- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Meistarar síðasta leikjaárs ríða á vaðið

Íslandsmeistarar Vals og deildarmeistarar Hauka mætast í meistarakeppni HSÍ í Origohöllinni í handknattleik karla í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikurinn markar upphaf keppnistímabilsins hér á landi og er aðeins fyrr á dagskrá en stundum áður vegna...

Viktor Gísli aftur sterklega orðaður við Nantes

Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska landsliðsins og danska úrvalsdeildarliðsins GOG, er á ný sterklega orðaður við franska liðið HBC Nantes. Samkvæmt óstaðfestum fregnum Ouest France í morgun þá hefur Nantes samið við Viktor Gísla og króatíska landsliðsmarkvörðinn Ivan Pesic...

Kórdrengir leita, Steinunn, Ladefoged, Duenas, Hykkerud

Kórdrengir leita logandi ljósi að þjálfara fyrir lið sitt áður en átökin hefjast í Grill 66-deildinni eftir hálfa fjórðu viku. Handbolti.is hefur heimildir fyrir því að Kórdrengir hafi m.a. rætt við  Bjarka Sigurðsson þjálfara og fyrrverandi landsliðsmann í handknattleik...

Hallarbylting hjá danska handknattleikssambandinu

Morten Stig Christensen var í kvöld kjörinn formaður danska handknattleikssambandsins á þingi þess í Kolding. Hann tekur við af Per Bertelsen sem verið hefur formaður í áratug og unnið að margra mati kraftaverk, bæði varðandi fjármál sambandsins og eins...
- Auglýsing-

Tvö hundruð í rými, númeruð sæti, grímur, engin hópamyndun

Fyrsti formlegi leikur keppnistímabilsins í handknattleiknum hér á landi fer fram annað kvöld þegar Valur og Haukar mætast í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í Origohöllinni, heimavelli Íslandsmeistara Vals í handknattleik. Eftir það tekur við Meistarakeppnin í handknattleik kvenna á sunnudaginn...

Viku æfingabúðir í nóvember – sleppa landsleikjum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur næst saman í viku í byrjun nóvember. Þá verða lagðar línurnar fyrir þátttökuna á Evrópumótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, sagði við handbolta.is í morgun...

Ætlar að fá 60 þúsund áhorfendur á handboltaleik

Bertus Servaas, forseti pólska handknattliðsins Lomza Vive Kielce sem Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, er einu sinni sem oftar stórhuga í áætlunum. Nýjasta hugmynd hans er að efna til handboltaleiks á þjóðarleikvangi Póllands, Stadion Narodowy, í...

Molakaffi: Ýmir Örn, Aðalsteinn, Roland, Savykynas, Gibelin

Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen komust örugglega í aðra umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gær þegar þeir unnu Spor Totor SK frá Ankara öðru sinni á tveimur dögum með miklum mun. Í gær skakkaði 20...
- Auglýsing-

Teitur Örn skaut Kristianstad áfram

Teitur Örn Einarsson skaut IFK Kristianstad í 16-liða úrslit sænsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Hann átti stórleik og skoraði átta mörk í tíu marka sigri Kristianstad, 34:24, á Anderstorp SK á útivelli í lokaumferð riðlakeppni 32-liða úrslita. Kristianstad og...

Sjö marka sigur og sæti í átta liða úrslitum

Aron Pálmarsson og samerjar í danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold komust í dag í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar með sigri á HC Midtjylland, 36:29, á útivelli. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 16:16. Liðsmenn HC Midtjylland náðu að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18192 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -