Efst á baugi
Hátíð í Köln í desember – miðar endurgreiddir
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest fyrri ákvörðun sína að úrslitahelgi Meistaradeildar karla, final4, fyrir árið 2020 fari fram í Lanxess-Arena í Köln dagana 28. og 29. desember nk. Leikjum undanúrslita og úrslita sem fram áttu að fara í byrjun...
Fréttir
Héðan og þaðan: Aðalsteinn krækti í leikmann Berlínar
Hinn tvítugi leikstjórnandi Torben Matzken yfirgaf Füchse Berlin í sumar og gekk til liðs við Kadetten Shaffhausen í Sviss og varð þar með lærisveinn Aðalsteins Eyjólfssonar sem tók við þjálfun svissneska meistaraliðsins um mitt ár eftir margra ára veru...
Efst á baugi
Teitur Örn er ofarlega á blaði
Sænsku getraunirnar telja stórskyttuna frá Selfossi, Teit Örn Einarsson, vera á meðal þeirra sem eru hvað sennilegastir til að verða markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Keppni í deildinni hefst á laugardaginn og sækir IFK Kristianstad, liðið sem Teitur...
Fréttir
Samstarf HSÍ, Olís og Sýnar framlengt til þriggja ára
HSÍ, Olís og Sýn hafa framlengt samstarf sitt til næstu þriggja ára. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís, og Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, skrifuðu samninga þess efnis í dag.Samstarf HSÍ, Olís og Sýnar...
Efst á baugi
Stórleikur Rúnars nægði ekki
Stórleikur Rúnars Kárasonar dugði Ribe-Esbjerg ekki til sigurs á Ágústi Elí Björgvinssyni og samerjum í KIF Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld þegar 2. umferð hófst. Eftir hnífjafnan leik voru að það Ágúst Elí og félagar sem...
Efst á baugi
Er betra seint en aldrei?
Á Facbook-síðu þýsku deildarkeppninnar er greinargóð færsla í dag þar sem Alfreð Gíslasyni, landsliðsþjálfara Þjóðverja í handknattleik karla, er óskað innilega til hamingju með 60 ára afmælið. Ljómandi góð mynd fylgir með af afmælisdrengnum auk myndbands sem vandað hefur...
Efst á baugi
Héðan og þaðan: Samdi í fæðingarorlofi og flutningar
Danska landsliðskonan, Sarah Iversen, skrifaði undir nýjan samning við bikarmeistara Herning/Ikast sem gildir út leiktíðina vorið 2023. Iversen leikur ekki með Herning/Ikast á þessari leiktíð vegna þess að hún væntir barns í janúar. Hún mætir til leiks af fullum...
Fréttir
Þrjú munu berjast um sæti
Afturelding, Grótta, Selfoss berjast um að komast upp í Olísdeild kvenna í handknattleik næsta vor gangi spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna í Grill 66-deildinni eftir. U-lið Fram verður í efsta sæti Grill 66-deidlarinnar en þar sem það getur...
Fréttir
HK fer beint upp
HK vinnur Grill 66-deild karla í handknattleik á komandi leiktíð ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna gengur eftir. Nýliðum Kríunnar á Seltjarnarnesi er spáð öðru sæti og Fjölni þriðja sæti en Fjölnir féll í vor úr Olísdeildinni.Fram U...
Efst á baugi
Valsmenn verða efstir
Samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Olísdeild karla vinna Valsmenn Olísdeildina næsta vor, en spáin var kynnt á blaðamannafundi í hádeginu. Haukum er spáð öðru sæti og FH því þriðja. Nýliðum Gróttu er spáð neðsta sæti og...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14578 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -