- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

KA/Þór – Haukar: myndasyrpa úr KA-heimilinu

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs unnu Hauka, 34:26, í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld eins og handbolti.is greindi samviskusamlega frá hér. Egill Bjarni Friðjónsson var að vanda með myndavél sína á lofti í KA-heimilinu og sendi handbolta.is nokkrar myndir...

Víkingur kominn í toppbaráttu

Víkingar gerðu sér lítið fyrir og unnu ungmennalið Fram í hörkuleik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Víkinni í kvöld. Lokatölur, 32:30, fyrir Víkinga sem nú eru komnir upp í efri hluta deildarinnar með sex stig eins og Selfoss...

Andrea skoraði sex mörk – síðari leikurinn er eftir

Andrea Jacobsen fór á kostum og skoraði sex mörk þegar lið hennar Kristianstad tapað með sex marka mun fyrir Skara HF, 32:26, í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þrátt fyrir tapið þá eru Andrea og félagar ekki af baki...

Díana Dögg skoraði fjórðung markanna gegn toppliðinu

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði fimm mörk, fjórðung marka BSV Sachsen Zwickau, þegar liðið tapað á útivelli fyrir hinu afar sterka liði Bietigheim, 35:20, í áttundu umferð þýsku 1. deildarinnar í kvöld. Zwickau-liðið átti aldrei möguleika í leiknum og var...
- Auglýsing-

KA/Þór tók völdin í síðari hálfleik

KA/Þór fór upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Haukum í KA-heimilinu í frestuðum leik úr 3. umferð, 34:26. KA/Þór hefur þar með sjö stig eftir fimm leiki en Haukar eru í...

Hörður sektaður vegna „vítaverðrar framkomu“ orðháks

Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði verður sektuð um 25.000 kr. vegna „vítaverðrar framkomu“ manns sem talið er yfir vafa hafið að hafi verið á vegum handknattleiksdeildar Harðar á leik liðsins við Val sem fram fór á dögunum í...

Parísarfararnir hefja keppni á morgun

U18 ára landslið Íslands í karlaflokki hefur keppni á fjögurra liða móti í París á morgun. Íslenski hópurinn hélt af stað á níunda tímanum í morgun eftir nærri klukkustundar töf vegna biðar eftir tengifarþegum sem voru með seinni skipunum. Mótið...

Æfingar hefjast á ný

Æfingar hefjast á nýjan leik í dag hjá handknattleiksdeild Selfoss en þær hafa legið niðri í viku vegna talsverðrar útbreiðslu kórónuveirusmita á Selfossi. Einnig var kappleikjum með öllum liðum allra flokka hjá Selfossliðinu frestað með mesti stormurinn gekk yfir.„Við...
- Auglýsing-

ÍBV leikur í tvígang heima – Haukar heima og að heiman

Báðar viðureignir ÍBV og gríska liðsins AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik fara fram í Vestmannaeyjum. Að sögn Vilmars Þórs Bjarnasonar, framkvæmdastjóra handknattleiksdeildar ÍBV, hafa félögin komið sér saman um að leikirnir verði föstudaginn 19. nóvember...

Dagskráin: Haukar sækja heim Íslandsmeistarana

Þráðurinn verður tekinn upp í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar leikmenn Hauka sækja Íslandsmeistara KA/Þórs heim í KA-heimilið á Akureyri klukkan 18. Um er að ræða leik úr þriðju umferð deildarinnar sem átti að fara fram um...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18335 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -