Fréttir
Héðan og þaðan: Enterríos framlengdi – Hansen fór heim
Spænska stórstjarnan Raúl Enterríos ákvað að framlengja samning sinn við Barcelona um eitt ár. Enterrios er orðinn 39 ára gamall.Danski landsliðsmaðurinn René Toft Hansen flutti heim til Danmerkur í sumar og skrifaði undir þriggja ára samning við Bjerringbro/Silkeborg á...
Efst á baugi
Loksins byrjað á Spáni
Spænska 1.deildin í handknattleik karla hófst loksins í gærkvöldi, nærri vikur síðar en gert var ráð fyrir, en ný uppspretta kórónuveirunnar hefur sett strik í reikninginn víða þar í landi. Upphaflega stóð til að flauta til leiks á fimmtudaginn...
Efst á baugi
Andstæðingar Vals unnu bikarinn- myndband
Rincón Fertilidad Málaga, liðið sem Valur mætir í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir rúman mánuð varð á sunnudaginn spænskur bikarmeistari í handknattleik. Rincón Fertilidad Málaga vann BM Elche Visistelche, 24:20, í úrslitaleik. Ef frá eru skildar upphafsmínúturnar þá...
Fréttir
Botninn datt úr í síðari
Elvar Örn Jónsson var besti maður Skjern-liðsins þegar það mátti þola tap á heimavelli í kvöld fyrir spræku liði Skanderborg, 31:28, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Elvar Örn skoraði sjö mörk í níu skotum og átti auk þess þrjár...
Efst á baugi
Danir venda kvæði sínu í kross
Danska handknattleikssambandið hefur horfið frá þeim áformum sínum að ekki verði krýndir bikarmeistarar í handknattleik karla þetta árið. Til stóð að leika til úrslita í vor en því síðan slegið á frest þegar kórónaveiran lék mjög lausum hala ...
Fréttir
Íslendingaslagur framundan
Það verður boðið upp á Íslendingaslag í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla þegar TTH Holstebro frá Danmörku, sem Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með, mætir þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen. Með Löwen leika landsliðsmennirnir Alexander Petersson og Ýmir Örn Gíslason. ...
Fréttir
Markadrottningin fer út í læknisnám
Ragnheiður Tómasdóttir vinstri hornamaður FH og markahæsti leikmaður liðsins á síðasta tímabili leikur ekki með FH í Olísdeildinni sem hefst á föstudaginn. Þetta staðfesti Jakob Lárusson í samtali við handbolta.is í dag.Ragnheiður er að fara til Slóvakíu í læknisnám....
Fréttir
Bergur Elí hættur – Goto án leikheimildar
Hægri hornamaðurinn Bergur Elí Rúnarsson hefur lagt skónna til hliðar og hefur ákveðið að leika ekki með Gróttu í Olísdeildinni í vetur. Hann tilkynnti þjálfarateyminu þetta í lok ágúst.Bergur Elí gekk í raðir Gróttu frá Fjölni fyrir tímabilið en þar...
Efst á baugi
Breytum gömlum og úreltum viðhorfum
Handknattleikssamband Íslands hóf í dag átakið Breytum leiknum sem miðar að því að breyta gömlum og úreltum viðhorfum innan íþróttahreyfingarinnar gagnvart ungum stúlkum.Markmiðið með átakinu er að bæta ímynd kvennahandboltans og landsliðsins og fá fleiri ungar stelpur til þess að byrja...
Efst á baugi
„Þetta mál er klúður“
„Í samningi okkar við Perovic var fyrirvari þar sem er kveðið á um að samningurinn taki ekki gildi ef Vinnumálastofnun og Útlendingastofnun veiti ekki nauðsynleg leyfi fyrir komu hans til landsins. Það er á hreinu og tæru,“ sagði Magnús...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14579 POSTS
0 COMMENTS