkar: Ótímabærar verðlaunaafhendingar

Þríeykið í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gaf út nýjan þátt í kvöld. Í þættinum fara félagarnir yfir sviðið í Olísdeild karla og eru með hinar ýmsu ótímabæru verðlaunaafhendingar.https://open.spotify.com/episode/1aIRsrckBhh4bYaWHmH6ae?si=mN_biGadSHypjo5mtOjNFA&fbclid=IwAR1WoujYSmEWfK_bLgmzaamXWr7lES97-4w8X7MPSQjXXyjnbm07zy85laI

Fyrsta tapið var í dagsferð

Ríkjandi Evrópumeistarar Vardar Skopje voru í kvöld fyrsta liðið til þess að leggja þýska liðið Flensburg á þessari leiktíð þegar liðin leiddu saman hesta sína í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á heimavelli Vardar í Skopje í Norður-Makedóníu, lokatölur 31:26....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13645 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -