- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ekki annað hægt en að vera ánægður

„Ég var gríðarlega sáttur við spilamennskuna hjá stelpunum í kvöld,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í skilaboðum til handbolta.is í kvöld að loknum átta marka sigri á landsliði Sviss, 30:22, í annarri umferð á æfingamóti í Cheb...

Selfyssingar fóru heim með bæði stigin

Ungmennalið Selfoss setti strik í reikning Fjölnismanna í Grill66-deild karla í handknattleik er þeir komu í heimsókn í Dalhús í kvöld. Fjölnir sem hafði aðeins tapað einni af sex viðureignum sínum í deildinni til þessa mátti sætta sig við...

Íslenska liðið fór á kostum gegn Sviss í Cheb

A-landslið kvenna í handknattleik vann öruggan sigur á landsliði Sviss, 30:22, í annarri umferð á æfingamóti í Cheb í Tékklandi í kvöld. Íslenska liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og hleypti þeim svissnesku aldrei nærri....

„Alveg ótrúlegt tap“

„Ég er svo ferlega svekkt eftir þetta tap að ég get varla talað,“ sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, annar þjálfari B-landsliðs kvenna við handbolta.is í kvöld eftir eins marks tap fyrir Sviss, 28:27, á æfingamóti í Cheb í Tékklandi í...
- Auglýsing-

Eins marks tap í spennuleik

B-landsliðið í handknattleik kvenna missti fimm marka forskot niður í eins marks tap, 28:27, gegn Sviss í kvöld á æfingamóti í Cheb í Tékklandi. Þar með hefur íslenska liðið tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. Lokaleikurinn verður gegn...

Spennandi verkefni bíður Hauka í Focsani

Karlalið Hauka í handknattleik er komið til bæjarins Focsani í Rúmeníu þar sem Haukar mæta CSM Focsani í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á morgun kl. 16.30. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar en síðari leikurinn...

Bólusetningaskylda á EM kemur ekki niður á landsliðinu

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í morgun að aðeins þeir sem eru bólusettir fyrir kórónuveirunni eða geti sannað að þeir hafi fengið veiruna, verði heimilt að taka þátt í Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu...

Fyrsti Íslendingurinn í 500 leiki

Alexander Petersson er fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að leika 500 leiki í þýsku 1. deildinni í handknattleik samkvæmt tölfræði sem Þjóðverjinn Fabian Koch hefur tekið saman og birt á Twittter. 5⃣0⃣2⃣‼️According to his profile on the HBL-website and the...
- Auglýsing-

Dagskráin: Efsta liðið sækir það neðsta heim

Þrír leikir fara fram í Grill66-deild karla í handknattleik karla í kvöld. Þar ber væntanlega hæst að topplið deildarinnar og það eina sem ekki hefur tapað stigi fram til þessa, Hörður á Ísafirði, sækir Berserki heim í Víkina klukkan...

Ágúst er á ferð og flugi

Handknattleiksþjálfarinn Ágúst Þór Jóhannsson er á ferð á flugi um þessar mundir. Hann hefur síðustu daga verið í Belgrad í Serbíu þar sem U18 ára landslið kvenna tók þátt í undankeppni Evrópumótsins. Þegar íslenski hópurinn hélt heim í morgunsárið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18316 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -