- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kablouti og Logi eru gjaldgengir með nýliðunum

Handknattleiksmaðurinn Hamza Kablouti fékk á föstudaginn leikheimild með Víkingi og verður væntanlega með liðinu í kvöld þegar það fær Gróttu í heimsókn í Víkina í viðureign liðanna í 9. umferð Olísdeildar karla. Flautað verður til leiks klukkan 18. Til viðbótar...

Dagskráin: Síðari Evrópuleikur KA/Þórs og suðurlandsslagur

Fjórir leikir verða á dagskrá í níundu umferð Olísdeildar karla sem hófst í gær með viðureign HK og Stjörnunnar í Kórnum. Efsta lið deildarinnar, Haukar, sækja KA-menn í kvöld en fyrsti leikur dagsins í deildinni verður Suðurlandsslagur ÍBV og...

Molakaffi: Sara Dögg, Hannes Jón, Harpa Rut, Anton, Örn, Aðalsteinn

Sara Dögg Hjaltadóttir lék með Gjerpen HK Skien á nýjan leik eftir meiðsli í gær þegar liðið vann Randesund öruggalega á útivelli í norsku 1. deildinni í handknattleik, 30:18. Sara Dögg skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítakasti....

Bjarki Már fór á kostum – smit setja strik í reikninginn

Bjarki Már Elísson fór á kostum og var markahæsti leikmaður vallarins þegar nýliðar HSV Hamburg herjuðu út jafntefli gegn Bjarka og félögum í Lemgo, 28:28, í Hamborg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Bjarki Már skoraði átta...
- Auglýsing-

Kvöddu þjálfarann og skelltu meisturunum

Aðeins sólarhring eftir að næst neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar, Ribe-Esbjerg, kvaddi þjálfara sinn, Kristian Kristensen, reis það upp eins og fuglinn Fönix og lagði Danmerkurmeistara og silfurlið Meistaradeildarinnar í vor, Aalborg Håndbold, með þriggja marka mun á heimavelli sínum...

Nýliðarnir voru nærri sínu fyrsta stigi

Nýliðar HK voru ekki langt frá að krækja í sitt fyrsta stig eða fyrstu stig í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir mættu Stjörnunni í Kórnum. HK-ingar voru síst lakari í leiknum en Stjörnumenn voru örlítið lánsamari...

Valur í efsta sæti á ný

Valur komst á ný í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með öruggum sigri á Aftureldingu, 33:16, í 8. umferð en leikið var í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur var yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:9.Valur er þar...

Markmiðið er í höfn – bíður eftir næsta andstæðingi

„Markmiðið náðist og með það erum við ánægð þótt spilamennskan hafi ekki verið nógu góð að mínu mati,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, í samtali við handbolta.is í dag eftir að ÍBV tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum...
- Auglýsing-

ÍBV komst örugglega í 16-liða úrslit

ÍBV er komið áfram í 16-liða úrslit í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna eftir að hafa lagt gríska liðið AEP Panorama í tvígang með samanlagt 11 marka mun, 55:44. Eftir sex marka sigur í gær, 26:20, vann Eyjaliðið með fimm...

Fjögurra marka tap í Elche

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs töpuðu fyrri leiknum fyrir spænsku bikarmeisturum BM Elche, 22:18, í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í Elche á Spáni í dag. Liðin mætast öðru sinni á sama stað klukkan 11 á morgun. BM Elche var...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18293 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -